blaðið - 09.11.2006, Side 6

blaðið - 09.11.2006, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 blaöiö SIGURJÓN MAGNÚSSON AnDAVIR ÁHRIFAMIKIL SKÁLDSAGA SEM HELDUR LESANDANUM í HEUARGREIPUM „Gaddavír er látlaus, hefðbundin, vel skrífuð skáldsaga sem gefur tilefni til þess að velta fyrir sér mannlegu eðli... I stærra samhengj og táknsögulega fjallar Gaddavír um erfðasyndina, þjáningu, jafnvel píslarvætti.' - Geir Svansson, Morgunblaðið, 3. nóv. 2006 f' BJARTUR VIRKILEGUR SPARIMAÐUR! Verö nú 75.900 stgr. REYKJAVlK AKUREYRI Rönning Rönning Borgartúni 24 Öseyri 2 Slmi 562 4011 Slmi 460 0800 REYÐARFJÖRÐUR REYKJANESBÆR Rönning Rönning Nesbraut 9 Hatnargötu 52 Sími 4702020 Sími 420 7200 RONNING www.ronning.is Opnunartfmi: mánudaga • föstudaga kl. 09.00 -18.00 • Laugardaga kl. 11.00 -16.00 Tilboðin gilda á meðan birgöir endast. Við eigum næsta leik Reykvíkingar - munið prófkjör Samfylkingarinnar. Veljum vel á S-listann! Opið öllurn stuöningsmónnum - kosið 11. nóvember í Próttarheimilinu, Laug.irdctl, kl. 10-18 Mörður Árnason 4.-6. sæti www.mordur.is INNLENT ICELAND EXPRESS Hætti við lendingu Flugvél lceland Express á leið til Kaupmannahafnar þurfti að hætta við lendingu og endurtaka aðflug við Kastrup-flugvöll í gærmorgun. Vélin var komin með hjólin niður og við það að lenda þegar flugum- ferðarstjóri tilkynnti um aðra vél sem enn var á flugbrautinni og bað flugmann um að fara annan hring í lofti áður en hún lenti. Vantar barattumal Frjalslyndi flokkurlnn tapar tæplega helm- ingi kjörfylgis sfns frá sfðustu kosningum. Formaðurinn segir að kosningabaráttan sé ekki haf in og að flokkurinn keyri iðuiega fram úr mælingum. Október 2006 Kosningar 2003 ■ Alls: 7% ■ Alls: 4% ■ NV: 14% ■ NV: 6% ■ NA: 6% ■ NA: 2% ■ S: 9% ■ S: 3% ■ SV: 7% ■ SV: 3% ■ RS: 7% ■ RS: 4% ■ RN: 6% ■ RN: 4% Frjálslyndi flokkurinn tapar helmingi kjörfylgis síns: Flokkinn vantar heit mál til að keyra á ■ Á erfitt með að halda grunnfylgi ■ Sjávarútvegsmálin duga ekki í næstu kosningum ■ Barátta okkar er ekki hafin, segir formaðurinn Eftlr Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Þessi niðurstaða er ekki frábrugðin öðrum mælingum. Við höfum aldrei mælst hátt í könnunum og kosninga- barátta okkar er tiltölulega stutt. Við verðum einfaldlega að sníða okkur stakk eftir vexti,“ segir Guð- jón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, og bendir á að öll kosninga- barátta flokksins fyrir síðustukosningarnálgist kostnað við eitt prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum. Frjálslyndi flokkurinn hefur tapað tæplega helm ingi kjörfylgis síns frá síðustu kosningum. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Há- skóla íslands, segir flokkinn vera í veikri stöðu fyrir komandi kosn- ingar. „Þeir hafa ekki náð að skapa sér afgerandi sérstöðu til að halda sínu grunnfylgi frá síðustu kosn- ingum,“ segir Baldur. Róðrarlagið er lykilatriði Guðjón segir að kosningabar- átta flokksins hefjist af krafti eftir landsfundinn í lok janúar og er sannfærður um að fylgið aukist Við höfum oftast keyrt verulega fram úrþvi sem mælst hefur Guðjón A. Krístjánsson formaður Frjálslynda flokksins jafnt og þétt fram að kosningum. ,Við höfum iðulega þurft að lifa fram yfir áramót með lítið fylgi. Baráttan snýst ekki um hve lengi hún stendur yfir heldur með hvaða róðrarlagi farið er fram,“ segir Guðjón. Þessar tölur núna sýna ekki rétta mynd af vinnu- lagi okkar fyrir kosningar og raunhæfara að velta því fyrir sér eftir áramót.