blaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 32
40 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2006
blaðið
Frank *
Lamp-
ard, leik- 'tSnJH
maður Chelsea,
varð fyrir því að
plastflösku var kastað 'jp
í höfuð hans undir
lok leiks Chelsea og Sheffield
United um helgina. Jose Mour-
inho, stjóri Chelsea, sagði eftir
leikinn að aðdáandinn ætti
skilið að dúsa nótt í fangelsi
fyrir athæfið en að félagið
myndi ekki kæra þar sem ekki
væri sanngjarnt að refsa Sheffi-
eld United eða áhangendum
fyrir að einn maður hlaupi «
Andriy Shevc- gp
henko og jjf. JjÉI
Didier MtmH
Drogba eru báðir m
tæpir fyrir leik
Chelsea og
Barcelona í
kvöld. Shevc- £
henko hefur ijgM
ekki leikið síðan
hann skoraði sitt
fyrsta mark fyrir f‘jg
Chelsea gegn
Portsmouth um taBT 1
næstsíðustu helgi
og Drogba meiddist smávægi-
lega í leik Chelsea og Sheffield
United um helgina.
T\ eal Madrid hefur end-
1-^ urvakið áhuga sinn á
JLV^teven Gerrard, fyrirliða
Liverpool. Rafa Benitez, stjóri
Liverpool, var hæstánægður
með leik Gerrards þegar liðið
lagði Aston Villa um helgina,
3-i, og sagði það ekki koma
til greina að selja fyrirliðann.
,Mér finnst hann vera að ein-
beita sér að Liverpool núna og
okkar hugmynd er að halda y
honum og sjá hann , , '
skora mörk fyrir liðið / tu (
þetta árið sem og um ff Wf'
ókominár. /'V?®
Fjórða umferð í riðlakeppni Meist-
aradeildarinnar í knattspyrnu hefst
í kvöld með átta leikjum í A-, B-, C-
og D-riðlum. Hæst ber síðari leik
Barcelona og Chelsea sem að þessu
sinni verður leikinn í Nou Camp
í Barcelona. Fyrri leikur liðanna
fór fram á Stamford Bridge í Lund-
únum þar sem Chelsea fór með
sigur af hólmi, t-o. Barcelona er að-
eins með fjögur stig eftir þrjá leiki
og má alls ekki við öðru tapi ætli
þeir að komast í útsláttarkeppnina.
Chelsea er hins vegar nokkuð ör-
uggt og nægir jafntefli til að tryggja
sér sæti í 16 liða úrslitum.
dalona i siðustu viku og þótti leika
vel gegn Recrativo um helgina, en frá
því aðalframherji Barcelona meidd-
ist fyrir mánuði hefur Eiður þurft að
leika einn í fremstu víglínu og spurn-
ing hvort hann sé búinn að finna sig
í nýju hlutverki.
Shevchenko og Drogba tæpir
Það eru gleðifréttir fyrir Barcel-
ona-liðið en verri fyrir Chelsea að
áðalframherjar Chelsea, Andriy
Shevchenko og Didier Drogba, eiga
báðir við smávægileg meiðsl
að stríða. Shevchenko
hefur ekki leikið
síðan hann skoraði
sitt fyrsta mark fyrir ’, Avý-
Chelsea gegn Port-
smouth um næstsíð- X V.
ustu helgi og Drogba
meiddist lítillega í 2-
0 sign Chelsea
á Sheffield .
United um
helgina og
óvíst hvort A
hann geti ,7
1 e i k i ð : éjmBmH
í kvöld.
Framherj- Of
arnirvoru gtfcSfj.
þó báðir gí Njjím
með í för
Chelsea ^
til Barc- JijM?
e 1 0 n a
í gær-
morgun og tóku þátt í æfingum liðs-
ins í gær.
Línur farnar að skýrast
í B-riðli er Bayern Munchen með
vænlegustu stöðuna og nægir, líkt og
Chelsea, jafntefli á heimavelli gegn
Sporting í kvöld til að tryggja sér sæti
í 16 liða úrslitum. Topplið ítölsku
deildarinnar, Inter Milan, hefur
ekki farið jafn vel af stað í Meistara-
deildinni, en þeir mæta liði Spartak
í Moskvu í erfiðum leik. Liverpool
mætir Bordeaux í seinni leik liðanna
á Anfield Road og PSV mætir Gal-
atasaray í Hollandi. Liverpool og
PSV eru með yfirburða-
Ronaldinho kominn aftur
Þrátt fyrir að vera efstir í spænsku
i deildinni hefur leikur Barcelona
t ekki verið jafn sannfærandi og á
síðustu leiktíð og Brasilíumaður-
—^ inn Ronaldinho ekki verið líkur
sjálfum sér í upphafi leiktíðar.
