blaðið - 09.11.2006, Page 37

blaðið - 09.11.2006, Page 37
q blaðið ’TUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 Allt útpælt Poppdívunni Beyoncé Knowles er svo umhugað um að líta vel út að hún neitar að fara út úr húsi áður en hópur stílista hefur raðað á hana spjörum. „Ég hef unnið með sama hópi stílista frá því ég var 15 ára,“ segir Beyoncé. „Þannig að hver eyrnalokkur og hver augnskuggi er útpældur.“ Jordan vill ættleiða Breska kynbomban Jordan hefur tilkynnt að hún ætli að feta í fótspor Angelinu Jolie og Madonnu og ættleiða barn. Hún er samt ekki að tala um að halda til þriðja heims- ins eins hinar tvær heldur er hún ákveðin í að ættleiða fatlað barn. Jordan ætlar þó ekkert að flýta sér heldur ætlar hún að bíða þar til hún eignast fimm börn sjálf. Jordan, sem á tvö börn fyrir, er fljót að neita þvi að hún ætli að ættleiða vegna þess að það er í tísku: „Það er í tísku 'M ' að ættleiða börn í , \ dag en mér finnst í‘L \ það rangt," segir / JT\ t Jordan. „Eftir að M JÆ ' ^'j ég eignast > mín eigin -T&3. börn ætla é9aö kimt' fatiað % Ý '■ barn. i // \ > Þegar allt lék í iyndi Britney og Kevin slaka á áöur en hjónabandið fór úrskeiðis. Slater áreitir konu Leikarinn Christian Slater var handtekinn á dögunum fyrir að áreita konu kynferðislega. Atvikið átti sér stað á götum New York- borgar en Slater er sagður hafa gripið í rass konu sem kærði atvikið strax tii lögreglu. Slater var færður út af heimili sínu í handjárnum Ƨ í gær og kallaði til blaða- ['* . manna, sem hópast V höfðu fyrir utan: -íssvfgk ,Ég gerði ekkert!" Æk /^4 Málið verður tekið fyrir í rétt- ; arsal á morgun, fimmtudag. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ffl Slater kemst í kast við lögin en H hann var kærður H í ágúst árið 1997 fyrir vopnaða '.iSKl,! árás og sat þá í steininum í 59 II daga. Poppprinsessan Britney Spears hefur sótt um skiln- að við Kevin Federline, eiginmann sinn til tveggja ára. Ástæðan ku vera óleysanlegur ágreiningur. Spe- ars hefur sótt um forræði yfir börnum þeirra tveim- ur, en neitar Federline ekki um heimsóknarrétt. Óvíst er hvernig peningum Spears verður skipt í skilnaðinum. í frétt frá The Daily Mirror kemur fram að jafnvel þótt Britney Spears sé meira en 120 milljón dollara virði, ríflega átta milljarðar íslenskra, ætti það ekki að kosta hana meira en 350.000 dollara og helmingshlut í heimili þeirra (kL á Malibu að losna við Federline vegna r’S'SSjf kaupmála sem hann neyddist til að ■ skrifa undir rétt fyrir brúðkaupið. Nú veltir fólk fyrir sér af hverju Britney sé að skilja við Federline. Flestir telja að mis- ^ heppnaður tónlistarferill hans hafi farið í taugarnar á poppprinsessunni. line frá því að halda reglulega tónleika, sem oftar en ekki hefur verið hætt við vegna dræmrar miðasölu. Federline er alltaf jafn brattur þrátt fyrir mótlætið og heldur áfram að gera sig að fífli í fjölmiðlum. Hann hefur ítrekað látið hafa eftir sér að hann sé misskilinn listamaður og þegar MSNBC-sjónvarps- stöðin bað hann um að nefna vanmetnasta rappara í heimi var svarið einfalt: „Ég“. í