blaðið

Ulloq

blaðið - 11.10.2006, Qupperneq 4

blaðið - 11.10.2006, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006 blaöiö INNLENT KEFLAVÍK Tölvum stolið Tilkynnt var um tvö innbrot í hús í Reykjanesbæ á mánudaginn. Stolið var tölvum í báðum innbrotunum en ekki er vitað hverjir voru að verki. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Keflavík. UMFERÐARBROT Sektaður fyrir farsímanotkun Einn ökumaður var sektaður fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar í Reykjanesbæ á mánudag. Þá voru sjö einstaklingar sektaðir fyir hraðakstur og einn fyrir að nota ekki bílbelti. UTANRlklSMÁL Fundi frestað Ekkert varð af því að samkomulag Islands og Bandaríkjanna um varnir landsins yrðu undirritaðar í Bandaríkjunum í gær eins og til stóð. Fundi Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra með Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varfrestað. BARNA VÍT Bragðgóðar vítamíntöflur fyrir börn og unglinga +Oam°' heilsa -haföu þaö gott Jesus Sainz: Úr farbanni Hæstiréttur íslands hefur fellt úr gildi farbannsúrskurð yfir fyrrum starfsmanni íslenskrar erfðagreiningar. Þess í stað verður hann að leggja fram fjögurra milljóna króna trygg- ingu meðan mál gegn honum er í gangi. Af dómi Hæstaréttar kemur fram að ráða mætti af gögnum málsins að maðurinn, Jesus Sainz, væri ekki lengur grunaður um að hafa brotið lög um óréttmæta viðskiptahætti og gagnsæi markaðarins. Jesus hefur þegar lagt fram kæru á hendur lE vegna meiðyrða. FJORIR PI5KAR - F/OOUR CLOS heitreyktur laxmeð huaaar kartöflumús saltfisk „brandade' með hvItvíns smjörsósu LjRILLAÐAR NAUTALUNDIR .5URF AND TURF' MEÐ HUMAR- HÖLUM, „WOK' GRÆNMETI OC PORTVlNSSÓSU KLASSÍSKT „tiramisu' matseðill kr. 6.900,- SÉRVALIN VÍN MEE> MATSEÐLI KR. 3.300. Barónsstígur 11, síma 5519555 Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Skatta- og tollalækkanir stjórnvalda geta skilað almenningi verulegum ávinningi, ef þær skila sér til neytenda. Matarkostnaður á viku hjá Láru Ómarsdóttur fréttamanni, e i g i n m a n n i hennar og fimm börnum fer allt upp í 40 þúsund krónur á viku. Matarkostnaður fjölskyldunnar getur því lækkað um rúmlega sex þús- und krónur á viku eða rúmlega 300 þús- und krónur á ári gangi MJÓLKURVÖRUR í SÉRFLOKKI w vörur m m FLOKKI tillögur ríkisstjórnarinnar um lækkun matarverðs eftir og skili sér til almennings. Er mikið álag i skólanum? LGC+ erfyrirbyggjandi vörn! Streita og kvíði, skyndibitafæði, sætindi, stopular máltíðir - allt þetta dregur úr innri styrk og einbeitingu, veldur þróttleysi og getur raskað bæði ónæmiskerfinu og- meltingunni. LGG+ er sérstaklega þróað til að vinna gegn þessum neikvæðu Fjölmenn fjölskylda Þaö kostar sitt að fæða sjö manna fjölskyldu. áhrifum og dagleg neysla þess tryggir fulla virkni. Samkvæmt tillögunum á matvæla- verð að geta lækkað um 16 prósent þann 1. mars á næsta ári. „Áður en ég fagna vil ég sjá þetta á borði. En ef þetta kemur okkur til góða verður það stórkostleg kjarabót rir mína fjölskyldu,” segir Lára. ,g get hins vegar alveg ímyndað mér og lækki svo bara þegar kemur að þessum degi og þá verður þetta í raun engin lækkun.” Fimm barna móðirin kveðst vera mjög spar- söm. „Ég velti verði mjög mikið fyrir mér. Ég er búin að sjá það út að það borgar sig til dæmis að kaupa fyrir alla vikuna í einu. Maður reynir að hafa betri mat á sunnudögum og gos og sæl- gæti er bundið við helgarnar.” Lára segir fjöl- skyldunaeyðaum40 þúsund krónum í mat á viku þegar hún hefur svolitið meira á milli hand- anna en ella þegar búið er að borga reikningana. „Þá leyfi ég mér að kaupa mikið af ávöxtum og grænmeti. En matarkostnaðurinn hefur alveg farið niður i 25 þúsund á viku en þá kaupi ég meira og minna ódýrt drasl.” Hún bætir því við að hún hefði viljað sjá tolla á bleium og öðrum varningi tilheyrandi börnum lækkaða. „Það skiptir gríðarlega miklu máli, að minnsta kosti fyrir fjölskyldu eins og mína.” Skráðu þig núna? Suðurnes -13. október Reykjavík - 25. október Ath.! Nú greiða verkalýðsfélög allt að 100.000 kr. af námskeiði Skráning í 581 2780, 692 4124 og 822 2908 Nýjung! Bjóðum nú einnig upp á 14-16 daga dagnámskeið. SÍMI 581 2780 RUKIII ÖKURÉTTinOI LEIGUBIFREIO -UÖKUBIFREIO -HÖPBIFRE Lækkun matarverðs: Kaupmenn græða Stór hluti af þeim peningum sem eiga að fara í vasa neytenda vegna tolla- og skattalækkana stjórnvalda gæti endað í vasa kaup- manna segir lektor í hagfræði við Háskóla Islands. „Það má reikna með því að hluti lækkananna fari til verslunar- innar eða framleiðenda af því að það er þensluástand. Ef Baugur er með 60 prósenta markaðshlut- deild fá þeir um tvo milljarða en fátækt fólk um 350 milljónir,” segir Guðmundur Ólafsson, hag- fræðilektor við Háskóla íslands, um áhrif aðgerða ríkisstjórnar- innar til að lækka matvælaverð. Stjórnvöld ætla að lækka virðis- aukaskatt og tolla af ýmsum mat- Fólk að kaupa í matinn Baugur gæti fengiö tvo milljaröa í vasann meöan fátækt fólk fær 350 milljónir segir Guömundur Ólafsson lektor. vælum til að lækka matarverð frá því sem nú er. Þannig á að lækka matarverð um sextán prósent.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.