blaðið - 11.10.2006, Page 46
46
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006
blaðið
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú ættir að vera eilítið betri við þá sem þú elskar
mest. Hættu þessum dónaskap og reyndu að
hemja þig í sjálfselskunni. hað verður öllum til
góðs og þú munt uppskera llkt og þú sáir.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Kynþokkinn drýpur af þér þessa dagana og þu
þarft að berja frá þér hitt kynið sem safnast að þér
líkt og hrægammar að dauðri antílópu í eyðimörk-
inni. Stanu bara fast á þfnu og veldu vel. Þú átt allt
gottskilið.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Þú ættir að elda góðan mat og bjóða þínum nán-
ustu heim i kvöld. Það er alitof langt síðan þú hefur
séð litla bróður og hann saknar þinnar rómuðu
matseldar. Njóttu dagsins í félagsskap þeirra sem
elska þig mest.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Þú verður að fara að hreyfa þig enda hefur þú bætt
eilítið á þig síðustu mánuði. Það er þó ekkert sem
ekki má laga með nokkrum feröum i líkamsrækt-
arstöð. Þin bíður hraustari líkamí og stæltari rass
handan við hornið.
©Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Æ, er ekki komlð nóg af þessari endalausu
geðvonsku? Þú ert indælis manneskja og þessi
morgunfýla er úr takti við allt. Þú þarft að öðlast
ellitið meiri hugarró og það væri tilvalið fyrir þig aö
skreppa í jóga til að ná stjórn á skapi þínu.
€\ Meyja
|/ (23. ágúst-22. september)
Þú ert yndisleg manneskja þessa dagana. Haltu
uppteknum hætti og elskaðu náungann. Hann
mun elska þig margfalt á móti og það er ótakmörk-
uð ást I loftinu. Ekki segja nei við stefnumóti ef þér
býðst það. Það gæti haft afdrifaríkar afleiðingar.
©Vog
(23. september-23. október)
Reyndu að þegja yflr þeim leyndarmálum sem þér
er treyst fyrir. Ef þú stendur þina plikt muntu fá
umbun erfiðisins áður en langt um liður. Þú munt
hrósa happi og brosa framan í heiminn áður en
langt um líður.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú gætir verið aö stefna I dálítil peningavandræði.
Hugleiddu þaö vel i hvað þú eyðir og hvernig þú
notar peningana þína. Dragðu úr neyslu þinni og
reyndu að spara. Þú getur gert svo margt skemmti-
legt án þess að það kosti peninga. Einu takmörkin
eruþitt eigiö hugmyndaflug.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ættir að bjóöa elskunní þinn í biltúr i kvöld og
ræða málin. Síðustu dagar hafa veríö erfiðir en nú
horfir allt til betri vegar og þið munuð saman finna
út úr öllum þeim vandamálum sem veriö hafa f
vegiykkarað undanförnu.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þó þú getir gert hlutina er ekki þar með sagt að þú
verðir að gera þá. Láttu ekki pina þig i að gera eitt-
hvað sem þú ekki vilt gera. Haltu ótrauður áfram
og gerðu allt sem þú vilt en láttu hitt hreinlega
öðrum eftir. I dag máttu alveg leika svolitla prímad-
onnu, það er i lagi svona stöku sinnum.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Góð vinkona þarfá þérað halda nú um stundir. Ekki
bregðast henni þrátt fyrir að þú hafir lítinn tíma og
vinnan taki nánast allar stundirsólarhringsins. Það
er gott að eiga góða að þegar eitthvaö bjátar á.
©Fiskar
(19.febrúar-20.mars)
Þú skalt gæta þín á öfundsýki náungans. Þér geng-
ur vel í starfi og einkalífi og margir hugsa þér þegj-
andi þörfina. Ekki láta þaö fara i skapið á þér. Þú
stendur fast á þínu.
Útsendari OOB
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanrík-
isráðherra, sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í gær að
sími hans hafi verið hleraður í ráðherratíð hans.
