blaðið - 26.10.2006, Side 24

blaðið - 26.10.2006, Side 24
1TRYGGJVM SAMUIPPNI ( 1 Á ÍStENSKUM | 1 dekkjamauka®1 i £erum jbi Pitstop góð vara, frábœrt verð og framúrskarandi þjónusta Pitsop mun kappkosta aö vera ætíö tneö á boöstólum gæðavöru á góöu veröi. Meö milli- liöalausum innflutningi beintfrá framleiö- endum tryggjum viö samkeppni á íslenskum dekkjamarkaöi. Vöruúrvaliö er borið uppi af framleiðsluvörum frá Michelin fyrirtækinu en þaö eru vörumerkin Michelin, BFGoodrich og Kleber. Michelin er langþekktasti framleiöandi dekkja í heiminum og eru fyrrnefnd vörumerki öll mjög vel þekkt hérlendis og hafa reynst framúrskarandi viö íslenskar aöstæöur. Auk þessa veröa seld dekk frá fleiri fram- leiðendum, dekk undir fólksbíla, jeppa, sendi- bíla, vörubíla og önnur farartæki. Viðskiptavinir njóta faglegrar aöstoöar starfsmanna Pitstop þegar kemur aö því aö velja hvaöa dekk henta best, enda er unnið eftir kjöroröinu - þjónusta í fyrirrúmi. Vörumerki framleidd af Michelin - þekktasta og virtasta dekkjaframleiðanda í heimi fHjá Pitstop er sérstök áhersla lögö í góöa þjónustu og ánægju viðskipta vina. Meöal nýjunga sem Pitstop býöur viöskiptavinum sínum eru tvær nettengdar tölvur þar sem hægt er að forvitnast um tölvu- póstinn eöa kíkja á nýjustu fréttir. Einnig er notaleg kaffiaöstaða, Pitstop Café, þar sem viðskiptavinir geta fengiö sér Ijúffengan kaffi- eöa kakóbolla og gluggað í tímarit. Barnahorn er einnig á staönum og þar ættu yngstu meðlimir fjölskyldunnar aö geta fundið eitthvaö viö sitt hæfi. Þá hefur Pitstop á boðstólum ýmiss konar vandaöa aukahluti, gjafa- vöru og fatnaö. Pitstop býöur viöskiptavinum sínum aö ggBgffiSrjj geyma þau dekk sem ekki eru undir bílnum hverju sinni á Dekkjahóteli Pitstop. Þar eru dekkin geymd viö kjöraðstæður í snyrtilegum rekkum þar til viöskiptavinurinn þarf á þeim að halda. A tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.