lok október kom út fyrsta breið- skífa Federline, Playing With Fire. Skífan hoppaði beint í 4143. sæti á sölulista Amazon.com en situr nú, rúmri viku síðan, í því 9815. Léleg , plötusala hefur ekki aftrað Feder- sn smmiÁ^Btú BORAT kl.4,6,8og10BJ.12ARA FEARLESS kl. 5.40,8og 10.20 B.U6ARA MÝRINB.L12ARA ki. 3.30,5.40,8 og 10.20 MÝRINILÚXUS B.L 12ÁRA kl. 3.30,5.40,8 og 10.20 THE DEVIL WEARS PRADA ki. 8og10.20 ORAUGAHÚSIÐ ISLENSkT TAL W.4og6 8L7ARA GRETTIR 2 fSLENSKTTAL kl. 3.50 Doherty sektaður Rokkstjörnugreyið hann Pete Oo- herty hefur verið sektaður um tæp- lega hundrað þúsund krónur fyrir að sparka í átt að Ijósmyndaranum Trudi Barber. Hann viðurkenndi brot sitt, þrátt fyrir að hafa neitað því áður. Verjandinn, Sean Curran, sagði Doherty hafa skipt um skoðun eftir að hafa séð sjónvarpsupptöku af sparkinu. Hann réðst að Ijósmynd- aranum fyrir utan Thames Magistr- ates-torg þann 23. mars. Doherty var einnig gert að greiða ríflega þrjátiu þúsund í skaðabætur til blaðamanns og sakarkostnað fyrir að slá hljóðnema úr hendi hans. Blaðamaðurinn sagðist hafa fundið svíðandi sársaukann í hendinni sem leiddi upp í öxlina á honum. Doherty baðst afsökunar á framferði sínu þó honum fyndist blaðamaðurinn úrhrak blaðamanna- stéttarinnar. Eli Roth er tíður gestur á skemmti- stöðum og veitingastöðum Reykjavíkurborgar. Leikstjórinn og leikarar myndarinnar skemmtu sér á Óliver um helgina eftir glæsilegt kokteilboð í aðalútibúi Landsbankans. Fagrir kvenleik- arar myndarinnar vöktu töluverða athygli í borginni og þá sérstak- lega hin annálaða partímær, leik- kona, fyrirsæta, vinkona Nicky og Paris Hilton og guðdóttir Andy Warhols; Bijou Philips. Bijou er talin ákaflega hæfileika- rík og fjölhæf en líf hennar og ferill hefur verið óvenjulegur. /: Hún eyddi barnæskunni r't I New York, Kaliforníu /I og Suður-Afríku. Þegar / J hún var aðeins 13 ára mmKKL ákvað hún að verða WSSÆ fyrirsæta til að sleppa ijBjjjjSF við að fara I heimavist- arskóla og varð ein sú yngsta til að prýða jjWS&ro forsíðu Vogue. Þegar Philips var 17 ára skrifaöi hún undir plötusamning og gaf út plöt- una l’d Rather Eat Glass. Bijou lék síðast á móti Jeff Bridges og Kim Basinger I The REBnBocmn FEARLESS kl. 5.40,8 og 10.20 BL16ARA MÝRIN kl. 6,8.30 og 10.30 8.L 12 ARA THE DEVIL WEARS PRADA kl. 8 og 10.20 DRAUGAHÚSIÐ ÍSLENSKTTAL kl. 6 ai7ARA TALLADEGA NIGHTS kl.8og10.20 þotaerekkertmAl kl. 6 (ABra siöustu sýningar) B0RAT kl. 4,6,8og10Bl12ÁRA WENDELL BAKER ST0RY kl.8 BARNYARD ISŒNSKTTAL kl.6 MÝRIN kl. 4,6,8og 10.10 BJ. 12 ÁRA hlutverk í fjöl- Wrf^B / mörgum vinsælum fjffi Hollywoodmyndum á næsta ári. Þar á meðal leikur hún á móti Shane West í mynd um pönkbandið The Germs og í myndinni Zodiac á móti Robert Downey Jr., Jake Gyllenhaal og Gary Oldman. MÝRIN kl. 6,8 og 10 B.L 12 ÁRA B0RAT kl. 6, 8 og 10 BL 12ÁRA Britney verður ekki Blöndal Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal var einn þeim fjölmörgu sem girndist Britney Spears á árum áður. Auðunn gekk meira að segja svo langt að gefa henni nafnið Britney Blöndal í sjónvarpsþáttunum 70 