Nú heyrði ég ekki viðtalið og veit þess vegna ekki
hver stóð fyrir hleruninni eða hvers vegna, en
Jón Baldvin beinir spjótum sínum að Bandaríkja-
mönnum og Rússum.
Af hverju Kanar og Rússar ættu að hlera síma á
Islandi veit ég ekki. Eg veit ekki einu sinni til þess
að íslenska sé það mikið töluð í Bandaríkjunum
- hvað þá Rússlandi. Ég er með mínar eigin grun-
semdir í þessu máli. I frétt á Vísi.is kemur fram að
tveimur hæðum fyrir neðan skrifstofu Jóns Bald-
vins hafi verið hljóðeinangrað herbergi á vegum
íslenskra stjórnvalda. Þess vegna gruna ég engan
annan en útsendara BB, öðru nafni ooB, sem er
best þekktur sem Björn Bjarnason.
Ég byggi grunsemdir mínar á eigin reynslu. Ég
Atli Fannar Bjarkason
Hefur grmsemdir um að símirm
hans hafi verið hleraður
Fjölmiðlar atii@bladid.net
hef ástæðu til að trúa því að sími minn hafi verið
hleraður þegar ég gegndi stöðu í skemmtinefnd
Sólvallaskóla á Selfossi á árunum 1998 til 1999.
Ég lá á mikilvægum upplýsingum um skólaböll,
hljómsveitir og borðtennismót félagsmiðstöðvar-
innar. Er það tilviljun að á þessum árum var út-
sendari BB menntamálaráðherra?
Sjónvarpið
Sirkus
sr=m
Sýn
16.35 Disneystundin
16.36 Liló og Stitch (32:39)
17.00 Sigildar teiknimyndir
(4:42)
17.05 Herkúles (4:28)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Upphitun fyrir landsleik
landsleikur Islendinga og
Svía í undankeppni EM
2008 sem fram fer á Laug-
ardalsvelli.
18.00 Landsleikur í fótbolta
19.00 Fréttayfirlit
19.05 Landsleikur i fótbolta
Seinni hálfleikur
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.35 Víkingalottó
20.45 Bráðavaktin (8:22)
(ERXII)
Bandarísk þáttaröð sem
gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg. Að-
alhlutverk: Laura Innes,
Mekhi Phifer, Goran Visnjic,
Maura Tierney, Parminder
Nagra, Linda Cardellini,
Shane West og Scott Grim-
es. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
21.30 Litla-Bretland (8:8)
(Little Britain I)
Bresk gamanþáttaröð
þar sem grínistarnir Matt
Lucas og David Walliams
bregða sér í ýmissa kvik-
inda líki og kynna áhorf-
endum Bretland og furður
þess. Þættirnir hafa unnið
til fjölda verðlauna. e.
22.00 Tiufréttir
22.20 Mín Kúba
(Cuba Mia)
Mynd um kúbversku
kammersveitina Camerata
Romeu sem hljómsveitar-
stjórinn Zenaida Romeu
stofnaði í Havana 1992 og
eingöngu er skipuð konum.
23.20 Landsleikur i fótbolta
ísland - Svíþjóð e.
01.20 Dagskrárlok
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
JGIæstar vonir)
09.201 fínu formi 2005
09.35 Oprah (106:145)
(What Bill And Melinda Gat-
es Want You to Know)
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.05 Derren Brown: Live Se
ance
(e)(Derren Brown: Miðils-
fundur)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
(Nágrannar)
13.05 í finu formi 2005
13.20 Mr. Bean
13.45 LasVegas (19:24)
(One Nation, Under Sur-
veillance)
14.30 The Apprentice (14:14)
(Lærlingurinn)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Sabrina - Unglingsnornin,
Shoebox Zoo, Cubix, Könn-’
uðurinn Dóra
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland i dag
19.40 The Simpsons (18:22)
(Simpson-fjölskyldan)
20.05 Veggfóður (5:7)
20.50 Oprah (108:145)
(Why I Hate Myself: Mot-
hers Confess)
Spánýir þættir með hinni
einu sönnu Opruh. Oprah
Gail Winfrey er valdamesta
konan í bandarísku sjón-
varpi. Spjallþáttur hennar
nýturfádæma vinsælda en
Opruh er fátt óviðkomandi.
