blaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 32
40 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006
Gunnar Oddsson er haettur
þjálfun Reynis Sandgerði og
tekur við liði Þróttar. Gunnar
stýrði Reyni upp
í í. deildísumar
en þegar hann
tók við liðinu
var það í 3. deild. Jp
Hann gekk svo
frá samningi við
Þrótt í gær og ~
tekur við liðinu
sem mistókst að
vinna sér sæti í úrvalsdeild, ári eftir
að liðið féll þaðan.
hley hefur verið atvinnulaus síðan
hann hætti hjá Charlton í vor, ári
áður en hann sjálfur vildi hætta. t
Olafur Þórðarson,
nýráðinn þjálfari A
Fram, hitti JJw
stuðningsmenn r '
Fram á dögunum
og lýsti mark- *
miðum sínum fyrir
þeim. Hann sagði
alveg klárt hvert
sitt hlutverk yrði, nefnilega að ^
sjá til þess að Framarar næðu
stöðugleika í efstu deild, hann sagði
þó nóg að gera og erfiðan vetur
framundan. Á vef Fram kemur fram
að Ólafur sagðist alltaf hafa kunnað
vel að meta bláa litinn og hafi til að
mynda allir hans bílar verið bláir.
Bresku fjölmiðlarnir voru fullir
af fréttum þess efnis að Alan
Curbishley væri að fara að
taka við stjórn Norwich City eftir að
hann sást meðal áhorfenda á síðasta
leik liðsins. Nigel Worthington var
rekinn úr starfi eftir tapleik Norwich
gegn Burnley á sunnudag. Curbis-
Leggja til gjörbreytt form íslandsmótsins
Darren Bent, sóknarmaður
Charlton, tekur sæti Andrews
Johnsons í enska landsliðinu.
Johnson hefur verið sjóðheitur fyrir
Everton og skorað sex mörk fyrir
liðið. Hann meiddist
hins vegar undir lok Ȯrk-.
síðastaleiks Everton ffíT'’.
og getur því ekki
leikið með enska jÉraP
landsliðinu
gegn Make- fKxkkM f fe H
dóníu og '
Króatíu. '% ■REsTúr
Zinger salat & Kristall
■ Þreföld umferð ■ Leikjum snarfækkar ■ Vekur mismikla lukku
I. Keppnistímabilið í
fótbolta verður í fyrsta
skipti lengra en undirbún-
ingstímabilið ef tillögur
KSl um gjörbreytt Islands-
mót ná fram að ganga. „Ef
menn vilja fleiri leiki fá
þeir fleiri leiki,” segir Egg-
ert Magnússon, formaður
KSÍ.
Nýju tillögurnar gera
ráð fyrir að leikin verði
þreföld umferð i efstu
deildum karla og kvenna
og 1. og 2. deild karla. 2.
deildinni verður þá skipt
upp líkt og hún var fram
á tíunda áratug síðustu
aldar og sá möguleiki er
fyrir hendi að liðum i efstu
deild karla verði fjölgað úr
tíu í tólf. Breytingin tekur gildi árið
2010 verði hún samþykkt.
Tillögurnar eru svar við kröfum
um fjölgun liða í efstu deild. „Það
fjölgar í sjálfu sér ekki leikjum
að fjölga liðum úr tíu í tólf, það
er óveruleg fjölgun,” segir Eggert.
Þriðja umferðin fjölgar leikjum
hins vegar verulega. „Þarna er
verið að taka skref sem þýðir að
verið er að færa íslandsmótið í
sama form og í nágrannalöndum.
kvæður út í hugmyndina við fyrstu
sýn. „Ég er ekki alveg að sjá þetta
ganga upp.” Hann segir mikið lagt
á félögin, svo sem við uppbyggingu
valla en lítið hugað að veðri. „Sólar-
gangurinn breytist ekkert, gras þarf
sól og birtu. Það er áfram jafn skitkalt
í apríl eða byrjun mai. Eg veit ekki
hvaða fólk kemur að horfa á.” Hann
er líka ósáttur við löng landsleikjahlé
á sumrin sem sé lítil ástæða til enda
fæstir landsliðsmennirnir leikmenn
íslenskra liða. „Ég vil nýta besta tím-
ann betur,” segir Jón Rúnar og hugn-
ast betur að flytja bikarkeppnina inn
í fótboltahúsin og gera hana að vetrar-
móti en að hafa hluta íslandsmótsins
inni og hluta úti.
