blaðið - 11.10.2006, Page 7

blaðið - 11.10.2006, Page 7
Sproti laumar sér meö í farandhópinn ^ og syngur, dansar og skemmtir börnunum að sögusýningunni lokinni. Farandleikhús Landsbankans HÁTÍÐARSTEMNING HRINGINN í KRINGUM LANDIÐ Frumsýning miövikudaginn 11. október í Aöalbankanum, kl. 11:30 og í Akureyrarútibúi kl. 16:00. Viö fögnum áfram 120 ára afmæli okkar og höldum hátíö í útibúum Landsbankans, hringinn í kringum landiö, dagana 11. aíTtóber til 7. nóvember. L 1 ■ { Farandleikhús Landsbankans sýnir: Brot úr sögu banka, leikdagskrá í léttum dúr þar sem rakin er saga Landsbankans, árin 1886-2006, í tónum og tali. Handrit: Felix Bergsson. Leikstjóri: Valur Freyr Einarsson. Leikarar: Björgvin Franz Gíslason, Jakob Þór Einarsson og Kristjana Skúladóttir. Valdimar Kristjónsson stjórnar lifandi tónlist. Nánari upplýsingar um tímasetningar annarra útibúa- hátíöa er aö finna á www.landsbanki.is. A'ðeins veröur ein sýning í hverju útibúi. Veitingar í boöi og allir hjartanlega velkomnir. Landsbankinn Banki allra landsmanna i 120 ár

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.