minútur, sem sýndir voru á Popptíví. En ætlar Auðunn að ganga á eftir Britney? ,Nei, ég er sjálfur frátekinn," segir Auðunni. „Svofinnst mér hún pinu vera búin að missa mojoið. Hún er ekki jafn mikil skvísa og hún var. Britney Blöndal er úr sögunni" Aftur flott Britney þótti hraka í útliti eftir að hún giftist Kevin. Hún kom við hjá David Letterman daginn sem hún sótti á skilnaðinn og sýndi heiminum að hún er aftur orðin flott. Eli Roth og Bijou fara á Öliver Fyrir Oliver Eli Roth í góðu gamni og í nýjum Dead-bol sem liann festi kaup á i verslun Jóns Sæmundar, Dead. Aðrir á myndinni eru Chris Briggs framleiðandi, Philip Waley, Daniel Frisch og Eyþór Guðjónsson. Stjörnuprýdd borg A myndinnl eru frá vinstri: Guðmundur, Lauren German, Vera Jordanova og Bijou Philips, leikkonur myndarinnar Ho- stel 2, og Stanislav lanevski leikari (lék meðal annars í Harry Potter). YTVmðíí^Ullabakka THE DEPARTED kl. 5:30 - 7-8:30-10:10 B.i 16 THE DEPARTED 'IP kl. 5:30 - 8:30 THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45-8-10:30 Bi 12 BÆJARHLAÐIÐ M/-ísltal kl.4-6 Lfr/lö BARNYARD kl. 6-10:10 THE GUARDIAN kl. 8 -10:30 B.i. 12. JACKASS NUMBER TWO W.4-8 B.i. 12 ÓBYGGDIRNAR kl. 4 ta» kringlunni B0RAT 1.6-8-10 B.j.1? THE DEPARTED 1.8-10:10 B.i. 16 BÆJARHLAÐID 1.6 Levfð MATERIAL GIRLS 1 16 i evf5 BEERFEST t (1.8 Bi.12 :. iMjBðjlll&l Keflavík B0RAT kl 1.8-10 B.i. 12 THE DEPARTED k! 1.10:10 B i. 16 MÝRIN k I. 8 B.i. 12 Akureyrl BARNYARD 1 d. 6 Leyfð THE DEPARTED 1 d. 8 B.i. 16 MATERIAL GIRLS 1 d. 6 Levió THE GUARDIAN 1 d. 8 B.i.12 | HAGAT0RGI • S. 530 1919 mm níi! the lastkiss m íiy í/ l MYIUÍ \\ 1 MÝRIN kl. 5:50-7-9-10:15 B.i. 12 THELASTKISS kl. 8-10:30 Bi.12 THE DEPARTED kl.6-9 Bi. 16 W0RLD TRADE CENTER kl. engin sýn. í dag B.i. 12 THEQUEEN kl. 8 B.i.12 ANINCONVENIENT TRUTH kl. engin sýn. í dag jLeyíð BÖRN kl. 6 B.i.12 1 Door in the Floor / og mun fara með ~ i Það hefur aldrei verið hagstæðara að kaupa sér alvöru jeppa. Nú geturðu fengið Nissan Pathfinder með 33" breytingu frá Arctic Trucks* á frábæru verði. Nissan Pathfinder hefur slegið eftirminnilega í gegn og blandar hann skemmtilega saman krafti fjallajeppa eins og þeir gerast albestir og lipurð flottustu götublla. Með 33" sérhönnuðum breytingum eru gæði þessa afburða jeppa einfaldlega orðin enn meiri: Hann er áfram jafn þægilegur í akstri, bara skemmtilegri! Breytingar sem skipta máli! BIB 33" Arctic Trucks breyting: stærri dekk (33"), krómgrind, stigbretti, húddhlíf og dráttarbeisli. L._______________________________________________-á *Þessi breytingar pakki er ínnifalin í verði á öllum Nissan Pathfinder bllunum. Nissan Pathfinder Verd frá 4-170-000 kr. NISSAN PATHFINDER Pathfinder, alvöru jeppi á almennilegu veröi! Bíll á mynd er með 35" breytingu. Verð: 5.350.000 kr. Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Slmi 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Umboðsmenn Akranesi Akureyri Höfn í Hornafirði Niaróvik Reyðarfirði um land allt 431 1376 464 7940 478 1990 421 8808 474 1453

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.