blaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGURI 31. ÁGÚST 2006 blaðiö M Hvenær fæddist aöalpersóna þáttanna, Sydney Bristol? _j saiqipajoui aqj, 60 iso*i i eui|Sj|upi jnmas öiuuia iuas 'oujqooeio laeqojiAi g I JB U gH uuei| jii>|!0| jaqjeo joíoia 't? Hvað segist Sydney vinna við? saiaBuy soi i lunueHueq-auiqtínea iipajQ efq ueiu uias euujA }s;>{AcJ AaupÁs e Hver leikur föður Sydneys, Jack Bristow? sAaupAs j.iqouj ja 60 wojsijg ejnei tuas }>i>|acj ja o>iAajaQ euu| z c/fiL lude v i l Hver semur tónlist þáttanna? jLUE 1, Lt 4 ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Það vantar örlitla hófsemi hjá þér. Stundum er í lagi að gera bara eitthvaö örlítið, það þarf ekki allt að vera risastórt. Það er llka ekki þannig að öllum þurfi að líka við þig. en spáðu aðeins I því, hvers vegna aetti einhverjum ekki að líka við þig, þti ert eins og aðrir hrútar algjört æði. ©Naut (20.april-20.maij Þú ert hreinlega á eldi í vinnunni i dag. Hvar væri þessi vinnustaður án þin? Njóttu velgengninnar og keyrðuáþetta.Þaðerekkertbetraenaðkoma heim eftir vinnu örþreyttur og geta verið stoltur af sjálfum sér. Notaðu velgengnina vel og njóttu henn- ar til hins ftrasta ©Tvíburar (21. maí-21. júnQ Passaöu nú þennan blóðhita i þér, þetta getur ekki verið hollt. Sérstaklega núna þegar Alþingi er ekki einu sinni komið saman aftur. Þú verður að taka einhverja slökun svo þú tapir þér ekki þegar okkar kæru þingmenn fara að kynda vel undir þjóðfélags- umræðunni. ®Krabbi (22. júní-22. júlQ Þú ert búin/n aö gleyma öllum þeim þvottareglum sem þéc voru kenndar í gær. Vertu samt ekkert að svekkja þig á þvi, það erallt i lagi. Hverjum er ekki alveg sama hvort handklæðið er brotiö saman rétt Stjörnurnar skilja reyndar ekkl alveg hvernig hand- klæði sem er brotið rangt saman ætti að lita út en hvað um það. Taktu því róiega og brostu i dag. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) f gær var andlegur laugardagur hjá þér, að sama skapi er sunnudagur hjá þér í dag með öllu sem góðum hvíldardegi fylgir. Slappaðu af, farðu i góða sturtu, skoðaðu kortanóturnar og sannfærðu sjálfan þig um að þú munir allt frá þvi i gærkvöldi. Láttu þetta glott frá vinum þinum ekkert trufla þig, hvað með það þótt þú hafir hringt meö einhverjar játningar í gærnótt. Meyja (23. ágúst-22. september) Leikur um helgina i enska boltanum. Hvað ertu að spá, ekkert farinn að undirbúa þig? Skrifaðu niður lista yfir þá sem þú ætlar að bjóða og tryggðu þér húsfylli í sófabolta, kauptu snakkið og tilheyrandi fram i tímann enda möguleikinn á að gera góð magnkaup mikill ef þú gerir þetta timanlega. Aö lokum skaltu svo brenna ryksugu heimilisins og tryggja þannig kyrð og ró meðan á leiknum stendur. Vog (23. september-23. október) Finnst þér stundum eins og ekkert spennandi hendi þig? Það er alveg eðlileg tilfining, það er svo auðvelt að trúa þvi að aðrir lifi skemmtilegra og meira spennandi lífi en maður sjálfur. Það er hinsvegar ekki allskostar rétt. Athugaðu hvort þú getir ekki horft aðeins til baka og rifjað upp ein- hver ævintýri. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sumir myndu nú segja að óþarfi sé að fara að und- irbúa jólin svona snemma en þú finnur það hjá þér að það virðist það eina rétta I stöðunni að byrja að undirbúa þetta. Stjörnurnar leggja til að þú setjir upp Powerpoint-glærur þar sem brotið er niður í smáatriðí hvaö og hvenær þarf að gera allt sem gera þarf. Einnig segja stjörnurnar að það sé oft ekki vitlaust að búa til sérstakan litakvarða til aö merkja mikilvægi hvers verks, það hjálpar svo að raða verkunum niður á tímalínuna. