blaðið - 15.08.2006, Síða 28

blaðið - 15.08.2006, Síða 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2006 blaðið dagsk Hvaöan er Lukas Rossi? Hvaða dýr er honum oft líkt við? Hefur Lukas samið fyrir einhver stór alþjóðleg fyrirtæki? Hvenær er hann fæddur? Er hann eitthvað menntaður? HPMSJL’isnup} J3 UJ3S |ooi|3S sui’Aoy ; cíöuÁs g !lp>|SJBiS!|up} J3 ui3s iooijos suBÁoy j bIBuás qb ipjæi uubij ‘er 't1 '9Z.61 Jnppæi J3 uubh 'C ■JBÖUjSÁJÖnB S.piBUOaOIAI JjJÁJ 6p| QJUIBS P J Jlljop UUCIJ ‘Bp 'l ujpfgcuoAcj q|a )>|!| jjo J3 uinuoH l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Dagurinn þinn í dag snýst um samfélagið sem þú býrð i og hvernig þú hagar þér i samfélaginu. Hvert er hlutverk þitt? Og hvað vilt þú fá frá samfélaginu? Það eru spurningar sem þú ættir að velta fyrir þér. Hugleiddu þetta og leggðu svo allt í það að fá þvi framgengt sem þú vilt að gerist og ekki láta neinn segja þér hvernig þú átt eða átt ekkí að haga þér. ©Naut (20. aprfl-20. maQ Nýtt upphaf er (nánd hjá þér. Þú ættir að hugleiða það hvað þú vilt fá út úr lífinu og hvernig þú vilt helst lifa því. Þegar þessir nýju og spennandi tím- ar banka svo á dyrnar hjá þér veistu hvað þú vilt og getur sóst eftir þvi. Láttu hjartað ráða og gerðu það sem það segir þér. ©Tvíburar (21.maf-21.jM) Núna ertu á réttum stað i lifinu til þess að taka alvöru ákvarðanir eins og góður stjómandi gerir. ( dag ættir þú að taka stjórnina á þeim aðstæðum sem þú lendir I og vittu til, þú getur vel tekið mikil- vægar ákvarðanir þó að það líti dálítið ógnvekjandi út. Þú ættirað fá þér góðan göngutúr og hressa þig svolitið upp. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Þú ættir að sleppa þeim hlutum sem ekki eru þér lífsnauðsynlegir i dag og prófa hvort þú kemst ekki örugglega i gegnum daginn án þess að sukka og vesenast einhvern óþarfa daginn út og inn. Þú ert búinn að koma þér inn í lífsmynstur sem er mjög dýrt og óhollt. ®Lj6n (23. júlf-22. ágúst) Geymdu markmiðin sem þú hefur haft um hríð og einbeittu þér að deginum i dag eins og hann kem- ur til þin. Hættu i eitt augnablik að skipuleggja fram I tímann og lifðu í núinu. Láttu vini þina og vandamenn vita að þér þyki vænt um þá þvi að það eru mikilvægustu persónurnar í lífi þínu. Vertu allt- af með puttann á púlsinum hvað deilur varðar og forðastu þær eins og heitan eldinn. gfi\ Meyja (23. ágúst-22. september) Líttu yfir farinn veg og skoðaðu líf þitt i dag. Er for- gangsröðin þín rétt? Ertu að fá það út úr iífinu sem þú þarft og þig langar? Þegar lifið brosir við þér og allt gengur vel ertu kannski hamingjusamur/söm en þegar svo erfiðir timar taka við áttu yfirleitt erf- itt með að sjá fram úr þvl að klára daginn og lífið veröur þér of erfitt. Vog (23. september-23. október) Þú veröur í miðju alls fjörsins í dag og þú átt eftir að njóta athyglinnar i botn. Gættu þess samt að þú gætir þurft að berja frá þér til þess að fá eitthvert olnbogarými. I kvöld ættir þú að koma ástvinum þínum á óvart og gera þér glaðan dag með þeim sem þér þykir vænt um. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Eitthvað á eftir að koma fyrir þig i dag sem veldur því að þú neyðist til þess að stoppa og hugsa þig um. Þú gætir meira að segja þurft að finna þér ný markmið í lífinu eða þurft að finna þér nýjan starfs- vettvang eða nýtt áhugamál. Dagurinn verður upp- fullurafóvæntumuppákomum. Bogmaður (22. nóvember-21 . desember) Gestrisni þín er eitthvaö sem verður mjög mikið ( umræðunni í dag hjá ótrúlegasta fólki. Það borgar sig alltaf að koma vel fram við alla og taka vel á móti nýju fólki því að þú veist aldrei hvernig sam- band ykkar verður í framtíðinni. Þessu hefur þú svo sannarlega náð tökum á og átt hrós skilið. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú þarft ekki að spyrja neinn að þvi hvað þú átt að gera eða hvað þú átt að láta vera í dag. Vertu kokhraust(ur) og taktu áhættu en ekki sýna nein merki um fífldirfsku eða kjánaskap. Það er stór munur þarna á milli og þú getur vel fundið þá línu. Ef þú tekur skynsamiega áhættu i dag verður það þértilmikils happs. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Lífið er maraþon, ekki sprettur! Þú þarft að vera sterk(ur) og úthaldsmikill/mikil til þess að komast i gegnum lífið. Kannski þarftu að hafa það í huga að það er mikilvægt að rækta líkama sinn því að það er núeinu sinni vélin sem kemur þér í gegnum daginn. Þú átt aldrei að koma fram við kroppinn þinn eins og ruslatunnu. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú gætir þurft að fórna einhveiju fyrir ástina. Ekki telja það eftir þér ef þetta er það sem þú vilt. Stund- um þarftu að vera djarfur/djörf til þess að þú verðir hamlngjusamur/söm þvl að það veitir þér fyllingu i lífið og gæðir lifiö spennu sem þú jtarft svo sannar- lega með til þess að lífið verði ekki innantómt. Skilin eftir fimm ár Ég datt fyrir framan sjónvarpið í einhverju letikasti um helgina og horfði á Brúðkaups- þáttinn Já. Brúðkaupsþættir eru merkilegt fyrirbæri, að mörgu leyti merkilegri en aðrir raunveruleikaþættir. Brúðkaupsþátturinn Já snýst í raun meira um auglýsingar heldur en brúðkaupið sjálft. Vitanlega er sýnt frá undir- búningi brúðkaupsins og þá fara brúðhjónin í alls kyns verslanir þar sem þau virðast yfir- leitt fá eitthvað gefins. Hvað ætli brúðhjónin sjálf séu að borga í eigin brúðkaupi og hvað ætli auglýsendur borgi? Kannski er þetta hluti af velmegun Islend- inga. Við verðum alltaf að hafa allt sem flott- ast og viljum helst að allir viti hve flott það er. Þá er gott að vera í Brúðkaupsþættinum Já, flagga demantshringnum og fá styrki til að borga brúð- kaupið enda þarf það að vera sérstaklega glæsi- legt Ég ætti kannski að segja sem minnst. Ég er með svo mikið mik- ilmennskubrjálæði að ég gæti sjálf endað í þessum þætti eftir Svanhvit Ljósbjörg Guðmundsdótbr Er meó mikilmennsku- brjálæöi og gœti endað í Brúðkaupsþœttinum Já. Fjölmiðlar svanhvit!í>'bladid.net nokkur ár, í þeim einum tilgangi að gera brúðkaup- ið það allra flottasta sem sést hefur. Jafnvel þó yfir- gnæfandi líkur séu á að því ljúki innan fimm ára. Sjónvarpið Sirkus Sýn 16.10 Kóngur um stund (9:12) Hestaþáttur í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Útogsuður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (48:52) (The Wild Thornberries II) 18.25 Andlit jarðar (5:16) Stuttir þættir með svipmyndum héðan og þaðan af jörðinni. e. 18.30 Gló Magnaða (63:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 19.55 Landsleikur í fótbolta ísland - Spánn, vináttuleikur í fótbolta karla. Það er gríðarlegur fengur að fá landslið Spánverja hingað til lands en með liðinu leika nokkrir af snjöllustu knattspyrnumönnum Evrópu. Bein útsending frá Laugardalsvelli. 