blaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 42
54 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2006
blaöið
&
Hvert er fullt nafn leikarans?
Hvaöa ár er hann fæddur?
Fyrir hvaða mynd var hann tiinefndur til Óskarsverðlanna sem besti karlleikari?
Hvað er Stallone kallaður i daglegu tali?
Hvaða mynd er á dagskrá kvöldsins með honum i aðalhlutverki?
ppaJO aöpnp g
A|S t’
A>|ooa X
9t76l Z
auo||L’js Ojzuapii’o ja}S3A|As 'l
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 1 03,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
hvaðsegja Málsnilld að morgni dags
STJORNURNAR? a a
O
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Lærðu það sem þú þarft til að skilja. Þannig þekk-
irðu efnið áður en þú þarft að kynna það eða fjalla
um það.
©Naut
(20. april-20. maO
Gerðu hvaðsvo sem þú þarft til að ýta undir ævintýra-
þörf þína. hú átt erfitt með að raska venjum þínum
en þrátt fyrir það skaltu sleppa fram af þér beislinu.
o
Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er eitt að vera gáfuð/aður en þú hefur hæfileik-
ann til að nýta gáfur þínar enn frekar. Þú sýgur í þig
upplýsingar og myndar sambönd sem eiga eftir að
hjálpa þér áfram. Deildu gjöf þinni með heiminum.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Jákvæð breyting kemur sér vel fyrir fjölskylduna
þannig að það má hlakka til framtiðarinnar. Þetta
gæti gerst hratt svo þú skalt vera tilbúin/n til að taka
skyndiákvörðun.
Morgunsjónvarp er fyrirbæri sem ég hef lít
inn skilning á. Stundum hef ég verið beðin um
að koma fram í morgunþætti og tjá mig. Slíkt
hvarflar ekki að mér. Ég hef fyrir reglu
að tala aldrei fyrr en eftir níu á morgn-
ana. Stundum kveiki ég á morg
unsjónvarpinu. Þar er
fólk að tala. Ég verð allt-
af jafn hissa á því hvað
það er glaðlynt. Ég væri
mjög mædd á svip ef
ég þyrfti að tala svona
snemma dags.
Sjónvarpið
í gærmorgun kveikti ég á sjónvarpinu
og þá var Reynir Traustason stórvinur
minn mættur í viðtal til að kynna
nýtt tímarit sitt, sem er vænt-
anlegt í næstu viku. Hann kom
mörgu að á örfáum mínútum og var
sannfærandi að þegar hann
hafði lokið máli sínu hugsaði
ég ósjálfrátt: „Flott tíma-
rit hjá Reyni!“ Samt les ég
aldrei tímarit. Ef Reynir
verður einhvern tima at-
vinnulaus í fjölmiðlabrans-
Kolbrún Bergþórsdóttir
.skrifar um morgunþætti
Fjölmiðlar
kolbrun.3bladid.net
anum þá ætti hann að snúa sér að sölumennsku.
Hann getur selt konum eins og mér hvað sem er
- og það meira að segja fyrir hádegi.
©
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Ef þú segir það sem þér dettur í hug um leið og þér
dettur það i hug áttu eflaust eftir að uppskera hlátra-
sköll. Það sem er verra er að þú gætir brennt einhverj-
arbrýrásama tima.
CS Meyja
(f (23. ágúst-22. september)
Þig þyrstir i eitthvað nýtt og eina leiðin til að svala
þorstanum er nýtt ævintýri. Beindu sjónum þínum
að einhverju markmiði, ferðalagi, menntun eða
hlut og gerðu það sem þú getur gert til að ná því
markmiði.
©
Vog
(23. september-23.október|
Þú ert full/ur af orku um þessar mundir og þú ert
vakandi fyrir öllu sem er að gerast í kringum þig. Það
er ýmislegt að gerast í kringum þig sem þú átt ekki
aðvitaaf.
©
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú hefur gaman af menntun, sérstaklega þegar kem-
ur að sagnfræði og fornleifafræði. Þessi fög mynda
einmitt ramma utan um persónulegar spurningar
sem þú hefurverið að leita svara við.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú hefur gaman af þvl að taka áhættu en passaðu
þig samt. Það er verkefni framundan sem heillar þig
en innsæi þitt varar þig við því. Hunsaöu stolt þitt en
hlustaðu á þlnn innri sannleika.
®Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Örlítil ákefð ýtir á þig þegar þú ræðst í nýtt verkefni
af krafti og styrk. Þú hefur hæfileikann til að sjá
lengra en augað eygir, sem gerir þig móttækilegri
fyrir þessari tilteknu áskorun.
0
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Stundum er nauðsynlegt að fara í bardagaskap og
berjast. Ef þú átt erfitt með að setja þér langtima-
markmið þá græðirðu ekkert á því að fresta því.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Hættu að velta þér upp úr fortiðinni og hugsaðu um
framtíðina. Þú þarft að taka ákvörðun um hvaö það
ersem þú viltfá út úrlífinu.
16.25 Handboltakvöld e.
16.40 Mótorsporte.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (4:30)
18.30 Lína (5:7)
18.40 Tea á Geu
Bosnísk barnamynd.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Á ókunnri strönd (12:12)
(Distant Shores II)
Breskur myndaflokkur um
lýtalækni sem söðlar um
og gerist heimilislæknir
í fiskimannaþorpi til að
bjarga hjónabandi sínu.
Meðal leikenda eru Peter
Davison, Samantha Bond,
Tristan Gemmill og Emma
Fildes.
21.15 Launráð (100)
(Alias V)
Bandariska spennuþátta-
röö. Jennifer Garner er í
aðalhlutverkinu og leikur
Sydney Bristow, háskóla-
stúlku sem hefur verið
valin og þjálfuð til njósna-
starfa á vegum leyniþjón-
ustunnar. Meðal leikenda
eru Jennifer Garner, Ron
Rifkin, Michael Vartan og
Carl Lumbly. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos VI)
Myndaflokkur um mafí-
ósann Tony Soprano og
fjölskyldu hans. Aðalhlut-
verk leika James Gandolf-
ini, Edie Falco, Jamie Lynn
Siegler, Steve Van Zandt,
Michael Imperioli, Dominic
Chianese, Steve Buscemi
og Lorraine Bracco. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna. Nánari upplýsingar
er að finna á vefslóðinni
www.hbo.com/sopranos.
23.20 Aðþrengdar eiginkonur
(38:47)
(Desperate Housewives II)
00.05 Kastljós
00.55 Dagskrárlok
06.58 l'sland í bitið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 f fínu formi 2005
09.35 Oprah (113:145)
10.20 island í bitið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 My Sweet Fat Valentina
13.50 My Sweet Fat Valentina
14.35 Two and a Half Men
(3:24)
15.00 Related (17:18)
(Systrabönd)
16.00 Jimmy Neutron
(Nonni nifteind)
16.20 Leðurblökumaðurinn)
16.40 Ofurhundurinn
17.05 Myrkfælnu draugarnir
(19:90) (e)
17.20 Fífí
(Fifi and the Flowertots)
17.30 EngieBenjy
(Véla-Villi)
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
18.05 Neighbours
(Nágrannar)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 ísland i dag
19.40 Búbbarnir (10:21)
20.05 i sjöunda himni með
Hemma Gunn
21.10 Big Love (9:12)
(Margföld ást)
22.00 Entourage (8:14)
(Viðhengi)
22.25 Arrested Development
H'ómir asnar)
Ónnur serían af þessum
umtalaða og frumlega
gamanþætti þar sem segir
frá hinum samviskusama
Michael sem reynir veikum
mætti að halda gangandi
fjölskyldufyrirtæki gegg-
jaðrar fjölskyldu sinnar.
(2:18)
22.50 Grey s Anatomy (17:36)
23.35 Judge Dredd
(Dredd dómari)
01.10 Shield (8:11)
02.00 Return to the Batcave:
TheMi
(Aftur í Blökuhellinn)
03.30 The Others
05.10 Fréttir og fsland í dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.40 Bak við tjöldin: The De
parted
15.55 Love, Inc (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
19.45 Gametíví
20.10 TheOffice
20.35 Gegndrepa
Ný, íslensk þáttaröð þar
sem 20 einstaklingar
berjast til síðasta manns
vopnaðir vatnsbyssum og
blöðrum. Sá sem stendur
einn eftir vinnur hálfa millj-
ón króna.