, \ I 3-0 sigri Barcelona á Recre-
1 i ativo á laugardag var þó
’■ J \ margt í leik liðsins sem gaf
v Barcelona vonir um að það
ú hefði fundið sitt gamla
I , f°rm en Ronaldinho skor-
\!l tvö mörk í leiknum,
þar á meðal úr víti sem
Eiður Smári fiskaði.
Þrátt fyrir að vera ekki að
i leikasínauppáhaldsstöðuhefur
leikur Eiðs Smára farið batnandi í
síðustu leikjum, en Eiður náði sér
hvorki á strik í fyrri leik Chelsea og
Barcelona fyrir tveimur vikum, né
A-riðill
Barcelona - Chelsea
Levski Sofia - Werder Bremen
B-riðill
Bayern - Sporting
Spartak M. - Inter
C-riðill
Liverpool - Bordeaux
PSV - Galatasaray
D-riðill
Shakhtar - Valencia
Roma - Olympiakos
. V mum og
x ljóst að þó
•v , ^í, já \y nokkuð þarf
gerast ef tvö
neðri liðin ætla að
blanda sér í baráttuna
um að komast í 16 liða úr-
slitin. I D-riðli tekur Roma á móti
Olympiakos og tryggir örugglega
stöðu sína í öðru sæti riðilsins
með sigri á Ólympíuleikvang-
j inum í Róm. Valencia leikur gegn
L Shaktarogmeðjafnteflieðasigri
eruþeirnánastöruggirmeðmeð
m sæti í 16 liða úrslitum.
&
Israelska liðið
Maccabi - J
Netanya lýst i'
yfir áhuga á að fá y-Æí'''
David Beckham til liðs við 1,,
sig og hefur þegar boðið fimm
milljónir punda í leikmanninn
samkvæmt breska dagblaðinu
The Sun.
í stórborgarslag Barcelona og Real
Madrid um næstsíðustu helgi. Eiður
skoraði tvö mörk í bikarleik gegn Ba-
Gúmmívinnustofan
SPdekk
Youri Djorkaeff:
Leggur skóna á hilluna
ZTntnan*****9
Franski landsliðsmaðurinn fyrr-
verandi, Youri Djorkaeff, tilkynnti
í gær að hann hefði leikið sinn
síðasta leik sem atvinnumaður í
knattspyrnu.
Djorkaeff, sem er 38 ára gamall,
hóf atvinnumannsferil sinn með
franska liðinu Grenoble þar sem
hann lék fýrstu fimm árin en náði
mestri frægð með Inter Milan og
Kaiserslautern á árunum 1996-2002.
Djorkaeff varð heimsmeistari með
Frökkum árið 1998 og Evrópumeist-
ari árið 2000.
Þessi armenskættaði Frakki hefur
leikið með bandaríska liðinu New
York Red Bulls síðan í fyrra en til-
kynnti í gær að 21. október síðastlið-
inn hefði hann leikið sinn síðasta
knattspyrnuleik sem atvinnumaður.
Tfmabil Félag Leikir (mörk)
1984-1989 Grenoble 82 (23)
1989-1991 Strasbourg 35(25)
1991-1995 Monaco 177(65)
1995- 1996 PSG 43(17)
1996- 1999 Inter 101 (32)
1999-2002 Kaiserslautern 67 (17)
2002-2004 Bolton 75 (20)
2004 Blackburn 3 (0)
2005-2006 New York Red Bulls 41(12)
1993-2002 Frakkland 82(28)
""" VETRARDEKK
JEPPLINGADEKK
POLAR RAFGEYMAR
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35 105 RVK
Sími: 553 1055
www.gummivinnustofan.is
Opið: Mán - fös 8-18 • Lau 9-15
í leik með Bolton
Sautján ára knattspyrnuferli Frakk-
ans armenskættaða er lokiö. Djork-
aeff lék síðasta árið með bandaríska
liðinu New York Red Bulls og sinn
siðasta leik þann 21. október.
Vill vera áfram í Madrid
David Beckham sagði á biaðamannafundi i gær að hann viidi vera áfram hjá Real Madr
id. „Framtið mín er hér, iif mitt er hér. Ég mun ekki tala við nein lið eða fara nokkuð
annað þegar félagsskiptaglugginn opnast í janúar,” sagði Beckham sem á nú i samn-
ingaviðræðum við forráðamenn Real.
Shevchenko og Drogba tæpir Chelsea nægir jafntefli
Y0URIDJORKAEFF
STAÐAN
Stig Mörk
Chelsea 9 5
Barcelona 4 4
Werder Bremen 4 0
Levski Sofia 0 -9
Stig Mörk
Bayern 9 7
Sporting 4 0
Inter 3 -2
Spartak Moskva 1 -5
Stig Mörk
Liverpool 7 2
PSV 7 2
Bordeaux 1 -2
Galatasaray 1 -2
Stig Mörk
Valencia 9 5
Roma 6 4
Olympiakos 1 -3
Shakhtar Donetsk 1 -6
LEIKIR KVÖLDSINS