blaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006
blaðiö
í hvaða strákahljómsveit var hann?
Hvað heitir nýjasta platan hans?
Hvað hét lagið sem hann söng með Kylie Minogue og varð gríðarlega vinsælt?
Á hvaða plötu kom lagið Angels út?
Hvaða knattspyrnulið styður hann af miklum móð?
‘alEA lJ0d 'S
suai e njMi a*n v
SP!>I ■£
ajBO aAisuajui z
'9961 0!-*? isippæj uubh [
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Að vera samkvæmur sjálfum sér er dyggð þegar
kemur að peningarmálum. Nú þarftu að koma á
nokkrum almennum hefðum í meðhöndlun fjár-
muna. Ef þetta er erfitt þá skaltu bara taka eitt
skref íeinu.
ONaut
(20. aprfl-20. maO
Innsæi þitt veit hvað er á seyði og þú skalt því
hlusta á þinn innri mann. Samband er á krossgöt-
um en þú getur siglt í gegnum vandamálin, sérstak-
lega ef þú leitar að orsöitum þeirra. Ekki sætta þig
við hvað sem er.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er freistandi að gera allt í einu en það getur
lika endað illa. Það er allt i lagi að gera margt í
einu þegar það hentar en þegar um mikilvægari
verkefni er að ræða er vissara að einbeita sér ein-
ungis aðþeim.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Aðrir treysta á þig í miklum mæli en þínar eigin
þarfir skipta lika miklu máli og þú ein/n getur lif-
að þínu Irfi. Ef þú einbeitir þér að öðrum í sífellu
getur það orðið tíl þess að lif þitt líði hjá áður en
þú veist af.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Lærðu á hljóðfæri, nýtt tungumál eða farðu á
námskeið. Gerðu eitthvað sem örvar heilafrum-
urnar og fær þig til að sýna fjölbreytilelka áhuga.
Heimurinn er þér opinn og biður eftir að þú takir
þátt í leiknum.
Cfc Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þér gæti reynst erfitt að leysa úr vandamáli í vinn-
unni en það er samt sem áður nauðsynlegt. Ef þú
ert orðin/n hugmyndasnauð/ur skaltu ekki vila
fyrir þér að leita hjálpar. Þóft þú komir ekki auga á
lausnina getur vel verið að einhver annar geri það.
Vog
(23. september-23. október)
Þú vilt þóknast fólk en það merkir samt ekki að þú
eigir að láta af sannfæringu þinni. Ekki sætta þig
við eitthvað sem þú telur rangt. Vertu í næði ef það
er eina leiðin til að sjá hlutina skýrt.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er merkilegt hvað þú gerirþér lífið erfitt stund-
um. Til hvers í ósköpunum? Næst þegar þú stendur
frammi fyrir vandamáli skaltu ákveða hvort þú vilt
fara auðveldu leiðina eða erfiðu leiðina. Svo skaltu
velja auðvelda leiðina og reyna að hafa gaman af
lífinu.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Stundum er rétti tíminn til að standa á fætur og
berjast og sá timi er núna. Það er komið nóg af
hringlandahætti og vitleysu. Láttu vita hverjar kröf-
ur þínar eru og fylgdu þeim svo eftir.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þörf þinni fyrir tilfinningalegt öryggi verður mætt
um leið og þínar persónulegar aðstæður lagast.
Hvert vandamálið á fætur öðrum mun leysast og
þér mun líða betur. Reyndu bara að forðast óþarfa
dramatískar stundir og þér mun vegna vel.
@Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þig skortir ekki gáfurnar en einstaka sinnum mætt-
irðu nota örlítið meira af heilbrigðri skynsemi.
Núna er heilbrigð skynsemi einmitt það sem þú
þarfnast til að koma lagi á líf þitt. Það eru verk-
efni framundan sem krefjast þess að Iff þitt verði
íjafnvægi.
OFiskar
(19.febniar-20.mars)
Þú ert upptekin/n af málefnum heima við, hvort
sem þú ert að breyta lífi þínu, heimili eða sam-
bandi. Ekki gera of mikið úr hlutunum og leyfðu
lifinu bara að hafa sinn vanagang.
Nýr og betri Moggi
Morgunblaðið breytti um svip fyrir tæpum
þremur vikum og íhaldssömum lesendum leist
misvel á. Sem gamall Moggamaður verð ég hins
vegar að játa, að þrátt fyrir ýmsar efasemdir og
sjálfsagt fordóma líka finnast mér þessar breyting-
ar hafa tekist býsna vel.
