blaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 37
blaöið FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 37 kolbrun@bladid.net i. Metsöiulistinn - íslenskar bækur Ensk-ísl / fsl-ensk orðabók - gul Orðabókaútgáfan islensk 2. Dönsk-isl / fsl-dönsk orðabók - gul Orðabókaútgáfan fslensk-dönsk / Dönsk-íslensk vasaorðab. Edda útgáfa Nooelsv ciatiöfundur Egypta Mahfouz látinn Lost in lceland Sigurgeir Sigurjónsson Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa 5. hræddri þjóð Andri Snaer Magnason 6. Grafarþögn Arnaldur Indriðason 7. Flugdrekahlauparinn - kilja Khaled Hosseini 8. Lovestar Andri Snær Magnason 9. Sjálfstaett fólk Halldór Laxness 10. Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn Robin Sharman Listinn var gerður út frá sölu dagana 23.08.06 - 29.08.06 í Pennanum Eymunósson og Bókabúö Máls og menningar. Metsölulistinn - erlendar bækur 1. TheRighteousMen Sam Bourne SAM 1 BOURNE RtGHÍKXJS mot_ 2. IfYouCouldSeeMe Now Cecelia Ahern 3. Friends, Lovers, Chocolate Alexander McCall Smith 4. ForeverOdd Dean Koontz 5. Brooklyn Follies Paul Auster 6. FireSale Sara Paretsky 7. SchoolOays Robert B. Parker 8. Anansi Boys Neil Gaiman 9. Blue Smoke Nora Roberts 10. The Devil Wears Prada LaurenWeisberger Listinn var gerður út frá sölu dagana 23.08.06 - 29.08.06 í Pennanum Eymundsson og Bókabúð Máls og menningat. menningarmolinn Dauði prinsessu Á þessum degi árið 1997 lést Díana prinsessa í bílslysi f París ásamt elskhuga sínum Dodi Fayed. Eftir tveggja ára rannsókn úrskurðaði franskur dómstóll að bílstjóri parsins Henri Paul hefði verið druklunn við stýri og valdið slysinu. Sá úrskurður hreinsaði níu ljósmyndara af ásökun um að hafa valdið slysinu þegar þeir eltu bíl prinsessunnar. Dauði prinsess- unnar var heimsbyggðinni mikið harmsefni. Minningarsjóður var stofnaður í nafni hennar en hún hafði unnið mikilvæg störf fyrir hjálparstofnanir og var ötull talsmaður þess að bann yrði lagt við notkun jarðsprengna. Árið 1987 vakti hún mikla athygli þegar hún tók í hönd manns sem var að deyja úr eyðni en það átti þátt í að breyta viðhorf- um gagnvart eyðnismituðum. gypskiNóbelsverðlauna- rithöfundurinn Naguib Mahfouz er látinn, 94 ára gamall. Hann varð fyrstur arabískra rithöf- unda til að hljóta Nóbelsverðlaun- in. Verðlaunin, sem hann hlaut árið 1988, færðu honum alþjóðlega frægð. Mahfouz fæddist í Kairó árið 1911 og byrjaði að skrifa þegar hann var sautján ára gamall. Fyrsta skáldsaga hans kom út árið 1939 en hann varð frægur í Araba- heiminum fyrir svonefndan Kai- ró-þríleik sinn en þar lýsti hann hefðbundnu úthverfalífi á sérlega raunsæjan hátt. Skotmark öfgatrúarmanna I skáldsögum sínum lýsti Mahfouz lífi fólks í hinni gömlu Kaíró og var ötull talsmaður hóf- semi og umburðarlyndis í trúmál- um. Ekki voru allir jafn hrifnir af verkum hans og árið 1994 var ráð- ist á hann og hann stunginn með hnifi eftir að fulltrúar öfgatrúar- manna höfðu lýst því yfir að skáld- saga hans, Börnin í Gebelawi, væri guðlast. Taugar í hægri handlegg Mahfouz sködduðust og hann gat ekki lengur handskrifað verk sín af sama krafti og áður, þegar hann sat við klukkustundum saman. Dáður í heimalandinu Síðasta stórverk hans var smá- sagnasafn um líf eftir dauðann. Á 94. ára afmæli sínu sagði Mahfouz að hann hefði skrifað bókina vegna þess að hann vildi trúa þvi að eitt- hvað gott my ndi henda sig eftir dauð- ann. Hann sendi frá sér 50 skáldsög- ur, fimm leikrit og fjöldann allan af smásögum og ritgerðum. I Eg- yptalandi var útgáfu nýrrar bókar eftir hann tekið sem stórviðburði í menningarlífinu. Um helmingur skáldsagna hans hefur verið kvik- myndaður og sýndur við miklar vin- sældir í Arabaheiminum. 'laguib Mahfouz 'arö fyrstur arab- skra rithöfunda til ið hljóta Nóbels- ferðlaunin. á •gan rwfiiui'ir^ v’iwihwfi -i wn>nK»fe-yraaqBK3«i Við stækkum og stækkum og stækkum A Laugaveg 118 neðri hæð Oaf Ö llu vegna stækkunnar Sími: 552 8222 KAUPUM OG SELJUM i r I r» UM il nwi wwiw—i——I

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.