blaðið - 03.08.2006, Side 36
36
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2006 blaðið
■J mbfM
Hver þeirra er meö mastersgráöu i sálfræöi?
Hver var valin best klædda konan árið 1996 af E! Entertainment Television?
Hver þeirra er gift leikaranum og leikstjóranum William H. Macy?
Hver þeirra elskar aö elda mat og dansa salsa?
Hver þeirra var fædd og uppalin i London?
3IP3 Jll>tj3| UI3S UUPjJGMS G))G||OG!N J3 Qt’cj ’S
•Sjios auauqeo Jn>ue| lues t’uoOuoi unj Je Qi’u 'f
•0AC3S auanAn Jn>na| uias ucumnn Ajpnaj jo ql’cj •£
•jaAciAi ucsns Jii>na| uias jai|3)CH uai jca ql>cj z
'diuc>| oq ul’a aajg Jn>na| uias ssojg ciojlhm jo QCcj ’i
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJORNURNAR?
®Hrútur
(21.mais-19.apnl)
Þú verður að leggja áherslu á að lækta samband þitt
við vini þína í dag. Sumir vinir eru þannig að þú talar
ekki við þá I marga mánuði og svo einn daginn hittist
þið og þá er allt eins og það var. Svo eru það aðrir vinir
sem þú verður að hitta og hringja i á hverjum degi til
þess að þeir séu ekki eins og ókunnugir næst þegar
þúhefursamband.
Naut
(20. apn'l-20. maí)
Halló, halló! Hvað liggur á? Það er stundum eins og
lífið sé að hlaupa frá þér, svo mikill er asinn. Dragðu
djúpt andann og njóttu augnabliksins, þú þarft ekk-
ert að flýta þér, Reyndu að finna það sem gerir þig
raunverulega hamingjusama(n) og veldu þá leiðina
í lífinu. Ef þér líður vel þar sem þú ert þarftu ekkert að
breyta bara til þess að prófa eitthvað nýtl
©Tvíburar
(21. maí-21. júnf)
Prófaðu að gera eitthvað sem þú þorir ekki alveg að
gera, taktu áskorun sem þú ert ekki viss um að þú
getirstaðisteða ögraðu sjálfum/sjáffrí þérá einhvem
hátt Með þvi að gera það lærir þú betur inn á sjálfan
þig og finnur ef til vill eitthvað sem gæti orðið ástríða
þín og gæti fært þér mikla hamingju - en það gerist
ekki af sjálfu sér. Láttu slag standa!
Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Prófaðu að láta allt ffakka og gera hreinlega það
fyrsta sem þér dettur f hug, án þess að hugsa. Þú gæt-
ir komist að einhverju nýju og ákaflega forvitnilegum
um sjálfan þig. Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af
þvi að þú farír yfir strikið, það er eitthvað innra með
þér sem mun stoppa þig af áður en þú gerir einhverj-
argloríur.
o
Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
Þú ert búin(n) að vera ótrúlega dugleg(ur) undanfar-
ið og það er svo sannariega farið að skila sér. Njóttu
þess að finna að þú ert mjög hamingjusamur/ham-
ingjusöm þessa dagana og það er iíka mikið til vegna
þess að þú ert búin(n) að vinna vel. f kvöld ættir þú að
láta fara vel um þig og ættir jafnvel aðfara í heitt bað
ogslaka vel á fyrir helgina.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú hugsar með hjartanu í dag og það skrítna er að þu
finnur vel fyrir því. Leyfðu hjartanu að hlaupa svolitið
með þig þvi þú gætir fundið nýjar og spennandi leiðir
sem þú hefðir annars aldrei farið. Hugsaðu um það að
stundum þarftu að forgangsraða hlutunum betursvo
aðþú komireinhverju íverk.