Lykillinn að velheppnuðum breytingum af
þessu tagi er breyta blaðinu ekki meira en svo að
tryggir lesendur þess rati áfram vel um það, finni
sitt uppáhaldsefni án lúsarleitar og þekki blaðið
áfram í sjón.
Þetta hefur allt tekist. Heildarútlit Morgun-
blaðsins hefur ekki mikið breyst þó ýmsu hafi ver-
ið bætt við. Aðalbreytingin felst hins vegar í skipu-
lagi blaðsins og sú tiltekt hefur tekist afar vel.
Það þarf ekki alltaf mikið til. Sigmundssíðan
var þannig (fyrir utan Sigmundsmyndina) ekk-
ert frábær hér áður fyrr, en með því að bæta við
veðrinu og Staksteinum hefur hún öðlast nýtt
og aukið gildi. Á hinn bóginn verð ég að játa að
breytinguna á öftustu opnu skil ég ekki alveg.
Þar er komin sjónvarpsdagskrá á eina bestu
síðu blaðsins, sem er alger óþarfi. En þarna
væri auðvitað gráupplagt svæði fyrir fréttir af
fræga fólkinu eða ámóta léttmeti. Það er þó auð-
leysanlegur vandi. Verra er að um miðbik blaðs-
ins er maðurinn með ljáinn enn að sliga blaðið.
Þann vanda þarf Moggi að leysa fyrr en síðar. Á
hinn bóginn finnst mér sniðugt að auka vægi
aðsendra greina, því það eru ekki síst þær, sem
Andrés Magnússon
skrífar um breytingarnar á
Morgunblaðinu
Fjölmiðlar
andres.magnussonabladid.net
gera Morgunblaðið að því markaðstorgi hug-
myndanna, sem raun ber vitni.
Mestu munar samt um ný efnistök í frétt-
um. Flestum fréttum fylgir nú útdrátturinn „í
hnotskurn", sem er einkar þægilegt við morg-
unverðarborðið. En öðrum áherslum hefur líka
verið breytt. Morgunblaðið „skúbbar" miklu oft-
ar en áður og flytur betri fréttir. Sem er ástæð-
an fyrir því að í harðri samkeppni við ókeypis
keppinauta hefur áskrifendum ekki fækkað.
Sjónvarpiö
17.05 Leiðarljós Guiding Light
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Magga og furðudýrið
Maggie and the Ferocious
Beast (1:26)
18.25 Andlit jarðar (8:16)
Stuttir þættir með svip-
myndum héðan og þaðan
af Jörðinni. e.
18.30 Kappflugið í
himingeimnum
Oban Star-Racers (1:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Sjónvarpið 40 ára
Leikrit fyrsta áratuginn
(8:21) 888
Efni úr safni Sjónvarpsins.
Þáttaröð í tilefni 40 ára
afmælis Sjónvarpsins 30. ,
september næstkomandi. (
þessum þáttum er engin
tilraun gerð til að segja
sögu Sjónvarpsins með
heildstæðum hætti.
20.35 Veronica Mars Veronica
Mars II (3:22)
Bandarísk spennuþáttaröð
um unga konu sem tekur til
við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að öesta
vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missirvinn-
una. Meðal leikenda eru
Kristen Bell, Percy Daggs,
Teddy Dunn, Jason Do-
hring, Ryan Flansen, Franc-
is Capra, Tessa Thompson
og Enrico Colantoni.
21.20 íslam fyrir byrjendur
Islam for begyndere
Dönsk heimildamynd. Fyrir
tveimur árum var Katja
eins og flestir jafnaldrar
hennar. Hún fór í partý,
daðraði við stráka og eyddi
miklum tíma með bestu vin-
konu sinni Söndru. í dag fer
nær allurtímihennaríað
tilbiðja Allah. í þessari heim-
ildamynd fylgjumst við með
Kötju og breytingum á lífi
hennar með nýrri trú.
22.00 Tíufréttir
22.25 Vincent Vincent (1:4)
Breskur sakamálaflokkur
um fyrrverandi lögreglu-
mánn sem orðinn er einka-
spæjari og fæst við ýmis
snúin mál. Meðal leikenda
eru Ray Winstone og Sur-
anne Jones.