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Enn og aftur fellur það á þig að vera til staöar fyrir aðra. Einhver i þínu nánasta umhverfi er eitthvað litil/l í sér núna og vantar góðan vin. Vertu til stað- ar en þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, þvi svona mál viröast alltaf leysast á endanum. Ef þú fínnur að þú þarft smá tíma fyrir sjálfa/n þig skaltu veitaþér hann. ©Staingait (22. desember-19. janúar) Þú finnur hjá þér einhvem vilja til að lesa meira þessa dagana, það er oft erfitt að finna sér tíma til þess en prófaðu i kvöld að finna þér spennandi bók og lesa fyrsta kaflann. Svo geturðu prófað út vikuna hvort þetta sé eitthvaö sem þig langar að venja þig á að gera á hverju kvöldi. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ef þú getur skaltu taka þér langt matarhlé I vinn- unni í dag. Endilega gríptu Blaöið með þér i bak- aríið og taktu þér góðan tíma i að lesa það meö einhverju gómsætu. Ef þér finnst þú virkilega eiga það skilið ættirðu að fá þér einn stóran snúð með bleikum glassúr eins og í forðum daga. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Það er einhver ást í loftinu í kringum þig, ástinni fylgja frábærar stundir ef þú heldur rétt á spöðun- um. Skelltu þér i þetta mál og láttu þetta gerast. Passaðu bara þessa smámunasemi sem virðist hrjá þig stundum, fólki fylgja alltaf einhverjir gallar. Þetta reddast Það er ekki sama hver segir manni efna- hagsfréttirnar. Síðastliðið þriðjudagskvöld birtist fjármálaspekúlant í sjónvarpsfréttum, Glitnismaðurinn Ingólfur Bender. Hann lít- ur út eins og Hollywoodstjarna. Þeg- ar maður horfir á hann er manni eiginlega alveg sama hvað hann segir, maður vill bara horfa á hann. Hann talaði um samdrátt í þjóðfélaginu og aðlögunarskeið. Ég skil hvað samdráttur er en veit ekki alveg hvað þetta aðlögunar- skeið er. Reynsla mín segir mér samt að það hljóti að þýða að mað- ur þurfi að sætta sig við eitthvað Sjónvarpið leiðinlegt. Svo var skýrt frá því að þessi fallegi maður hefði reiknað út, ásamt félögum sínum hjá Glitni, að búast mætti við auknum vanskil- um og fjölgun gjaldþrota. í viðtölum í sjónvarpsfréttum skautaði Ingólfur Bender listilega í kringum þessa staðreynd og orðið „gjaldþrot“ hefur ♦ aldrei hljómað '• jafn meinleysis- lega. Svona mað- n T' Kolbrún Bergþórsdóttir Veltir fyrir sér fréttum af efnahagsmálum Fjölmiðlar kolbrun®bladid.net ur á að vera fjármálaráðherra. Hann gæti kom- ið í sjónvarpið og sagt manni að þjóðarbúið stefndi í gjaldþrot og maður myndi ósjálfrátt segja: „Ekki taka það nærri þér, við finnum einhverja leið til komast af. Þetta reddast allt einhvern veginn“. ||-[ lu Sirkus 16.20 fþróttakvötd 16.35 Mótorsport Þáttur um íslenskar akstursíþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (14:31) 18.30 Sarhmi svali og Súsí sggta 18.45 Sögurnar okkar (12:13) Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir ferðast um fsland og fjalla um merka staði sem tengjast þjóðsögum og alls kyns • folki og forynjum. Dag- skrárgerð önnuðust Hlíf Ingibjörnsdóttir og Eggert Gunnarsson. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Geimskotið (4:6) Bresk þáttaröð um mann í velskum bæ sem á sér þann draum að smíða eldflaug og skjóta ösku konunnar sinnar út í geiminn. Meðal leikenda eru Robson Green, John Rhys Halliwell, Charles Dale, Lucy Evans og Alison Newman. 