blaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 15
blaðið
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006 15
STAFRÆN
FRAMKttLLUN
26.900
7.1 milljón pixlar mlf
3x optiskur aödr. Vl»“*
2.5 skjár
veðurvarin
notar XD kort
Olympus Mju 700
krónur myndin
í 10x15
fyrir 50 myndir eða fleiri
Álfabakka 14 - 557 4070
myndval@myndval.is
*Takmarkað magn á myndavélum.
Tilboðsdagarnir standa til 13. okt.
Kodak CX-7330 + prentari
Danir mótmæia: Colin Powell fyrrum utanríkisráðherra:
Sveitarfélögin:
Situr ekki í
sextán ár
Halldór Halldórsson, bæj-
arstjóri á ísafirði, nýkjörinn
formaður Sambands íslenskra
sveitarfélaga segist ekki ætla að
gegna formennskunni í sextán
ár eins og síðasti forveri hans.
Þetta er í fyrsta sinn í sögu
sambandsins sem kosið er til
formanns og einnig mun þetta
vera í fyrsta sinn sem formaður
sambandsins kemur af lands-
byggðinni. Halldór tekur við
keflinu úr höndum Vilhjálms
Vilhjálmssonar borgarstjóra,
sem gegndi starfinu í sextán ár.
Salatvika
Zinger salat & Kristall
Myndarammar
Vilja ekki
sparnað
mbl.is Starfsmenn á dönskum
leikskólum, grunn- og fram-
haldsskólum hafa að undan-
förnu lagt niður störf til að mót-
mæla sparnaði hins opinbera í
umönnun og þjónustu við börn
og eldra fólk.
Mótmælin hófust í Árósum
og þar hafði um síðustu helgi
verið tilkynnt um 462 tilfelli þar
sem aðgerðir höfðu haft áhrif á
skólastarf.
Aðgerðirnar voru upphaflega
staðbundnar en hafa verið að
breiðast út. Þær hafa haft tölu-
verð áhrif á skólastarf í Kaup-
mannahöfn og gert er ráð fyrir
að þær hafi áhrif um allt land á
morgun en þá verður þingið sett.
Norðmenn:
Skuldir 5 ríkja
felldar niður
mbl.is Norska ríkisstjórnin
tilkynnti í gær að tillaga um
að fella niður skuldir fimm
erlendra ríkja
við Norðmenn
muni fylgja
fjárlagafrum-
varpi ársins
2007. Það verður
kynnt fyrir norska
þinginu á föstudag. Lánin nema
alls 62 milljónum evra, eða um
5,5 milljörðum íslenskra króna.
Löndin fimm eru Egypta-
land, Jamaíka, Ekvador, Perú
og Sierra Leone, en skuldirnar
eru til komnar vegna lána sem
veitt voru til kaupa á norskum
skipum á árunum 1976 til 1980.
Niðurfellingin mun ekki hafa
áhrif á framlög Norðmanna til
þróunaraðstoðar annars staðar.
Varaði George Bush við
Á síðasta fundi sínum með Ge-
orge Bush, forseta Bandaríkjanna,
í janúar 2005 varaði Colin Powell,
þáverandi utanríkisráðherra, við
því að uppreisnaröflin í írak væru
djúpstæð og litlar líkur að kosn-
ingar og fyrirhuguð lýðræðisvæð-
ing stjórnkerfisins myndi duga til
að berja hana niður. Þetta kemur
fram í nýrri ævisögu Powells sem
Karen de Young, aðstoðarritstjóri
bandaríska blaðsins Washington
Post, ritar.
Að sögn Powells benti hann forset-
anum á þá staðreynd að rígurinn á
milli utanríkis- og varnarmálaráðu-
neytisins í stjórnkerfinu væri að
grafa undan utanríkisstefnu lands-
ins og draga úr getu bandrískra
stjórnvalda til þess að slökkva elda
sem brenna vegna kjarnorkustefnu
Norður-Kóreu og deilna við botn
Miðjarðarhafs.
Fram kemur í bókinni að Bush
hafi beðið Powell um að láta af
störfum sem utanríkisráðherra.
Hann segist að hafa beðið um
lokafund með forsetanum til þess
að undirstrika áhyggjur sínar um
framkvæmd utanríkisstefnunnar.
Powell lýsir fundinum sem „ein-
kennilegri reynslu” og að forsetinn
hafi gert lítið úr áhyggjum Powells
eins og áður. Ævisaga Powells, sem
heitir „Soldier: The Life of Colin
Powell” kemur út tíunda þessa
mánaðar. Fleiri bækur sem lýsa
furðulega litlum áhyggjum forset-
ans af ástandinu í írak hafa komið
út nýverið.
í nýrri bók hins þekkta blaða-
manns Bobs Woodwards, „State of
Denial” er Bush ásakaður um að
horfast ekki í augu við staðreynd-
irnar um ástandið í írak og trúa
því að það færi batnandi þrátt fyrir
að skýrslur starfsmanna Hvíta húss-
ins sýndu fram á annað.
Powell og Bush ínýrri ævisögu
utanríkisráðherrans fyrrverandi kem-
ur meðal annars fram að hann var
einangraður innan ríkisstjórnarinnar
meðan hann var í embætti
TILBODSDAGAR
77.700»
MISA
97.700,
www.myndval.is
9.900
8,1 milljón pixlar
2,5” skjár
léttasta SLR vélin
28-90mm og
80-300mm linsur
w
3,2 milljón pixlar
5x stafrænn aödr.
1,5”skjár
16mb innra minni
Olympus E-500
fullt verð 79.000
Kodak C-300
fullt verð 11.900
19.900
3,1 milljón pixlar
3x optískur aðdráttur
37-111mm kodak li
16mb innra minni
24.900