„Mín fyrstu viðbrögð eru ágæt,’:
segir Rúnar V. Arnarsson, formaður
Knattspyrnudeildar Keflavíkur.
,Það er miklu skemmtilegra að spila
en æfa. Þó menn hafi sjálfsagt mis-
munandi skoðanir á gervigrasi þá
búum við á íslandi og þurfum að
nýta okkur það.”
„Ég held menn skoði það bara með
opnum huga þegar menn vilja bæta
mótið,” segir Órn Gunnarsson, vara-
formaður stjórnar rekstrarfélags ÍA.
Hann segir þó lítinn tima hafa gefist
til að skoða tillögurnar og afstöðu
stjórnarinnar því ekki liggja fyrir.
Það er verið að lengja
tímabilið verulega.”
Fyrsta umferð í húsum
Gert er ráð fyrir því
að fyrsta umferðin verði
spiluð í þeim fótbolta-
húsum sem hafa aðstöðu
fyrir áhorfendur. KSl
myndi skipuleggja þá leiki
og halda utan um þá. Hug-
myndin er að tekjur af
auglýsingasölu og sölu sýn-
ingarréttar frá leikjunum
myndu duga til að borga
kostnað af leikjunum. Fé-
lögin myndu siðan skipta
með sér aðgangseyri að
leikjunum.
Seinni umferðirnar tvær
yrðu síðan leiknar eins og
Islandsmótið hingað til, á völlum
viðkomandi félaga. „Við munum
væntanlega gera þær kröfur að allir
vellir í Landsbankadeildinni verði
upphitaðir árið 2010 og jafnvel með
einhverju gervigrasi í teigunum svo
hægt sé að spila lengur á vorin og
haustin,” segir Eggert.
Misjöfn viðbrögð
Jón Rúnar Valsson, formaðurknatt-
spyrnudeildar FH, segist frekar nei-
Staöstetning Mjódd
www.ovs.is
■ 16 liö í tveimur
riðlum
■ 21 leikur á llð
■ Úrslitakeppni
Marco van Basten í vanda:
Vilja ekkert með landsliðið gera
Ruud van Nistelrooy og Mark van
Bommel hafa báðir sagt Marco van
Basten, landsliðsþjálfara Hollands,
að þeir hafi engan áhuga á að leika
með landsliðinu. Van Basten ætlaði
að kalla þá inn í liðið til að leysa
menn af hólmi sem duttu úr hópnum
vegna meiðsla en þeir vildu þá ekkert
hafa með landsliðið að gera.
Mark van Bommel segist ekki
vilja spila fyrir landsliðið meðan
Barton enn í vanda
Joey Barton, miðjumaður Manchester City, hefur enn einu sinni komið sér í frétt-
írnar á þann máta sem yfirmenn hans hjá liðinu vildu heldur að hann gerði ekki.
Nú síðast sýndi hann stuðningsmönnum Everton beran bossann i leik liðanna um
helgina. Liverpool-lögreglunni var ekki skemmt og ætlar að rannsaka atvikið.
ithrottir@bladid.nf?
Skeytin inn
EFSTA DEILD
KARLA
VINNUVELANAMSKEIÐ
NAMSKEIÐ VIKULEGA
EFSTA DEILD
KVENNA
1. DEILD KARLA
UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍIVIA 894 2737
2. DEILD KARLA
Liðin tíð Van Nistelrooy var i
hollenska landsliðinu á heims
meistaramótinu en minna not-
aður en hann var sáttur við.
Auglýsingasíminn er
5103744
van Basten er við stjórnvölinn. Eitt-
hvað virðist það sitja í honum að
eftir heimsmeistaramótið sagði
van Basten að það væri ekkert pláss
fyrir van Bommel í landsliðinu. Því
brást hann ókvæða við þegar van
Basten bauð honum endurkomu í
landsliðið.
Ruud van Nistelrooy hefur gagn-
rýnt van Basten fyrir stjórn liðsins
og því kom á óvart að van Basten
byði honum sæti í landsliðshópnum.
Það gerði hann þó ekki fyrr en ljóst
var að Klaas Jan Huntelaar gæti ekki
spilað vegna meiðsla. Van Basten
hringdi því í hollenska framherjann
hjá Real Madrid um helgina en fékk
neikvætt svar.