Gestir hennar koma úr
öllum stéttum þjóðfélags-
ins en fræga fólkinu þykir
mikilsvert að koma fram í
þættinum.
21.35 The Inside (6:13)
(Nýliðinn)
22.20 Strong Medicine (6:22)
(Samvkæmt læknisráði)
23.05 Big Love (6:12)
(Margföld ást) (5:12)
23.55 Crossing Jordan(3:21)
(Réttarlæknirinn)
00.40 Cleopatra (e)
(Kleópatra)
04.40 Thelnside (6:13)
(Nýliðinn)
05.25 Fréttir og island i dag
Fréttir og ísland í dag end-
ursýnt frá því fyrr í kvöld.
06.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TÍVÍ
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dýravinir (e)
15.25 Innlit/ útlit (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr.Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Piace
19.45 The King of Queens (e)
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eigin-
konu hans og Arthur, hinn
stórfurðulega tengdaföður
hans. Carrie kemst að því
að Doug laug til að lokka
hana í bóiið fyrst þegar
þau kynntust.
20.10 Love, Inc - NÝTT!
Gamanþáttur um stefnu-
mótaþjónustu sem gengur
alla leið. StúlkuTnar í Love,
Inc. hjálpa lánlausum gaur-
um, og jafnvel einstaka
stúlkum, að fínpússa
stefnumótatæknina fyrir
stóru stundina.
20.35 Out of Practice
Bráðfyndin gamansería frá
framleiðendum Frasier um
stórfurðulega fjölskyldu
þar sem nánast allir eru
læknar en eiga fátt annað
sameiginlegt.
21.00 America’s NextTop
Model VI
22.00 TheLWord
Bette heldurtil Washing-
ton og kynnist þingkonu.
Jenny verður að fá sér
vinnu sem gengilbeina á
The Planet og Carmen verð-
ur að taka erfiða ákvörðun.
23.00 Jay Leno
23.45 Conviction (e)
Desmond þarf að vinna á
geðdeild, kærastan setur
pressu á Peluso, illkvittinn
saksóknari fær Finn lánaða,
Potter leysir Desmond af í
máli með herfilegum afleið-
ingum og Rossi fæst við
fjölskylduátök þarsem kær-
asti heyrnarlausrar stúlku
stingur pabba hennar.
00.35 Da Vinci’s Inquest (e)
Þættirnir fjalla um líf Dom-
inics Da Vinci, dánardóm-
stjóra í Vancouver.
01.20 Beverly Hills 90210 (e)
02.05 Melrose Place (e)
Bandarísk þáttaröð um íbú-
ana I Melrose Place, sem
unnu hug og hjarta áhorf-
enda á sínum tíma.
02.50 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld (3:24)
(The Maestro)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 South Park
Þeir eru komnir aftur á skjá-
inn. 8. serían um Cartman,
Kenny, Kyle, Stan og lífið í
South Park en þar er alltaf
eitthvað furðulegt í gangi.
21.00 Blowin/ Up
Grínistinn Jamie Kennedy
og félagi hans Stu Stone
eru ákveðnir í að reyna
fyrir sér i tónlistarbransan-
um sem rapparar. Eru þeir
fullvissir um að þetta sé
það sem þeim er ætlað að
gera í lífinu.
21.30 Ghost Whisperer
Melinda Gordon er ekki
eins og flestir aðrir en hún
hefur þá einstöku hæfileika
að ná sambandi við þá
látnu.
22.20 Smallville
(Vessel) (Smallville býr ung-
lingurinn Clark Kent. Hann
er prúðmenni og erfús til
að rétta öðrum hjálparhönd.
Clark er samt ekki galla-
laus og á það stundum til
að vera dálítið klaufskur.