22.00 Thifréttir 22.25 Lögmál Murphys (5:6) (Murphy’s Law) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögregluman ninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpamenn. Meðal leikenda eru James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 íslandsmótið í vélhjólaakstri (3:4) Þáttur um keppni vélhjólamanna. Dagskrárgerð: Þorvarður Björgúlfsson. Framleiðandi: Kukl. 23.50 Kastljós (Endursýndur þáttur.) 00.10 Dagskrárlok 06.58 island í bitið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 I finu formi 2005 09.35 Martha (Wynonna) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 11.10 Sisters (Systur) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 i fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (20.25) (Handlaginn heim- ilisfaðir) 13.30 Meistarinn (6.22) (e) 14.15 Numbers (11.13) (Tölur) 15.00 Amazing Race (13.15) (Kapphlaupið mikla) 16.00 ShinChan 16.25 Mr. Bean 16.45 HeMan 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island i dag 19.40 The Simpsons (9.22) 20.05 The Apprentice (6.14) (Lærlingurinn) 20.50 Las Vegas (22.23) (Fidelity, Security, Delivery) 21.35 NCIS (6.24) (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð börnum. 22.20 Curb Your Enthusiasm (8.10) (Rólegan æsing) 22.55 Eleventh Hour (Á elleftu stundu) 00.05 Bones (16.22) (Bein) Bandariskir spennuþættir um sérfræðinga hjá lög- reglunni sem kallaðir eru til þegar bein og óþekkjan- legar líkamsleifar eru einu sönnunargögnin. Bönnuð börnum. 00.50 AUTO FOCUS (Stjórnlaus) 02.35 Spy Hard (e) ((hæpnasta svaði) 03.55 David Bowie. Sound and Vision (David Bowie) Einstök heimildarmynd um David Bowie sem um árabil hefur verið í fremstu röð tónlistarmanna. 05.20 Fréttir og fsland i dag Fréttir og (sland í dag end- ursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp T(Vf 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 16.20 Surface - NÝTT! (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6 til sjö er vandaður síðdegisþáttur í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Þátturinn er sendur út alla virka daga í beinni útsendingu frá myndveri SkjásEins. Áhersla er lögð ádagleg viðfangsefni, uppeldi, ástarlífið, garðinn, eldhúsið, sambönd, lífið eftir vinnu, húsráð, uppskriftir, heilsu, útlit, skondnar fréttir og allt sem viðkemur fjölskyldunni, auk þess sem þjóðþekktir einstaklingar sýna á sér nýjar, áður óþekktar hliðar. 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 MelrosePlace 20.30 Whose Wedding is it Anyway? Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgir mikið stress og læti og viðkomandi þarf að hafa stáltaugar og geta höndlað eldfimar aðstæður. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já 22.30 Love Monkey Tom fær tækifæri til þess að kaupa verk söngvara sem kiknaði undan álaginu í tónlistarbransanum fyrir mörgum árum og náði aldrei að Ijúka við gerð plötunnar. 23.20 Jay Leno 00.05 Law & Order (e) 01.00 Rock Star. Supernova - tónleikarnir og kosningin íslendingur er nú með ífyrsta sinníeinum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. Hver verður söngvari Supernova með þungarokkurunum Tommy Lee úr Motley Crue, Jason Newstead úr Metallica ogGilby Clarke úr GunsN’Roses? 02.00 Beverly Hills 90210 (e) 02.45 Melrose Place (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 isiand i dag 19.30 Twins (11.18) (e) (Musical Chairs) 20.00 Seinfeld (16.22) (The Stand-ln) Enn fyigjumst við með (slandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 20.30 Sushi TV (10.10) Sushi TV er sprenghlægilegur þáttur þar sem Japanir taka upp á alls kyns vitleysu. 