blaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 30
3 8 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2006 blaðið ferðalög íbúðaskipti á netinu Á Netinu eru starfræktar margar síður þar sem boðið er upp á íbúðaskipti í hinum ýmsu löndum. Ein slík síða er intervac.com og hægt er að skrá sig á hana á auðveldan hátt og þar er að finna fjölda fólks um allan heim sem vill skipta við fólk á Islandi. Evrópa vinsælust Sú heimsálfa sem flestir ferðamenn heimsækja er ! Evrópa. Flestir sem þangað fara vilja kynna sér sögu í landanna og menningu ásamt byggingarlistinni. Það I land sem flestir heimsækja er (talía en fast á eftir | fylgja Frakkland, Bretland, Spánn og Þýskaland. ferdalog@bladid.net Margt í boði á Vestfjörðum Bílar og farartæki BIFREiOASTILLINGAR Stjörnubjartar nætur Dansandi norðurljós yfir Vest- fjörðum Það eru góð skíðasvæði á Vestfjörðum og fjallasýnin fögur. (Tin~ i íiyff ' ijf fTj -Fii t i I iilji I !' * 1 1 * 1 1 jT^ Heimir Hansson, for- stöðumaður Upplýs- ingamiðstöðvar Vest- fjarða, segir ýmislegt hægt að upplifa á Vestfjörðum á veturna, hann segir til að mynda mikið um að vera í menningarlífinu á ísafirði. „Ég leyfi mér að segja að hér sé mjög mikið um að vera miðað við höfðatölu. Tónlist og leiklist eru þar áberandi auk þess sem hér er mikið framboð af myndlist.” Heimir nefnir samstarfsverkefni ísafjarðar við Höfn í Hornafirði, Vopnafjörð, Mývatn og Kópavog sem dæmi um verkefni til að efla ferðamannastrauminn að vetrar- lagi. Þar er lögð áhersla á myrkrið og norðurljósin og að fólk geti kom- ið og upplifað veturinn í allri sinni dýrð. „Það þarf ekki að aka nema í nokkrar mínútur út frá ísafirði til þess að losna við alla ljósmengun og við blasir stjörnubjartur vetrar- himininn, “ segir Heimir. Víða á Vestfjörðum eru heitar náttúrulaug- ar og það gerist varla rómantískara en það að fara á stjörnubjartri vetr- arnóttu út í heita laug og virða fyrir sér norðurljósin. Hægt er að fá hótelgistingu víða um fjórðunginn. „Það er hægt að fá gistingu í Djúpuvík á Ströndum og þar er líka skemmtileg sýning sem tengist sögu síldarvinnslu á staðn- um,” segir Heimir. “Hótel Laugarhóll á Ströndum bíður líka upp á gistingu og þar er náttúrulaug. Þar er vinsæll áningarstaður jeppafólks og hægt að fara í jeppaferðir upp á Drangajökul,” segir Heimir og bætir við að viða sé boðið upp á snjósleðaferðir. „Galdrasýning á Ströndum er opin á veturna en það er söguleg sýning og hefur verið feiknaflega vinsæl og er mikil upplifun.” Heimir leggur áherslu á að flug- samgöngur til Vestfjarða hafa batn- að nú þegar Þingeyrarflugvöllur er búinn að festa sig í sessi sem vara- flugvöllur fyrir Isafjörð og að vega- kerfið sé einnig alltaf að batna. Vestfirðirnir eru vinsæll áningar- staður fyrir skíðaáhugafólk. Skíða- vikan er mörgum kunn og hún er alltaf í kringum páskana. „Þetta er mjög gömul vetrarhátíð en hún var fyrst haldin 1935 og er elsta skíðahá- tíð landsins sem enn er í gangi og um páskana er tónlistarhátíðin Aldr- ei fór ég suður sem margir kannast við en hátíðin hefur skipað sér fastan sess í tónlistarheiminum..” BCITROÉN ■ Berlingo Van 1,4 75 hö. 5 gíra* Tilboð dagsins án vsk. 1.168.700 kr. Fjármögnunarleiga: 20% útborgun, 60 mán. Mánaðargreiösla án vsk. 17.571 kr. Rekstrarleiga 39 mán og 75.000 km. akstur Mánaðargreiðsla án vsk. 22.480 kr. Betri kjör á fjármögnim Við erum siálfselsk hiá Citroen Þær tilfinninaar sem — Við erum sjálfselsk þjá Citroén. Þær tilfinningar sem fylgja því að hafa tekist að gera enn betur f dag en í gær gefur okkur þann drifkraft fyrirtækjaþjónusta Citroén stendur fyrir. I það minnsta finnst okkur það. Enn meira fyrir enn minna Hagstæðari samningar við framleiðanda; enn betri kiör, enn betri þjónusta og sérútbúnir atvinnubilar fyrir islensk