blaðið - 11.10.2006, Qupperneq 16
Falleg - sterk - náttúruleg
Suöurlandsbraut 10 yw
Sími 533 5800 V^STROND
www.simnet.is/strond ' ehf.
KOKOS-SISAL TEPPI
Nýtt tákn um gæði
l-ord Escape XLS 4x4
2,315 dyra sjálískrptur*
Uppskerutilboö 2.850.000 kr.
□ílasamningur 34.300 kr.
Rekstrarleiqa 48.100 kr.
Góðtíð Z850.000 kr.
Leifar risakameldýrs finnast
Fornleifafræðingar hafa uppgötvað 100 þúsund
ára gamla steingervinga sem virðast vera leifar
af áður óþekktri tegund kameldýrs. Steingerving-
arnir gefa til kynna að hinn forni frændi kamel-
dýra nútímans hafi verið tvöfalt stærri en þau.
Misheppnuð málamiðlun
Að sögn ráðgjafa Mahmouds Abbas, forseta palestínsku heima-
stjórnarinnar, hafa tilraunir Katarstjórnar til að miðla málum milli
Fatah og Hamas runnið út í sandinn. Misheppnuð tilraun stjórnmála-
aflanna til að mynda þjóðstjórn hefur meðal annars leitt til átaka
þeirra á milli og óttast er að borgarastríð kunni að brjótast út.
UTAN ÚR HEIMI
16 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006
blaöi6
Föðuriandsvinir í höfuðborginni
Kannanir benda til þess að staða
repúbiikana sé veik fyrir þingkosn-
ingarnar í nóvember
Veldu Ford. Við staðgreiðum gamla bílinn þinn
Þingkosningar í Bandaríkjunum:
Demókratar
í mikilli sókn
■ Mikið forskot ■ Óvinsældir Bush
Þú veltir fyrir joér hvernig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg
kaupir hann af þér staðgreitt** veljir þú bíl á góðu uppskerutilboði Brimborgar.
Þú losnar við allt umstang við að selja og lækkar þinn kostnað.
Komdu í Brimborg. Kynntu þér hvemig þú getur fengið þér
nýjan Ford á uppskeruverði.
brimborg
Öruggur BtaOur tll að vara á
Brimborg Reykjavík: Bílúshölða 6, sfmi 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sfmi 46Z 2700 | www.ford.is
* Brimborg og Ford áskilja sér réö til aö txeyta verði og búnaöi án fyrirvaja og ab auki er kaupverö háð gengi. Bilasamningur er lán meö 20% útborgun og mánaöarlegum greiðslum 184 mánuöi og eru háðar
breytingum á vöxtum og gengi erlendra mynta. Rekstrarleiga er miöuð viö mánaðarlega; greiöslur 139 mánuöi sem eru háðar pengi edendra mynta og vöxtum þeirra. Smur- og þjðnustueftirlit samkvæmt ferli
Iramleiðanda og Brimborgar er innifalio I leigugreiðslu og allt aö 60.000 km akstur á ímabilinu. ** Staðgreitt 45 dögum eftir afhendingu nýja bflsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.
Spcnnandi n.ím hjá NTV
KERFISSTJORINN
Kerfísstjórar eru lykilmenn
í öllum fyrirtækjum sem hafa tölvukerfí!
Námið er tvískipt og undirbýr nemendur fyrir tvö alþjóðleg próf:
■ A+ prófið frá Comptia
* MCP (Microsoft Certified Professional)
Fyrri hluti - Tölvuviðgerðir (30. okf. til 25. nóv.)
Nemendur læra að uppfæra, bilanagreina og gera við tölvubúnað.
Kennslan ferfram í nýrri, fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV.
Seinni hluti - MCP - XP netumsjón (8. jan. til 24. feb.)
Nemendur öðlast færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með
tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan skilning
á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að þeim snúa.
.
Ail
*o
Hhoasmára 9 - Kópavogi
Kvöld og helgarnámskeið
Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá 18-22
og laugardaga frá 8:30-12:30.
