blaðið - 15.08.2006, Side 19

blaðið - 15.08.2006, Side 19
Tónlistarskólinn Tón- salir hefur skapaö sér yissa sérstöðu í tónlista kennslu þar sem kennt eftir forskrift ryþmiskrai tónlistar. Minisota reyrsófi vorð áður kr. 75.500 nú kr. 56.900 sófaborð verð óður ki. 18.900 nú kr. 11.340 Minisota reyrstóll verð iður kr. 38.500 nú kr. 28.900 hornborð verð áður kr. 13.900 nú kr. 8.340 Kennsla fyrir eldri borgara Ár er síðan skólinn var stofnaður og segir Ólafur að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Það varð strax fullt á fyrstu önn og allt er að fyllast núna. Nemendur eru fyrst og fremst krakkar úr hverfinu en einnig hefur verið boðið upp á sérstök námskeið sem höfða til sér- stakra hópa. „Þar fyrir utan höfum við verið að bjóða upp á píanó- og gít- arkennslu fyrir eldri borgara. Það er alltaf svolítið vandamál fyrir tónlist- arskóla að þeir geta ekki hafið starf- semi sína fyrr en eftir tvö á daginn þegar grunnskólarnir eru búnir. Það fannst mér alveg ótækt og því vildi ég athuga hvort eldri borgarar væru ekki til í að koma hingað," segir Ólaf- ur og bætir við að það segi sína sögu að þeir sem hafi mætt hafi flestir skráð sig á framhaldsnámskeið. Margir telja að þeir séu með öllu hæfileikalausir á tónlistarsviðinu og geti ekki með neinu móti lært að leika á hljóðfæri. Ólafur telur að langflestir geti lært eitthvað á hljóð- færi. „Ég held að það geti það allir sem vilja. Það er spurning hvort það sé til nokkuð sem heitir laglaus mað- ur. Ætli það sé ekki frekar spurning um æfingu,“ segir Ólafur Kristjáns- son að lokum. LÍIMAIM H Ú S G Ö G N SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100* www.linan.is Óhefðbundið tónlistarnám Ólafur Kristjánsson for- Tónlistarskólinn Tónsalir í Kópa- vogi hefur farið svolítið aðrar leiðir í tónlistarkennslu en hefðbundnir tónlistarskólar hér á landi. Þar er megináherslan lögð á ryþmíska tón- list svo sem rokk, djass og blús en ekki klassíska eins og víðast hvar annars staðar. „Þetta er ekki háaka- demískt nám heldur er tilgangurinn með þessu fyrst og síðast sá að fólk hafi gaman af þessu. Það er til dæm- is meiri áhersla lögð á að spila eftir eyranu en í öðru námi,“ segir Ólafur Kristjánsson, forstöðumaður skól- ans. Ólafur segir að fyrirmyndir að skólanum megi meðal annars finna á Norðurlöndunum þar sem þessi stefna hefur rutt sér til rúms á und- anförnum árum. Hætt við að krakkar flosni upp frá námi „Annars var ég aðallega með sjálf- an mig í huga þegar ég stofnaði skól- ann. Þegar ég var sjálfur að læra á hljóðfæri heillaði klassísk tónlist mig ekki, fyrirmyndirnar voru aðr- ar og maður vildi bara herma eftir þeim,“ segir Ólafur og bætir við að í staðinn hafi hann verið settur i klass- ískt gítarnám sem sé allt annað. „Það er hætt við að krakkar flosni upp frá tónlistarnámi og tölur sýna að það eru ekki margir sem halda áfram úr byrjendanámi yfir í mið- nám. Mér finnst eðlilegt að krökk- 'um sé kennd sú músík sem höfðar til þeirra,“ segir Ólafur og bætir við að með þessu sé hann ekki að kasta rýrð á aðra tónlistarskóla. „Það hafa ekki allir áhuga á að fara í klass- ískt tónlistarnám. Þetta er fyrst og fremst annar valkostur.“ Margir telja að þeir séu með öllu hæfileikalausir á tónlistarsviðinu og geti ekki með neinu móti lært að leika á hljóðfæri. Ólafur telur að langflestir geti lært eitt- hvað á hljóðfæri. „Ég held að það geti það allir sem vilja. Það er spurning hvort það sé til nokkuð sem heitir laglaus maður. Ætli það sé ekki frekar spurning um æfingu," segir Ólafur Kristjánsson að lokum.“ á voldum vönum Aucland sófasett 3+2, Litir: Hvítt - Brúnt verð áður kr. 146.900 nú kf. 99.900 Aucland bogasófi. Litir: Hvítt - Brúnt verð áður kr. 192.100 nú kr. 129.900 Reverence dýna Full XL (135x203) verð áður kr. 69.eoo nú kr. 59.900 Innifalið í verði dýnur með undirstöðum.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.