blaðið - 11.10.2006, Síða 26
*
26 I FJÁRMÁL HEIMILANNA
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006 blaÖÍA
Aðalheiður Héðinsdóttir,
forstjóri Kaffitárs, heldur
fyrirlestur um tengslanet
kvenna á ráðstefnunni
Konan sem haldin verður 20. til 22.
október. „Ég tala eingöngu út frá
eigin reynslu,” segir Aðalheiður.
„Að tengjast fólki og læra af
reynslu þess er mikilvægt fyrir alla,
ekki bara þá sem eiga í viðskiptum.
Fólk er svo skemmtilegt og frjótt og
með því að tengjast mismunandi
hópum víkkum við sjóndeildar-
hringinn og getum séð hlutina frá
öðru sjónarhorni um leið og maður
stendur með eigin sjónarhorni.” Að-
alheiður segist mörkuð af því að
vera í eigin rekstri og geti ekki gefið
ráð um annað. „Ég get aðeins talað
um að tengjast öðru fólki út frá
eigin reynslu. Kannski eru konur í
annarri stöðu innan fyrirtækja hvað
varðar að nýta sér tengslanet en ég
trúi því að ef kona eða hver sem er
ætli sér að ná völdum þurfi skilning
á þeim meðulum sem þarf að beita
HVAÐ ER TENGSLANET?
Tveir eru betri einn mætti segja um til-
gang þess aö tengjast fólki. Tengslanet
snúast um gagnvirk samskipti. Hvort sem
um er aö ræða persónuleg tengsl eða fag-
leg, er tilgangurinn með þeim að mynda
og viðhalda samböndum sem fela í sér
einhvern ávinning.
til þess og síðan að framkvæma eftir
því og það er alveg ljóst að reynsla
annarra nýtist þér að því marki.”
Aðspurð að því hvort tengslanet sé
ekki upphafið orð yfir klíkuskap og
að lausn kvenna sé að gerast aðili að
betri klíkum segir hún það gamla
lummu. Karlar gangi örugglega
ekki frá samningum í reykfylltum
bakherbergjum. Aðalheiði finnst
konur tvímælalaust latari við að
sýna sig og sjá aðra. Þær séu skyldu-
ræknar og finnist erfitt að taka frá
tíma til þess að fara á mannfagn-
aði, fyrirlestra og annað. „En stað-
reyndin er sú að maður verður að
sýna sig og hitta aðra. Hvernig getur
einhver viljað þig í ráð og nefndir ef
sá hinn sami veit ekki hver þú ert?”
Aðalheiði finnst konur oft ófram-
færnari en karlmenn þegar að þessu
kemur. „En þær verða að taka áhætt-
una og vera framfærnari.” Hún segir
ávinninginn þann að það sé fyrst og
fremst skemmtilegt að verá innan
um fólk og læra af því, fyrir utan
þann að spara tíma og opna nýjar og
færari leiðir.
dista@bladid.net
Mjá Arctic Trucks leituðum við að heildstæðu
kerfi sem héldi utan um alla þætti starfseminnar.
Fyrir valinu varð Microsoft Dynamics Navision.
ekkisist vegna þjónustukerfisins frá Landsteinum
Streng. Þjónustukerfið gefur okkur nauðsynlegar
upplýsingar um vörur og vinnu við þá bila sem
við breytum og þjónustum."
Hrafnhildur Hauksdóttir, verkefnastjóri Arctic Trucks.
Ævintýrin gerast enn
... þaö vita okkar viöskiptavinir!
Þjónustukerfið annast allt frá meðhöndlun þjónustubeiðna og útdeilingu beiðna á tæknimenn
til skráningar verka og þjónustusamninga. Þjónustukerfið heldur utan um fastar þjónustuheimsóknir
og lætur sjálfkrafa vita þegar heimsækja á viðskiptavini. Með betri viðbragðssnerpu eykst
þjónustustig fyrirtækisins og ánægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur.
Tryggöu þér ánægöari viðskiptavini með þjónustukerfinu okkar!
- Launakerfi
- Verkbókhaldskerft
- Tímaskráningarkerfi
- Stjórnendaiausmr
- Leigukerfi
- Tengslastjórnunarkerfi
Microsoft Business Solutions
Global ISV Partner of the Year 2005
lausnir (rá Lanchteinum Streng eru notaðar (jleiri en
11.600 verslunum txj rúmtega 2.7.800 afgreiðslukössupi
víðsvegar um heim. Meðal ánægðra viðskiplayina má
nefna. IKEA, Adidas, Debenhams, Piwa Hut, Boolhs
stórmarkaðirmr, AUiance Pharmacy og Concept Sports
international ÍEM 2004, OL (Aþenu ánð 2004).
LandsteinarStrengur
Ármúla 7-108 Reykjavík - S(mi 550 9000 - www.landsteinarstrengur.is
Micmsoft
GOLD CERTIFIED
Partner
JM
Microsoft Dynamics