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG A NTV.IS
Skoðanakannanir síðustu daga
benda til þess að demókratar
hafi mikið forskot á repúblikana
fyrir þingkosningarnar í Banda-
ríkjunum sem fara fram í byrjun
næsta mánaðar. Kannanir stærstu
fjölmiðla Bandaríkjanna benda til
þess að demókratar hafi allt frá 13
til 23 prósenta forskot á repúblik-
ana og eigi því möguleika á því að
ná völdum bæði í fulltrúa- og öld-
ungadeild eftir kosningarnar. Til
að þeir nái því takmarki sínu þurfa
demókratar að bæta við sig fimm-
tán þingsætum í fulltrúadeild og
sex sætum í öldungadeild.
Repúblikanar hafa átt á brattann
að sækja vegna óvinsælda George
Bush forseta og ástandsins í Irak.
Ekki bætir hneykslismál fyrrum
þingmannsins Marks Foleys úr
skák en hann þurfti að segja af
sér á dögunum þegar upp komst
um vafasöm samskipti hans við
unga drengi og menn sem starfa í
þinginu. Mál Foleys hefur reynst
repúblikönum erfitt þar sem
vangaveltur eru um hversu lengi
leiðtogar repúblikana á þingi vissu
af málum hans og margir spyrja
hvers vegna ekkert hafi verið gert
í málinu. En þrátt fyrir það vand-
ræðamál benda nýjar kannanir til
þess að það skipti kjósendur litlu
máli en þeir e'ru með hugann við
utanríkisstefnu stjórnvalda.
Samkvæmt könnun ABC-sjón-
varpsstöðvarinnar telja 63 prósent
kjósenda að Íraksstríðið hafi ekki
verið þess virði að heyja það og 53
prósent telja að Bush standi sig illa
í baráttunni við hryðjuverkaógn-
ina. Frammistaðan í þeirri baráttu
hefur fram til þessa verið talin
repúblikönum til tekna. Kannanir
annarra fjölmiðla endurspegla
einnig þessa niðurstöðu.
I könnun dagblaðsins USA To-
day kemur fram að spilling stjórn-
málamanna, hryðjuverkaógnin og
ástandið (Irak væru þau mál sem
kjósendur hafa mestar áhyggjur
af. Könnun blaðsins sýnir að kjós-
endur telji að demókratar muni
standa sig betur í öllum þremur
málaflokkum.
Mikið af flökkufiðrildum:
Síðbúinn gestur
„Þessi fiðrildategund heitir
gammaygla og er ein algengasta
flækingstegund af fiðrildum," segir
Erling Olafsson, skordýrafræðingur
hjá Náttúrufræðistofnun Islands.
„Hún kemur hingað frá Evrópu á
ári hverju og þá með vindi í góðri
suðaustanátt.“
Að sögn Erlings hefur koma
flökkufiðrilda hingað til lands verið
í meira lagi í ár og fara þá fremstar
í flokki svokallaðar skrautyglur og
gammayglur.
Gammayglan á myndinni hér til
hliðar fannst einmitt á húsvegg við
Hádegismóa í gær en Erling segir
ekki óalgengt að flökkufiðrildi ber-
ist hingað alveg fram í nóvember.
Hann segir hins vegar afar óalgengt
að þau lifi veturinn af og þvi ekki
um eiginlegt landnám að ræða.
„Þau fiðrildi sem komu hingað fyrri-
Gammaygla eða Autographa
gamma Fannst á húsvegg við
Hádegismóa í gær. Á gráleitum
vængjum er Ijóst tákn sem helst
líkist gríska bókstafnum gamma og
dregur fiðrildið nafn sitt af því.
part sumars verptu og lirfurnar
náðu að vaxa upp. Það er þó ekki
hægt að tala um landnám fyrr en
þær fara að lifa veturinn af en það
hefur ekki gerst hingað til.“