22.35 Kastljós (e)
06.58 Island í bitið
09.00 Bold and the Beautifui
09.20 í fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.10 Sisters
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 i fínu formi 2005
13.05 Home Improvement (7:28)
13.30 Meistarinn (10:22) (e)
14.15 Jane Hall's Big Bad Bus
Ride (2:6)
15.05 l'm Still Alive (2:5)
16.00 Shin Chan
16.25 Mr. Bean
16.45 He Man
17.10 Nornafélagið
17.35 Músti
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 island i dag
19.40 The Simpsons (3:22)
20.05 The Apprentice (10:14)
20.50 Hustle (2:6)
21:45 NCIS (10:24)
(Glæpadeild sjóhersins)
(10.24) Glæpadeildin þarf
að sanna sakleysi McGee
sem drap mann sem síðar
reyndist vera óeinkennis-
klædd leynilögga. Mikið
er þrýst á um að McGee
verði fundinn sekur um
morð - en félagar hans eru
á öðru máli. 2005. Bönnuð
börnum.
22.30 Man Stroke Woman (2:6)
23.00 Shield (2:11)
Einn sterkasti og umtalað-
asti spennuþáttur síðari
ára. The Shield gerist í
Los Angeles og fjallar um
sveit lögreglumanna sem
virðist hafa nokkuð frjálsar
hendur. Kynþáttaóeirðir
magnast í englaborginni og
Vic og sérsveit hans þurfa
að beita meiri harðræði
en nokkru sinni áður til að
ráða niðurlögum þeirra. Á
meðan er Vic undir smásjá
innra eftirlitsins enda þykja
vinnubrögð hans meira en
lítið umdeild.
23.45 Deadwood (2:12)
00.35 Bones (20:22)
01.20 Poltergeist 2
02.45 The Gathering Storm
(Óveðurský)
Sérlega áhugaverð sjón-
varpsmynd um Winston
Churchill, starf hans og
einkalíf á árunum fyrir
seinni heimsstyrjöldina.
04.20 NCIS (10:24)
05.05 Fréttir og ísland i dag
06.15 Tónlistarmyndbönd
Skjár einn
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.35 Surface (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr.Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
19.45 Tommy Lee Goes to Coll
ege (e)
20.10 Queer Eye for the Stra
ight Guy
21.00 Made in L.A. (2/3)
22.00 Conviction
22.50 Jay Leno
23.35 Rock Star: Supernova
- raunveruleikaþátturinn
00.00 MAGNAVAKA
Bein útsending frá mynd-
veri SkjásEins þar sem
hitað verður upp fyrir Rock
Star: Supernova. Magni er
einn þeirra rokkara sem bít-
ast um sigur í úrslitaþættin-
um. Guðrún Gunnarsdóttir
og Felix Bergsson stýra
kosningavöku SkjásEins
og þau munu taka á móti
góðum gestum og hjálpa
áhorfendum að vaka.
02.00 Magnavaka (framhald)
02.30 Beverly Hílls 90210 (e)
Unglingarnir í Beverly Hills
eru mættir til leiks. Tvíbur-
arnir Brandon og Brenda
Walsh eru nýflutt til stjörnu-
borgarinnar og kynnast
krökkum fína og fræga
fólksins í Beverly Hills. Þar
eru þau Kelly, Steve, Dylan,
David og Donna fremst í
flokki og jjetta eru persón-
ur sem allir áhorfendur
fylgdust með í gegnum
súrt og sætt í áratug.
Skjár sport
07:00 Að leikslokum (e)
14:00 Reading - Man. City (e)
16:00 Bolton Watford (e)
18:00 Þrumuskot
19:00 Að leikslokum (e)
Snorri Már Skúlason
fer með stækkunargler
á leiki helgarinnar með
sparkfræðingunum Willum
Þór Þórssyni og Guðmundi
Torfasyni. Leiksskipulag,
leikkerfi, umdeild atvik
og fallegustu mörkin eru
skoðuð frá ýmsum hliðum
og með nýjustu tækni.
Man. Utd. - Tottenham
Newcastle - Fulham (e)
Dagskrárlok
20:00
(e)
22:00
00:00
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Island í dag
19.30 Seinfeld
20.00 Entertainment Tonight
20.30 Rock School 1
Hinn skrautlegi Gene Simm-
ons úr hljómsveitinni Kiss
tekst á við eitt erfiðasta
verkefni sitt til þessa í
sjónvarpsþáttunum Rock
School.