21.00 Bernie Mac (19.22) (That Old Mac magic) Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie tekur að sér þrjú börn og á ekki auðvelt með að aðlagast breyttum aðstæðum. 21.30 Invasion (20.22) (Run And Gun) 22.20 Falcon Beach (11.27) (e) (Trust This) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfríinu sínu enda snýst allt þar um sumar og frelsi. 23.10 Rescue Me (9.13) (Rebirth) 23.55 Seinfeld (16.22) (The Stand-ln) 07.00 Island í bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 öfréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Íslandídag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (10.12) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 03.10 Fréttavaktin 06.10 Hrafnaþing 18.00 iþróttaspjallið 18.12 Sportið Bylting í íþróttafréttaumfjöllun. 18.30 Kóngur um stund (6.16) 19.00 WorldsStrongestMan (Sterkasti maður heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. 20.00 Steven Gerrard. Ar í lifi (Steven Gerrard - A Year In the Life) Nýr þáttur um enska landsliðsmanninn Steven Gerrard hjá Liverpool. Gerðir hafa verið tveir þættir um kappann en í þessum er stiklað á stóru í atburðum síðasta árs hjá kappanum. Þar á meðal er sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrra og sigur í bikarkeppninni í ár en Gerrard skoraði í báðum þessum leikjum. 21.00 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) 21.30 Ensku mörkin 2006-2007 (Ensku mörkin 2006- 2007) 22.00 HM leikur endursýndur 2006 (HM leikur endursýndur 2006) Upptaka frá leik á HM ( Þýskalandi. 23.40 KB banka-mótaröðin 06.00 Emil og grisinn 08.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 10.00 James Dean 12.00 HOWTOLOSE A GUY IN 10 DAYS 14.00 Emil og grisinn 16.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 18.00 JamesDean 20.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 22.00 People I Know (Kunningjar) 00.00 In America ((Ameríku) 02.00 Pendulum (Pendúll) 04.00 People I Know (Kunningjar) Stöð 2 00.50 Auto Focus (Stjórnlaus) Ögrandi og einstaklega vel leikið drama sem er lauslega byggt á sönnum at- burðum um vinsæla sjónvarpsstjörnu á 7. og 8. áratug síðustu aldar sem missti tökin á lífi sínu vegna kynlífsfíknar. Greg Kinnear fer á kostum í hlutverki fjölskyldumannsins Bobs Cranes sem fær aldeilis aö kynnast lífinu Ijúfa í Hollywood eftir að hann slær f gegn sem aðalleikarinn í gamanþáttunum vinsælu Hogan's Heroes. Þess má geta að leikstjóri mynd- arinnar er Paul Schrader sem skrifaði m.a. handritin að myndunum Raging Bull og Taxi Driver. Aðalhlutverk eru í höndum Willem Dafoe, Rita Wilson, Greg Kinnear. Leikstjóri er Paul Schrader. Myndin er frá 2002 og er stranglega bönnuð börnum. Stöð 2 bíó 20.00 How to Lose a Guy in 10 Days Losnað við gæja á 10 dögum er rómantísk gamanmynd sem sýnir að vegir ástarinnar eru óútreiknanlegir. Ben starfar I auglýsingabransanum og vefur konum um fingur sér. Hann hefur tekið veðmáli og þarf nú að finna stúlku, gera hana ást- fangna af sér og vera með henni 110 daga. Andie fæst við skriftir og ætlar að skrifa grein um það hvernig hægt sé að losa sig við kærasta á 10 dögum. Aðalhlutverk eru I höndum Kate Hudson, Matthew McConaughey, Kathryn Hahn, Annie Parisse. Leikstjóri er Donald Petrie. Myndin er frá 2003 og er leyfð öllum aldurshópum.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.