Vog
(23. september-23. október)
Láttu ekki samviskuna spila með þig í dag Þú þarft
að nýta sér tækifærin sem koma til þín og það þýðir
stundum aðeinhverannar getur ekki nýtt þau. Svona
er liflð og þú þarft að hugsa um þig og þá verða aðrir
hreinlega að vera aftar i röðinni. Hugleiddu það vel
og vandlega sem þú segirvið þéreldra fólk því að það
áþaðtil að misskilja þig.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Nú eru allir komnir með leið á þessari sömu gömlu
tuggu sem þú hefur verið aö tyggja síðustu vikur. Þú
ættir hreinlega að spýta henni út úr þér og þá sérðu
að þér líkaöi þetta ekki einu sinni. Það er margt og
mikiðsemkemurupphjáþéri næstu viku og þú ættir
að gæta þess að vera úthvild/ur.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þegar þú kynnir hugmyndir þínar þá sérðu að þær
eru ekki svo galnar og þú þarft ekkert að skammast
þín fýrir neitt Vertu stoltur af því sem þú gerir og
láttu alla vita af því að þú ert sterkur og sjálfstæður
einstaklingur sem getur tekist á við hvaða áskotun
sem er. Stundum þarftu að gæta þess að sjáifsmynd
þínerekki nægilega sterk, reyndu aðstyrkja hana.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Forðastu að eiga samskipti við fólk sem er nánast
bara eins og það sé blásið upp. Þegar þú tekur tapp-
ann ur því og það virkilega reynir á svona fólk kemur (
Ijós að það getur ekki staðið við það sem það lofar. Þú,
aftur á móti, reynir allt hvað þú getur til þess að gera
þitt besta og það er mikill kostur.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Suma daga ættir þú hreinlega að vera í rannsóknar-
lögreglunni því þú ert svo góður í því að leysa ráðgát-
ur. Ekki láta aðra vaða yfir þig og segja þér hvað þú átt
að gera og hvemig þú átt að gera það. Þín lausn er í
flestum tilfellum betri og þú ættir að fara eftir henni.
I kvöld ættir þú að vera rómantísk/ur og koma kær-
um ástvini á óvart.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Haltu þig utan vígvallarins í dag, þú hreinlega hefur
ekkert að gera inni á eins og staðan er. Þú þarft samt.
að fylgjast vel með öllu sem gerist í kringum þig svo
þú sért reiðubúin/n þegar tækifæri gefst og þú ert
tilbúin/n til þess að blanda þér í leikinn. Þegar liða tek-
ur á daginn fara óupplýst mál að skýrast og vonandi
verður niðurstaðan þér í hag.
Ofurkonan Sirrý
Sirrý er byrjuð í morgunsjónvarpi Stöðvar 2.1
viðtali sagðist hún vakna klukkan fimm á morgn
ana. Ég hef einstaka sinnum vaknað klukkan
fimm á morgnana, en bara til að fara í flugvél til
útlanda. Þá opna ég augun og segi stundarhátt:
„Ég get þetta ekki!“ Svo staulast ég fram úr
og skríð upp í leigubíl og síðan upp í rútu.
Þetta eru engar hamingjustundir því mér
finnst vont að vera syfjuð.
Ég gæti aldrei þolað að vakna klukkan
fimm að morgni fimm daga vikunn-
ar til að mæta í vinnu. Ég gæti held-
ur ekki mætt neinu lifandi á þessum
tíma. Ef ég ætti mann og hund myndi
Sjónvarpið
ég sparka í þá báða ef þeir reyndu
að sýna mér vinahót svo snemma
dags. Samt er ég ekki vond kona.
En þarna er Sirrý á hverjum
morgni eftir að hafa vaknað
klukkan fimm og sýnir öðru
fólki áhuga. Þetta gæti ég
ekki gert í hennar sporum.
Ef ég vakna klukkan fimm
á morgnana þá get ég ekki
haft áhuga á öðru fólki.
Klukkan fimm á morgn-
ana hef ég ekki einu sinni
áhuga á sjálfri mér.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Skrifar um ofurkonuna Sirrý
Fjölmiðlar kolbrun@bladicl.net ^
Ég horfi umhyggjusöm á skjáinn á hverjum
morgni klukkan rúmlega átta þegar ég er að
vakna og Sirrý er um það bil að ljúka sinni vakt.
Það sér ekkert á Sirrý ennþá. Hún er fjarska
kát á sjónvarpsskjánum. Sennilega er hún ofur-
kona.
□
Sirkus
16.25 íþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá
miövikudagskvöldi.
16.40 Formúlukvöld
Hitaö upp fyrir kappakstur-
inn um helgina. e.
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundinokkar (11:31)
Endursýndur þáttur frá vetr
inum 2003-2004. Umsjón
armenn eru Jóhann G. Jó
hannsson og Þóra Sigurð
ardóttir og um dagskrár
gerð sér Eggert Gunnars
son. e.
18.30 Plasthringurinn
Leikin barnamynd frá Bret
landi.
18.47 Sögurnar okkar (9:13)
Jóhann G. Jóhannsson og
Þóra Sigurðardóttir ferðast
um (sland og fjalla um
merka staöi sem tengjast
þjóðsögum og alls kyns
fólki og forynjum. Dagskrár
gerö önnuðust Hlíf Ingi
þjörnsdóttir og Eggert
Gunnarsson.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur
19.35 Kastljós
20.10 Hálandahöföinginn
(10:10)
(Monarch of the Glen VI)
21.05 Kastljós - molar
Jónatan Garöarsson ræðir
við Lord Snowdown.
