blaðið - 11.10.2006, Side 13

blaðið - 11.10.2006, Side 13
Island - Svíþjóð Laugardalsvelli Miðvikudaginn 11. okt Kl. 18:05 UIKUB AN FORDtMB IC ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ ísland og Svíþjóð mætast í hörku leik í undankeppni EM 2008 á Laugardalsvelli kl. 18:05 á miðvikudag. Forsala aðgöngumiða er í gegnum glænýtt miðasölukerfi á ksi.is og midi.is þar sem þú getur valið þér besta sætið! Mætum öll, skemmtum okkur og styðjum við bakið á strákunum. ÁFRAM ÍSLAND! •V KSI AlitafL MtxtuuK HHmHNBHN Atttafí bitíuumt með KSÍ JL 'é 1X2 ICELANDAIR MIÐAVERÐ Á LEIKDAG 11. OKT. Sæti í rauðu svæði kr. 5.000 Sæti í bláu svæði kr. 4.500 Sæti i grænu svæði kr. 2.000 FORSALA TILOGMEÐ 10.OKT. Sæti í rauðu svaeði kr. 4.500 Sæti í bláu svæði kr. 4.000 Sæti í grænu svæði kr. 1.500 Athugið að reykingar eru stranglega bannaðar í báðum stúkum. öll meðferð áfengis er óheimil og eins að fara með drykkjarföng inn ó völlinn. • Áhorfendur eru hvattir til að mæta tímanlega þv( aðgöngumiðar eru skannaðir við aðgönguhlið. Áhorfendur á rauðu og grænu svæði ganga inn um aögönguhlið I vesturstúku. • Áhorfendur á bláu svæði ganga inn um aögönguhlið við austurstúku við Valbjamarvöll.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.