“ Skapaðir utan um eitt mál. Aðspurður segir Baldur Frjáls- lynda flokkinn vera dæmigerðan eins til tveggja mála flokk, sem al- gengir eru í Evrópu. Slíkir flokkar horfi til fárra mála og reyni að leggja áherslu á viðfangsefni sem lík- leg eru til að fá mikinn hljómgrunn í samfélaginu. „Frjálslyndum hefur tekist vel upp með sjávarútvegs- málin en ólíklegt er að þau dugi við Frjálslynda flokkinn vantar heitmáltilað keyraá Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræöi næstu kosningar. Þess vegna vantar flokkinn heit mál til að keyra á,“ segir Baldur. Skilar sér í kosningum Aðspurður segir Guðjón það iðulega hafa gerst að flokkurinn fái mun meira fylgi í kosningum en mælst hafi í könnunum. „Við höfum oftast keyrt verulega fram úr því sem mælst hefur í könn- unum fyrir kosningar. Þegar okkar helstu áherslur verða kynntar á ég von á því að fylgið skili sér,“ segir Guðjón. Baldur segir minni umræðu en oft áður vera um það mál sem flokkurinn hafi verið skapaður í kringum. „Sjávarútvegsmálin hafa verið þeirra aðall og lítið hefur verið rætt um þau undanfarið. Þeir hafa nú fengið mikla athygli út á innflytj- endamálin og fróðlegt verður að sjá hvort það muni gefa þeim byr i seglin,“ segir Baldur. Sundurlaus hjörð Hjálmar Árnason Þingfiokksformaður Framsóknar Hefur misst flugið Sigurður Kári Kristjánsson Þingmaður Sjálfstæðisflokksins Óljós hugmyndafræði Ágúst Ólafur Ágústsson Varaformaður Samfylkingarinnar Frjálslyndi flokkurinn hefur við tvennt að glíma. Annars vegar er eina kosningamál þeirra til þessa að fjara út, sjávarútvegs- málin. Hingað til hafa þingmenn flokksins vart haldið ræðu án þess að nefna kvótakerfið. Núna þurfa þeir að finna sér nýtt mál. Hins vegar samanstendur flokkurinn af sundur- lausri hjörð og einstaklingum úr ólíkum áttum. Frjálslyndi flokkurinn hefur misst flugið á kjörtímabilinu þar sem sátt hefur náðst víða í þeirra helsta baráttumáli. Um sjáv- arútveginn er ekki sá ágreiningur sem fylgi þeirra byggðist á. Staða hans er því stöðugt að veikjast. Þeir hafa misst sérstöðu sína og gera nú dauðaleit aö nýjum málaflokki til að leggja áherslu á. Jatnframt tel ég þá hafa hallað sér of mikið til vinstri í stjórnarandstöðu. Þaö er alveg Ijóst aö Frjálslyndi flokkurinn er ítilvistarkreppu. Margt gott býr í þessu flokki en hann hefur óneitanlega misst tlugiö aö undanförnu. Það hefur lengi stefnt í aö flokkurinn missti fylgi í kosningum enda hugmyndafræði þeirra dálítiö óljós. Ég óttast að nýlegt útspil flokksins í innflytj- endamálum sé örvæntingarfull tilraun til aö skapa sér sérstöðu.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.