21.10 Kastljós - molar Hljómsveitin Sign spilar fyrir áhorfendur 21.15 Launráð (92) Jennifer Garner leikur Sydney Bristow, háskólastúlku sem hefur verið valin og þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meðal leikenda eru Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir 22.20 Mannamein (7:10) 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desgerate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur fúthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Dagskrárlok 06.58 fsland í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i fínu formi 2005 (I fínu formi 2005) 09.35 Martha (Lauren Holly) 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wifeand Kids 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 ifínuformi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men 15.00 Related (10.18) 16.00 Leðurblökumaðurinn 16.25 Codename. Kids Next Door 16.50 Ofurhundurinn 17.15 Fífí 17.25 Yoko Yakamoto Toto 17.30 Engie Benjy 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður og Sirkuss. 19.00 island i dag 19.40 The Simpsons (19.22) (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Jamie Oliver - með sínu nefi (2.26) (OliversTwist) 20.30 Big Love (1.13) (Margföld ást) 21.20 Bones (19.22) 22.05 RARE BIRDS 23.45 Huff (11.13) 00.35 Hustle (1.6) 01.30 The Faculty (e) (Kennaraliðið) Stranglega bönnuð börnum. 03.15 The Barber of Siberia Dramatísk ástarsaga sem cjerist í Rússlandi í lok nitjándu aldar. Jane Callahan er aðstoðarkona ævintýramanns sem ætlar að selja Rússum nýstárlega landbúnaðarvél. Ferðin dregst á langinn og Jane fellur fyrir hermanni sem þarf að taka út refsingu í Síberíu. Leyfð öllum aldurshópum. 06.10 The Simpsons (19.22) (e) Apu á í erfiðleikum með að vera konu sinni trúr þessa dagana, sérstaklega þegar hann fær athygli frá annnarri konu. Eiginkona hans kemst að því að hann sé búinn að vera henni ótrúr og gritir honum út. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.35 Beautiful People (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 MelrosePlace 19.45 Gametivi 20.10 Everybody loves Raymond Ray Barone og hans grátbroslega og yndislega pirrandi fjölskylda halda áfram að stytta okkur stundirnar á SkjáEinum. Robert er alltaf jafn öfundssjúkur út í bróður sinn og foreldrarnir vægast sagt þreytandi, en þau búa í næsta húsi og koma oftar í heimsókn en þeirra er óskað. 20.35 Everybody Hates Chris 21.00 Rock Star. Supernova - úrslit vikunnar 22.00 C.S.I. Miami 22.55 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Model VI 00.35 BeverlyHills 90210 (e) 01.20 Melrose Place (e) Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. Við fylgjumst með ástum og átökum fólks á þrítugsaldri sem hvert hefur sína drauma og væntingar. 02.05 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 14.00 Fulham - Bolton 16.00 Charlton - Man Utd 18.00 Middlesboro - Port smouth 20.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” 21.00 Upprifjun 2005-2006 (e) 22.00 Man City - Arsenal 00.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” (e) Hörðustu áhangendur enska boltans a fslandi í sjónvarpið. Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar þar sem stuðningsmannaklúbb- ar ensku liðanna á fslandi fá klukkutíma til að láta móðan mása um ágæti síns liðs. 02.00 Dagskrárlok 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland i dag 19.30 Sushi TV (5:10) (e) 20.00 Seinfeld 20.30 Twins (14:18) (Sneaks And Geeks) Það styttist í reunion hjá stelpunum og eru þær báð- ar spenntar að hitta fyrrum bekkjarfélaga sinn Danny sem þær voru báðar hrifnar af. Það er hinsvegar fyrrum nörd sem að stelur senunni. 