blaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 30
30 I FJflRMflL HEIMILANNA 4 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006 blaöiö Þjónustukerfi Landsteina Strengs hjá Arctic Trucks Arctic Trucks notar í dag þjón- ustukerfi Microsoft Dynamics NAV með sérbreytingum frá Land- steinum Streng. Kerfið annast allt frá meðhöndlun þjónustubeiðna og útdeilingu beiðna á tæknimenn til skráningar verka, þjónustusamn- inga og reikningagerðar. Þá heldur kerfið utan um fastar þjónustu- heimsóknir og lætur sjálfkrafa vita egar tími er kominn á þjónustu. nægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur, enda verður þjónustan æ betri og viðbragðssnerpan eykst. Hrafnhildur Hauksdóttir, verkefn- isstjóri Arctic Trucks, segist afar ánægð með þjónustukerfið. „Kerfið heldur utan um alla verksögu bif- reiða hjá okkur ásamt lista yfir íhluti sem í þeim eru. Einnig stofnar það sjálfvirkt þjónustupantanir fyrir fastar skoðanir sem tilgreindar eru í þjónustusamningum og hjálpar þannig til við að veita það háa þjón- ustustig sem er til staðar hjá Arctic Trucks.“ Meginávinningur með notkun á þjónustukerfi Landsteina Strengs er fólginn í skjótum og samræmdum vinnubrögðum við að mæta þörfum viðskiptavina með það að markmiði að standast væntingar hans og auka tryggð. Skilvirkni þjónustuferla er hámörkuð með bættri skipulagn- ingu aðfanga þjónustunnar svo sem birgðahalds, starfsmannahalds og viðbragðssnerpu ásamt því að haldið er vel utan um þjónustusamninga. Um ArcticTrucks Arctic Trucks var stofnað árið 1997 upp úr aukahlutadeild Toyotaum- boðsins. í nóvember 2005 opnaði Arctic Trucks nýja þjónustumiðstöð að Kletthálsi 3 fyrir alla jeppaeig- endur á íslandi. Þjónustumiðstöðin hýsir allt í senn verkstæði, bílasölu, verslun, sýningarsal og skóla. Þar er einnig að finna glæsilegt breytinga- verkstæði, dekkjaverkstæði fyrir jeppa ásamt fullkomnustu skoðunar- stöð landsins. f þjónustumiðstöðinni er einnig jeppabílasala og stærsta sérverslun landsins með jeppa- vörur og fylgihluti sem og mesta úrval landsins af jeppadekkjum og dekkjavörum. Nánari upplýsingar um kerfið veitir fvar Harðarson, sölustjóri Landsteina Strengs, á ivarh@ls.is eða í síma 550-9000. Ríkustu og fátækustu löndin Fimm fótækustu lönd heimsins miðað við þjóðarframleiðslu. En þjóðarframleiðsla er verðmæti allrar vöru og þjónustu sem þjóð framleiðir á einu ári. Ríkustu löndin ILúxemborg með 50.061 dollara þjóðarframleiðslu á mann 2Bandaríkin með 34.142 dollara þjóðarframleiðslu á mann 3Noregur með 29.918 dollara þjóðarframleiðslu á mann 4írland með 29.866 dollara þjóð- arframleiðslu á mann 5ísland með 29.581 dollara þjóð- arframleiðslu á mann Fátækustu löndin ISierra Leone með 490 dollara þjóðarframleiðslu á mann 2Tansanía með 523 dollara þjóð- arframleiðslu á mann 3Búrúndí með 591 dollara þjóð- arframleiðslu á mann 4Malaví með 615 dollara þjóðar- framleiðslu á mann 5Eþíópía með 668 dollara þjóð- arframleiðslu á mann % b.. \ 6.74 1 6.67 0 5.30 5.~ 4 5.24 5.24 -i 3 5.33 5.33 -u. .1 7 5.27 5.27 -0.27 -i 6 4.26 4.26 -0.23 .1 ■* M A4 M A« A • 4 Benecfikt Jóhannson framkvæmdastjóri „...þjónusta sem treysta má fullkomlega í rekstri fyrirtækis á borö við Fossberg skiptir persónuleg og vönduð þjónusta höfuðmáli. Um leið og við gerum miklar kröfur til okkar sjálfra í þessum efnum erum við afar kröfuhörð við þá sem veita okkur þjónustu. íslandsprent hefur uppfyllt okkar ítrustu kröfur - gæðin eru framúrskarandi, tímasetningar hafa staðist í hvívetna og verðið er gott. Ég mæli hiklaust með íslandsprenti, þetta er þjónusta sem treysta ma fullkomlega. Benedikt Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Fossberg 569 7200 www.isprent.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.