Hann hefur hlotið veglegt,
líkamlegt atgervi í vöggu-
gjöf en hann hefur ekki enn
gert sér grein fyrir styrk
sínum. Frábærir þættir um
Ofurmennið á yngri árum
sínum.
23.10 Insider
23.35 Rescue Me (e)
00.25 Seinfeld (3:24)
(The Maestro)
00.50 Entertainment Tonight (e)
Skjár sport
19.30 Upphitun Frá 06.10 (e)
Knattspyrnustjórar, leik-
menn og aðstandendur
úrvalsdeildarliðanna spá
og spekúlera I leiki helg-
arinnar.
20.00 Wigan - Watford (e)
Frá 23.09
22.00 Portsmouth - Bolton (e)
Frá 25.09
00.00 Dagskrárlok
16.50 Brasilia - Ekvador
Útsending frá knattspyrnu-
leik Brasilíu og Ekvador
sem fram fór í gær.
18.30 Ameriski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
19.00 iþróttahetjur
Iþróttahetjur eru af öllum
stærðum og gerðum. [
þættinum er fjallað um
fólk sem æfir og keppir I
ólíkum íþróttagreinum en
allt er það íþróttahetjur á
sinn hátt.
19.30 Arnold Schwarzenegger-
mótið
Stærsti íþróttaviðburðurinn
í Bandaríkjunum og allra
stærsta fitness-mót heims.
Yfir 11 þúsund keppendur
eru á þessu móti sem
keppa í fjölda greina svo
sem vaxtarækt, fitness,
aflraunum, lyftingum og
mörgu fleiru.
20.00 Undankeppni EM 2008
(Króatía - England)
Bein útsending frá leik Kró-
ata og Englendinga í undan-
keppni EM 2008. Króatar
eru geysilega sterkir heim
að sækja og því gæti þessi
leikur reynst Englendingum
afar erfiður. Króatar hafa
vanist því að komast í loka-
keppni stórmóta og ætla
sér að halda þvíáfram.
21.40 Undankeppni EM 2008
((rland - Tékkland)
23.20 Meistaradeild Evrópu
(Chelsea - Barcelona)
06.00 Mighty Morphin Power
Rangers (e)
08.00 Interstate 60
10.00 The Curse of the Pink
Panther
12.00 There's Something
About Mary
14.00 Mighty Morphin Power
Rangers (ej
16.00 Interstate 60
18.00 The Curse of the Pink
Panther
20.00 There's Something
About Mary
22.00 Scary Movie 3
00.00 Comic Book Villian
02.00 Extreme Ops
04.00 Scary Movie 3
18.00, HÚV - ísland - Svíþjóð
Svíar verða sterkir
Bein útsending frá Laug-
ardalsvelli þar sem Island
mætir Svíþjóð í undankeppni
Evrópumóts landsliða 2008.
íslendingar voru rassskelltir
4-0 í Lettlandi og þurfa
heldur betur að spýta í lófana
eigi þeir að ná hagstæðum
úrslitum gegn Svíum, sem
hafa unnið alla þrjá leiki sína í
keppninni, síðast lið Spán-
verja á laugardaginn, 2-0.
íslendingar lögðu Norður-íra í fyrsta leik, 3-0, en hafa síðan tapað fyrir
Dönum og Lettum og þurfa nauðsynlega á stigum að halda til að eiga
möguleika á árangri í keppninni.
20.30, Sirkus - South Park -
Fyndið illa teiknaö grín
Átíunda þáttaröðin um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið
í South Park er að hefja göngu sína á Sirkus. í smá-
bænum South Park er alltaf eitthvað furðulegt í
gangi og oft á tíðum leynast snarpar ádeilur í
söguþræði þáttanna. Þættirnir eru skrifaðir
af Trey Parker og Matt Stone sem
jafnframt tala fyrir flestar söguper-
sónurnar.
Þótt South Park, Stone og
Parker hafi unnið til fjölda verð-
launa síðan þeir slógu i gegn
í Banaaríkjunum og víðar er
hægt að slá því föstu að þættirnir
fengju seint verðlaun fyrir bestu
grafík.