21.15 Sporlaust (23:23) (Wit
hout aTrace)
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Mannamein (3:10)
(Bodies)
Breskur myndaflokkur um
líf og starf lækna á sjúkra
húsi í London. Meðal leik
enda eru Max Beesley, Ne
ve Mclntosh, Patrick Bal
adi, Keith Allen, Tamzin
Malleson, Susan Lynch
og Ingeborga Dapkunaite.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur
(26:47) (Desperate House
wives II) Bandarísk þátta
röð um nágrannakonur í út
hverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. e.
00.10 Kastljós
Endursýndur þáttur.
00.45 Dagskrárlok
06.58 ísland i bítið
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09.20 I fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 Alf (Geimveran Alf)
10.45 3rd Rock from the Sun
(Þriðji steinn frá sólu)
Víst geta geimverur verið
bráöfyndnar. Sérstaklega
þegar þær reyna að haga
sér eins og mannfólkið.
11.10 Whose Line Is it Any
way?
(Hver á þessa línu?)
Gamanleikur á sér margar
hliðar en þessi er einn sá
skemmtilegasti. Kynnir er
Drew Carey og hann fær til
sín ýmsa kunna grínista.
11.35 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
(Nágrannar)
12.50 I fínu formi 2005
13.05 My Sweet Fat Valentina
13.50 My Sweet Fat Valentina
14.35 Two and a Haif Men
(15.24) (Tveir og hálfur maður)
15.00 RELATEO (6.18)
(Systrabönd)
16.00 Leöurblökumaðurinn
(Batman)
16.25 Codename. Kids Next
Door
16.50 Ofurhundurinn
17.15 Fífí
17.25 Yoko Yakamoto Toto
17.30 Engie Benjy (Véla-Villi)
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
18.05 Neighbours (Nágrannar)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fslandídag
19.40 The Simpsons (3.22)
20.05 italiuævintýri Jamie
Olivers (4.6) (Le Marche)
20.30 Bones (15.22)
(Bein)
21.20 Fpotballers’Wives (5.8)
(Ástir í boltanum)
22.10 Comic Book Villian
(Myndasöguillmennið)
23.40 Into the West (5.6)
(Vestrið)
01.10 Murder Investigation
Team (1.4) (Morðdeildin)
02.20 Huff (8.13)
03.15 Plan B (Áætlun B)
04.55 The Simpsons (3.22) (e)
05.20 Fréttir og island i dag
Fréttir og fsland í dag end
ursýnt frá því fyrr í kvöld.
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
16.00 Run of the House (e)
Þegar mamma og pabbi
flytja um stundarsakir til
Arizona af heilsufarsástæð
um er Brooke Franklin
skilin eftir hjá systkinum
sínum. Það mætti halda
að þetta væri draumastaða
fimmtán ára unglings
stelpu, en svo er þó ekki.
Eldri systkini hennar ráða
öllu á heimilinu, og hafa öll
mismunandi hugmyndir
um hvað sé Brooke fyrir
bestu. Run of the House
eru stórskemmtilegir þættir
um óvenjulega fjölskyldu.
16.25 Beautiful People (e)
Það er snjóstormur í New
York og Lynn fær tækifæri
til að upplifa rómantískan
eftirmiðdag með Julian.
Karen laumast í stúdíóið
hans Ben til þess að geta
hitt umboðsmenn fyrir
sæta.
17.15 Dr.Phil
18.00 6 til sjö (e)
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 Courting Alex
Glæný gamanþáttaröð
sem fengið hefur frábæra
dóma. Leikkonan Jenna
Elfman (Dharma & Greg)
leikur Alex sem er myndar
leg og einhleyp kona sem
starfar sem lögfræðingur.
Henni gengur allt í haginn,
fyrir utan eitt... hún á ekk
ert lif!
21.00 Everybody Hates Chris
21.30 Rock Star. Supernova
22.30 C.S.I. Miami
Horatio og félagar reyna
að fá saklausan mann
lausan úr fangelsi eftir
hörkulegar yfirheyrslur
Frank Tripp.
23.20 Jay Leno
00.05 America’s Next Top Mod
ei V - lokaþáttur (e)
01.00 Beverly Hills 90210 (e)
Unglingarnir í Beverly Hills
eru mættirtil leiks.
Tvíburarnir Brandon og
Brenda Walsh eru nýflutt
til stjörnuborgarinnar og
kynnast krökkum fína og
fræga fólksins í Beverly
Hills.
01.45 Melrose Place (e)
02.30 Ústöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 island i dag
19.30 Sushi TV (8.10) (e)
20.00 Seinfeld (10.22)
(The Cigar Store Indian)
Enn fylgjumst við með
Islandsvininum Seinfeld og
vinumhansfráupphafi.