fyrirtæki styrkir okkur í því að samvinna við aðra og stöðug hugmynda- leit borgar sig alltaf Komdu i dag. Samvinna við SP-Fjármögnun borgar sig. Nú getum viö boðiö betri kjör í þeirra nafni. Komdu endilega til okkar í Brimborg, Bíldshöfða 8 og skoðaðu hvað við getum boðið þér Kynntu þér kosti og hagkvæmni samvinnu við okkur. ■ Berlingo Van 2,0 HDi 90 hö. 5 gira* Rlboð dagsins án vsk.1.317300 kr. Fjármögnunarleiga: 20% útborgun, 60 mán. Manaðargreiðsla án vsk. 19.877 kr Rekstrarleiga 39 mán og 75.000 km. akstur. Mánaðargreiösla án vsk. 25.219 kr. Þetta tilboð gildir meðan birgðir endast. Dæmi um tilboð sem við gátum ekki boðið í gær • Betri kjör á fjármögnun frá SP-Fjármögnun • Hundrað þúsund krónur í beinan afslátt • Fimmtán þúsund fleiri kllómetrar veljir þú rekstrarleigu • Mun betri kjör á fjármögnunarleigu • Mun betri kiör á rekstrarleigu • Aðeins tuttugu prósent útborgun ve(jir ^ þú fjármögnunarleigu • Betri þjónustu I dag en í gær sp-fjArmögnun hf. SP-Fjármögnun býður f enn betri fjármögnun á Citroén Berlingo Enn meirafyrirenn minna Dæmi um staðalbúnað í Citroen: • Meiri burðargeta: 800 kg • Hliðarhurðir beggja vegna meö lokunarvðrn • 180 gráðu opnun á afturhurðum • Topplúga fyrir lengri hluti ■ Hiti í sætum ■ Geislaspilari meö útvarpi og fjarstýringu við stýri ■ Rafdrifnar rúöur ■ Fjarstýrð samlæsing • Fellanlegt framsæti farþega með borði og geymsluhðlfi Sffeitfleíri Islendingar vetja Citroen. Séretðk hönnun, framúrskarandi tzekni og mikil súlumyndina hér til haegri og þú sérö aö fíeiri og fleiri Istendingar ve(ja Citroén. j| Draugaferöir í Bandaríkjunum hefur orðið töluverð aukning í svokölluðum draugaferðum. Hús sem er þekkt fyrir draugagang draga að sér gesti í leit að hinu óþekkta. Þessar byggingar eru orðnar vinsælar bæði hjá Bandaríkja- mönnum og erlendum ferða- mönnum. Eigendur hús- anna treysta þó ekki alfarið þeim sem að sögn heldur sig í húsinu, til að sjá um drauga- ganginn og því hafa flestir ráðið til sín starfsmenn sem eiga að sjá um að hræða líftóruna úr ferðalöngum. Aðsóknin er að sögn aðstandenda þessara bygginga mest frá lokum septembermánaðar fram til hrekkja- vöku, sem er í dag, en þá heim- sækja hundruð gesta þessa staði á degi hverjum. brimborg Öruggur stadur tll að vera á __________ Srimhorg Reykjavík: Bildshðtða 8, sími 515 7000 j Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 j www.citroen.is Helgarferð til Amsterdam Ef menn vilja smátilbreytingu í skammdeginu er margt vitlausara en að bregða sértil Amsterdam. Borgin er þægilega lítil og hægur leikur að skoða markverðustu staði fótgangandi. Upplagt er að skella sér í Hús önnu Frank þar sem nú er að finna safn tileinkað gyðinga- stúlkunni ógæfusömu. Kynnisferð um gamla Heineken- brugghúsið er ómissandi fyrir bjórunnendur og á Kalverstraat og Leidsestraat máfinnajólagjafir handa allri fjölskyldunni. Listunnendur fá sitthvað fyrir sinn snúð en þar er til dæmis að finna Van Gogh-safnið og Ríkislista- safnið þar sem má berja augum meistaraverk Rembrandts. VARAHLUTIR Hjólbarðar DEKK Jeppadekk Úrval annarra stærða upp í 33". Felgustærð 15" og 16". Míkróskerum og neglum! AL0RKA Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Keypt og selt TIL SÖLU IUéla og hjólastillinyar Tímareimar-tfiðgerðir Alternatorar og startarar í vörub., rútur, vinnuv., bátav. fólksb. Stigar og handrið í miklu úrvali á lager, einnig ryðfrítt handriðaefni. Stigalagerinn, S: 5641890 á lager og hraösendingar 40 ára reynsla og þekking Valeo-umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20 sími 564 0400. Sendum frítt um allt land! Betra verð! 31“ heilsársdekk kr. 12.900 (31xl0.50R15) www.alorka.is SMÁAUGLÝSINGAR JI03737 blaðiÖB SMAAUGLYSINQAR@BLADID.NET

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.