blaðið - 26.10.2006, Side 22

blaðið - 26.10.2006, Side 22
BFGoodrich All Terrain jeppadekkin frá BFGoodrich hafa fyrir löngu sannaö frábæra eigin- leika sína við íslenskar aöstæður. Segja má aö þau hafi borið höfuö og herðar yfir önnur jeppadekk hér á landi síðustu árin. BFG-AII Terrain eru til undir allar geröir jeppa og fást allt frá 15" og upp i 20". BFG-AII Terrain eru einfaldlega toppurinn í jeppadekkjum. •Jl'i BFGoodrich Winter Slalom eru frábær vetrardekk frá BFGoodrÍch undir smájeppa. ammaMmMmmmm^^—MMM^MmMTires Þau eru gerö úr gúmmíblöndu með hámarksgrip í akstri viö lágt hitastig sem gerir grip Slalom dekkjanna frábært í snjó, hálku og viö erfiðar aöstæður. Grópaö mynstur á snertifleti veitir betra veggrip í snjó. BFGoodrich Winter Slalom eru neglanleg. Frábær BFGoodrich-dekk undir smájeppa. mmm il Lattitude X-lce North eru mjög vönduð nagladekk frá Michelin. | Lattitude X-lce North hafa frábært grip og eru sérstaklega gerö' fyrir hámarksöryggi í beygjum og viö hemlun í snjó og krapi. Michelin Lattitude X-lce fyrir þá sem kjósa hámarksgæöi undir 4x4 bílinn. Lattitude X-lce fást 17"-19". BFGoodrich Mud Terrain jeppadekkin frá BFGoodrich eru sérstaklega framleidd til aksturs á grófu undirlagi og henta því vel þar sem grýtt er og torfært. Gróft munstur þeirra gera þau líka mjög hentug í miklum snjó og vetrarófærö. BFG Mud Terrain eru til undir flestar gerðir jeppa og fást allt frá 15" og upp í 18”. BFGoodrich Mud Terrain eru kjörin fyrir þá sem vilja komast ennþá lengra. Courser MRS vetrar- dekkin frá Mastercraft eru með einstöku einkaleyfisvernduöu „Snow Groove" munstri. Þau hafa einstakt grip og góöa endingu. Mastercraft Couser MRS fást 15" til 20” og eru neglanleg. Mastercraft er gæöavara á góöu verði íslenskir Jeppaeigendur þekkja margir 36" og 38" Ground Hawg II jeppadekkin. Gróft munstriö hentar vel við erfiðar aöstæöur á fjöllum. Ground Hawg II fást í stærðunum 15", 16" og I6V2". Frábær dekk á mjög góöu verði.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.