21.00 Fabulous Life of Camer on Diaz 21.30 Fabulous Life of Princes William & Harry 22.00 Pípóla (8:8) (þættinum Pípóla fara þátt- arstjórnendur af stað og kanna hina ýmsu króka og kima íslensks samfélags. Þær setja sig í hin ýmsu hlutverk í einn dag og gefa þannig áhorfendum kost á að kynnast lífi ólíkra hópa á reykvískum sumardögum. ir og skemmtilegir þættir. 22.30 X-Files 23.20 Smallville (16:22) (e) Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúð- menni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur. 00.05 Seinfeld 07.00 island i bitið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir. 12.12 Markaðurinn. 12.15 Iþróttafréttir. 12.20 Veðurfréttir. 12.40 Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Íslandídag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.30 Hrafnaþing 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 06.10 Hrafnaþing 18:00 iþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 US PGA i nærmynd (Inside the PGA) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi. 18:55 Gillette Sportpakkinn 19:20 President Cup - 2005 20:10 Sænsku nördarnir 21:00 KFNörd 21:45 Lif David Beckhams (Footballers Story) Nýr heimildaþáttur um enska landsliðsfyrirliðann David Beckham. Stiklað er á stóru.í yfirferð á ferli kappans sem spannar nú rétt tæp ellefu ár. Óhætt eraðsegja aðBeckham hafi kynnst ýmsu í gegnum tíðina og töldu margir að hann væri sprunginn eftir brottreksturinn fræga gegn Argentínumönnum á HM 1998. Hann svaraði þvi með að vinna þrefalt með Manchester United vorið eftir. I þættinum er meðal annars spjallað við Zidane, Ronaldo og Gary Neville. 2006. 22:35 Essó mótið 2006 (Essó mótið 2006) Þáttur með svipmyndum frá því helsta á hinu árlega Essó móti í knattspyrnu á Akureyri sem fram fór í júlí. 23:20 KF Nörd 06:00 Scooby Doo 2: Monst ers Unleashed 08:00 The Five Senses 10:00 50 First Dates 12:00 Dodgeball: A True Und erdog Story 14:00 Scooby Doo 2: Monsters unleased 16:00 The FiveSenses 18:00 50 FirstDates (50 fyrstu stefnumótin) 20:00 Dodgeball: A True Und erdog Story 22:00 Intermission 00:00 Master and Command er: The Far Side of the World 02:15 POSSIBLEWORLDS 04:00 Intermission Stöð 2 22.05 Rare Birds Stöð 2 bíó Possible Worlds Lítil og lúmsk kvikmynd eftir Vestur-lslendinginn Sturlu Gunnarsson, sem gerði Bjólfskviðu. William Hurt leikur veitingamann i afskekktum smábæ á Nýfundnalandi sem á í mesta basli með reksturinn. Léttgeggjaður nágranni hans fær þá flugu í höfuðið að hugsanlega sé hægt að narra til bæjarins fleiri túrista með því að gefa út falskar fréttir um að sést hefði til afar fágætrar fuglategundar i nágrenni við þorpið. Aðalhlutverk: William Hurt, Molly Parker, Andy Jo- nes. Leikstjóri: Sturla Gunnarsson. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. RARli Bí Dularfull framtíðarmynd sem vekur margar áleitnar spurningar. Lífið er ekki eins einfalt og þú heldur og allra síst ef þú ert í sömu sporum og aðalpersóna myndarinn-ar. Sá lifir fjölbreyttu lífi í bókstaflegri merkingu og hefur mikilvægum hlutverkum á gegna á mörgum vígstöðvum. Hljómar dálítið flókið og svo er einmitt raunin. Myndin hlaut töluverða athygli árið 2000 fyrir einstaklega fallega myndatöku og skemmtilega skapaðan heim sem hún gerist í Aðalhlut-verk: Tilda Swinton, Tom McCamus, Sean McCann. Leik-stjóri: Robert Lepage. 2000.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.