blaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 30
vilborga@centrum.is 38 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 blaöið ferðalög ferdalog@bladid.net Útrunnið vegabréf Þaö er leiöinlegt aö uppgötva aö morgni brottfarardags aö vegabréf- ið sé útrunniö. Því er alltaf best aö kanna hvort allt sé í lagi meö vegabréfiö tímanlega, jafnvel tveimur mánuöum fyrir brottför. Eins er nauðsynlegt aö setja þaö á góöan staö svo þaö finnist auðveldlega. Höfuðborg Skotlands heillar landann Afþreying fyrir börnin Það getur verið erfitt að ferðast með börn. Því er mikilvægt að þau hafi eitthvað fyrir stafni á ferðalaginu. Það þarf ekki að vera flókið eða dýrt en þarfnast samt oftast smá skipulagningar. Til að mynda er nauðsynlegt að börnin hafi eitthvert hollt nasl að narta. Öll börn þurfa líka ein- hverja afþreyingu og það getur verið einfalt. Farsími er til dæmis leikfang sem börnin geta gleymt sér í tímunum saman. Enginn söluskattur á barnafötum í Glasgow Flestir íslendingar kannast við Glasgow, stærstu borg Skotlands, enda hefur hún verið vinsæll áfangastaður í gegnum tíðina, ekki síst til að versla í. Fyrir um fimmtán árum voru versl- unarferðir til Glasgow mjög tíðar og hjá mörgum var það hefð að fara árlega þangað. Húsmæður og feð- ur þyrptust til borgarinnar líflegu enda var verðið þar töluvert lægra en hér á landi. Það var einna vinsæl- ast að skella sér til Glasgow tíman- lega fyrir jólin til að hægt væri að kaupa almennilegar jólagjafir og það var til Argos-listi á hverju ís- lensku heimili. Glasgow er ennþá vinsæll áfangastaður þrátt fyrir að fólk fari kannski ekki þangað gagn- gert til að versla. Gott verðlag Samkvæmt Þorvarði Guðlaugs- syni, svæðisstjóra íslenska sölu- svæðisins hjá Icelandair, er alltaf stöðugur straumur af fólki sem fer VENDU ÞIG VIÐ GÆÐI - VENDU ÞIG VIÐ EIRVÍK m & til Glasgow. „Fyrstu sjö mánuðiþessa árs ferðuð- ust 14 prósentum fleiri til Glasgow á okkar vegum en á sama tíma í fyrra. Borgin er líka orðin mjög skemmti- leg og hefur verið byggð mikið upp undanfarið.11 Alltaf hefur verið gott að versla í Glasgow og miðbærinn er þannig uppbyggður að auðvelt er að rata um hann. Þorvarður segir að íslending- ar í Glasgow geri þó margt annað en einungis að versla. „Það er sífellt að aukast að fólk fari í golfferðir til Glasgow. Auk þess er- um við stundum með tónleikaferðir þangað, kvennaferðir og fleira. Verð- lagið í Glasgow hefur líka alltaf verið talið hagstætt. Það spillir heldur ekki fyrir að það er ekki söluskattur á barnafötum í Glasgow. Flestir versla því eitthvað en það er meira um að fólk fari þangað til að skemmta sér, fara í leikhús, á tónleika og hafa það huggulegt," segir Þorvarður og bæt- ir við að hótel í Glasgow séu á mun betra verði en í öðrum borgum Evr- ópu, eins og London og París. Borg arkitektsins Margir fara líka til Glasgow til að skoða borgina enda eru þar margar fallegar byggingar. Sumir kalla borg- ina draum arkitektsins því þar má sjá alls kyns stefnur og strauma í arkitektúr. Þar er líka mikið um alls kyns söfn og gallerí og mörg þeirra bjóða upp á ókeypis aðgang. Að sögn Þorvarðar eru ótal ástæður fyr- Góðir tenglar www.glasgowguide.co.uk/ maps-full.html www.glasgowguide.co.uk/ www.seeglasgow.com/ ir því að Glasgow hefur verið vinsæl hjá landanum um árabil. „Skotar eru skemmtileg þjóð og líkari okkur en margar aðrar. Þess utan fer fólk til að skoða byggingarnar, upplifa mannlifið og vegna þess anda sem lifir í Glasgow.“ svanhvit@bladid.net Míele VUeie S -ttíi Tango Plus rvksuga rreö 1800W motoi \Zerd aóui Wr 24.600 Tilboð: Kr. 15.990 Fáanlegir fylgihlutir t.d.: • Hebafilter sem hreinsar loftið af ofnæmisvaldandi efnum. • Kolafilter sem hreinsaróæskilega lykt. Hentar vel fyrri þá sem eru með gæludýr. • Parketbursti úr hrosshárum sem skilar parketinu glansandi. • Fæst í rauðu og dökkbláu. 35% Miele ryksugur á einstöku tilboðsverði Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er innbyggt í vélina. Verið velkomin í Eirvík og kynnið ykkur Miele heimilistækin li glæsilegustu heimilistækjaverslun landsins. 1 einni 1 EIRVIK -hágæðaheimiHstæki Ódýrt og fallegt islendingar hafa verið duglegir að sækja Glasgow heim í Suðurlandsbraut 20 -108 Reykjavík - Sími 588 0200 - www.eirvik.is gegnum tíðina enda er verðlagið þar einkar hagstætt og ekki spillir fyrir að þar er ekki söluskattur á þarnafötum. Tvískiptir Jersey kjólar. Þýskar síðbuxur frá Robell. Ný sending. —VEpálisH/ui við Laugalæk * sími 553 3755

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.