20.30 Twins (10.18)
(Sister's Keeper)
21.00 Killer Instinct (10.13)
(She s The Bomb)
22.00 Pipóla (4.8)
22.30 X-Files
(Ráðgátur)
Sirkus sýnir X-files frá
byrjun! Einhverjir mest
spennandi þættir sem
gerðir hafa verið eru komn
ir aftur í sjónvarpið. Mulder
og Scully rannsaka dular
full mál sem einfaldlega
eru ekki af þessum heimi.
23.20 Smallville (12.22) (e)
(Reckoning (100th episo
de))
00.05 My Name is Earl (e)
(Professor)
00.30 Rescue Me (3.13)
(Balls)
Frábærir þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New
York borg þar sem alltaf
eitthvað er i gangi.
01.15 Seinfeld (10.22)
(The Cigar Store Indian)
07.00 fsland í bitið
09.00 Fréttavaktin
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 iþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 fsland i dag
19.40 Hrafnaþing
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir
Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
06.10 Hrafnaþing
18.00 iþróttaspjallið
Þorsteinn Gunnarsson
fjallar um öll heitustu mál
efnin í íþróttahreyfingunni
á hverjum degi. Þorsteinn
fær þá sem eru í eldlínunni
til sin í útsendingu og mál
in eru krufin til mergjar.
18.12 Sportið
18.30 US PGA í nærmynd
19.00 Sterkasti maður í heimi
2005 (World s Strongest
Man 2005)
20.00 Essó mótið 2006
20.30 Ensku mörkin 2006-2007
(Preview Show)
21.00 Sænsku nördarnir (FC Z)
Hvað gerist þegar 15 nörd
ar sem aldrei hafa fylgst
með knattspyrnu né spark
að í fótbolta mynda knatt
spyrnulið? Þeir eru þjálf
aðir af topp þjálfara i þrjá
mánuði og að lokum mæta
þeir besta liði Svíþjóðar.
Nördarnir er nýtt raunveru
leikasjónvarp þar sem
fylgst er með liðinu frá
fyrstu æfingu fram að loka
leiknum við besta lið Sví
þjóðar. Þaettirnir hafa farið
sigurför um Norðurlöndin.
21.50 HM 2006
(ftalía - Frakkland)
Upptaka frá sjálfum úrslita
leiknum á HM 2006 í
Þýskalandi þar sem mætt
ust Italir og Frakkar í
siðasta alvöru knattspyrnu
leik Zinedine Zidanes.
23.50 4 42
06.05 Kalli á þakinu
Leyfð öllum aldurshópum.
08.00 Big(Sástóri)
10.00 CLINT EASTWOOD. LlF
OG FERILL
12.00 Medicine Man (e)
14.00 Kalli á þakinu
Leyfð öllum aldurshópum.
16.00 Big(Sástóri)
18.00 CLINT EASTWOOD. LÍF
OG FERILL
20.00 Medicine man (e)
Leyfð öllum aldurshópum.
22.00 Phone Booth
(Símaklefinn)
00.00 Point Blank
(Byssukjaftar)
02.00 Grind
04.00 Phone Booth
(Símaklefinn)
Stöð 2 bíó 10.00 & 15.00
Clint Eastwood Líf og ferill
Heimildamynd um líf og feril kvikmyndagoðsagnarinnar
Clints Eastwoods. Eastwood á að baki nær hálfrar
aldar feril sem leíkari, tónlistarmaður og síðar margverð-
launaður leikstjóri. Hann hefur leikstýrt
myndum á borð við Mystic River, Bird
og Óskarverðlaunamyndirnar Un-
forgiven og Million Dollar Baby.
Næsta mynd hans, Flags of
our Fathers, var eins og kunn-
ugt er tekin á fslandi. Af þessu
má Ijóst vera að Clint East-
wood á að baki glæstari feril en
flestar núlifandi kvikmyndastjörnur.
Stöð 2 15.00
Related
Systrabönd er nýr gamansamur dramaþáttur úr smiðju fram-
leiðenda Vina og Beðmála í borginni. í þáttunum segir frá
Sorelli-systrunum fjórum og glímu þeirra við hið daglega
amstur og þær miklu kröfur sem gerðar eru til nútíma-
kvenna. Þær reyna hvað þær geta til að vera hinar full-
komnu konur - allt í senn hamingjusamar og dugandi
eiginkonur og mæður sem og farsælar framakonur.
En enginn er fullkominn oa þegar á móti blæs reynir
fyrst á systrakærleikann. íþessum þætti er Ginnie
og Bob skipað að fara í kynlífsbindindi á meðgöng-
unni en ástarlíf systra hennar blómstrar. Rose veltir
fyrir sér að sofa hjá í fyrsta sinn. Marjee og kærasti
yfirmannsins kela og þurfa svo að vinna saman. Anne
fellur fyrir skólafélaga Rose sem er miklu yngri en hún.