21.00 Rescue Me
Þriðja serían um Tommy
Gavin og félaga hans á
slökkvistöð númer 62.
Frábærir þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New
York-borg þar sem alltaf er
eitthvað í gangi. Ef það eru
ekki vandamál í vinnunni
þá er það einkalífið sem
angrar þá.
22.00 24 (3:24)
22.45 24 (4:24)
23.30 Insider
00.00 The War at Home (e)
(Gimme A Break)
00.25 Seinfeld (The Switch)
Enn fylgjumst við með
íslandsvininum Seinfeld og
vinum hans frá upphafi.
00.50 Entertainment Tonight (e)
07.00 Island í bítið
09.00 Fréttavaktin
12.00 Hádegisfréttir
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5 fréttir
18.00 Iþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Island i dag
19.40 Hrafnaþing
20.20 Brot úr f réttavakt
20.30 Örlagadagurinn (14:14)
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours
Bandarískur fréttaskýringa-
þáttur.
22.00 Fréttir
Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing
Ingvi Hrafn Jónsson gerir
upp fréttir dagsins á tæpi-
tungulausan hátt.
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
06.10 Hrafnaþing
15.45 Landsbankadeildin
(Valur - Grindavík)
17.30 Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur
18.00 Meistaradeildin - upp
hitun
18.30 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeild Evrópu)
Bein útsending frá leik PSV
og Liverpool í riðlakeppni
meistaradeildar Evrópu.
Liverpool komst i 16. liða
úrslit í fyrra og ætlar sér að
gera betur á þessu tímabili.
PSV komst einnig í 16. liða
úrslit í fyrra en féll út eftir
tap gegn Lyon.
20.40 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeildin með
Guðna Bergs)
21.20 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeild Evrópu)
Útsending frá leik Barcel-
ona og Levski í meistara-
deild Evrópu. Leikurinn var
í beinni útsendingu á Sýn
Extra kl 18:30.
23.20 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeild Evrópu)
01.20 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeildin með
Guðna Bergs)
06.15 House of Sand and Fog
(Hús byggt á sandi) 2003.
08.20 Scorched
(Pottþétt plan)2002.
10.00 Wasabi 2001.
12.00 Dodgeball: A True Und-
erdog Story
(Skotbolti: Sönn saga um
lítilmagna) 2004
14.00 Scorched
(Pottþétt plan) 2002.
16.00 Wasabi 2001.
18.00 Dodgebali: A True Und-
erdog Story
(Skotbolti: Sönn saga um
lítilmagna)
20.00 House of Sand and Fog
(Hús byggt á sandi) 2003.
22.05 Ticker
(Sprengjuóður) 2001.
00.00 Breathtaking
(Hrífandi) 2000.
02.00 City of Ghosts
(Draugaborgin)2002.
04.00 Ticker
(Sprengjuóður)2001.
Rock Star: Supernova - tónleikamir - Sjár Einn 00:00
Herlegheitin taka enda
Síðustu tónleikar raunveruleikaþáttarins Rock Star: Supernova fara
fram í kvöld. Fjórir keppendur eru eftir og munu þeir Jason Newsted,
Tommy Lee og Gilby Clarke svo velja forystusauð hljómsveitar sinnar,
Supernova, annað kvöld. Frónbúinn Magni Ásgeirsson, sómi, sverð og
skjöldur íslensku þjóðarinnar, stígur síðastur á svið í kvöld. Ástralinn
Toby Rand syngur fyrstur, Kanadamaðurinn Lukas Rossi er næstur og
Dilana Robichaux, sem ættuð er frá Suður-Afríku, er þriðja.
Fyrir og eftir þáttinn verður svo Magnavaka með Felix Bergssyni og
Guðrúnu Gunnarsdóttur. Munu þau fá til sín góða gesti og spjalla og
spekúlera um þáttinn. Kosning hefst eftir að tónleikaþættinum lýkur,
klukkan 01:50 að islenskum tíma, og lýkur klukkan 6 um morguninn.
Hægt er að greiða atkvæði með því að fara á vefsíðuna rockstar.msn.
com eða senda SMS.
I ham
Magni hefur farið mikinn og verður spennandi
að sjá hvort Supernova vilji þjónustu hans.