21.00 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eigin-
konu hans og Arthur, hinn
stórfurðulega tengdaföður
hans. Carrie finnst eitthvað
grunsamlegt við tíðar heim-
sóknir Dougs á hárgreiðslu-
stofuna.
21.30 Sigtið - Ný þáttaröð!
22.00 C.S.I: Miami
Bandarísk sakamálaser-
ía um Horatio Crane og
félaga hans í rannsóknar-
deild lögreglunnar í Miami.
Dæmdur barnaníðingur er
myrtur og sönnunargögnin
bendatil þess að Alex sé
morðinginn. Hún er ekki sú
eina sem varillavið mann-
inn og CSI-gengið verður
að finna rétta morðingjann
til að sanna sakleysi starfs-
systur sinnar.
22.55 Jay Leno
23.40 America's Next Top
Model VI (e)
00.35 2006 World Pool
Masters (e)
Sextán bestu billjarð-
meistarar heims tóku
þátt í skemmtilegu móti
sem fram fór í Hollandi sl.
sumar.
01.25 Beverly Hills 90210 (e)
02.10 Melrose Place (e)
02.55 Óstöðvandi tónlist
Sirkus
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland i dag
19.30 Seinfeld
20.00 EntertainmentTonight
20.30 The War at Home
(Snow Job)
Frábærir gamanþættir um
foreldrana Dave og Vicky
sem á hverjum degi takast
á við það vandasama hlut-
verk að ala upp unglingana
sína sem eru allt annað en
auðveldir í umgengni.
21.00 Hell’s Kitchen
22.00 Chappelle/s Show
Grínþættir sem hafa gert
allt vitlaust í Bandaríkj-
unum. Grínistinn Dave
Chappelle lætur allt flakka
í þessum þáttum og er
engum hlíft. Hvort sem
það eru bíómyndir, leikarar,
trúarhópar eða kynþáttur
þá hikar Chappelle ekki
við að gera grín af því sem
honum detturíhug.
22.30 X-Files
(Ráðgátur)
23.15 Insider
23.40 Vanished (e)
(Vanished)
00.25 Ghost Whisperer (e)
01.10 Seinfeld (e)
01.35 EntertainmentTonight
(e)
02.00 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 ftölsku mörkin (e)
14.00 Inter Milan - Livorno (e)
16.00 Tottenham - West
Ham( e)
18.00 Reading - Arsenal (e)
20.00 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (b)
21.00 Chelsea - Portsmouth (e)
23.00 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (e)
00.00 AC Milan - Palermo (e)
Frá 22.10
02.00 Dagskrárlok
18.30 US PGA í nærmynd
(US PGA 2006 - Inside the
PGATour)
19.00 Pro bull riding
(St. Louis, MO - Enterprise
Rent-A-Car Classic)
20.00 Veitt með vinum
(Laxá Aðaldalur, Árnes)
20.30 Skólahreysti 2006
(Undankeppni 1)
21.15 KF Nörd (9:15)
(KF Nörd)
22.00 Sterkasti maður i heimi
1985
(World’s Strongest Man
1985)
Þáttur um keppnina Sterk-
asti maður heims árið
1985. Jón Páll Sigmarsson
tók í fyrsta sinn þátt í
keppninni árið 1983 og er
þegar þarna er komið við
sögu orðin stórstjarna I afl-
raunum eftir að hafa sigrað
í þessari keppni árið 1984.
23.00 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
23.30 KB banka mótaröðin i
golfi 200
(lcelandair mótið)
Þáttur um lcelandairmótið
í golfi sem var þriðja mót
' sumarsinsáKBbankamóta-
röðinni.
me't
06.00 The Italian Job
08.00 Live From Bagdad
10.00 Mon Pere, ma mere,
mes freres et
mes soeurs
12.00 Owning Mahowny
14.00 Live From Bagdad
(f beinni frá Bagdad)
16.00 Mon Pere, ma mere,
mes freres et
mes soeurs
18.00 Owning Mahowny
20.00 The Italian Job
22.00 The Matrix Reloaded
02.00 Good Thief (Double
Down)
03.45 The Matrix Reloaded
SKJARC//VA/ næst i gegnum Skjáinn og Digital ísland