blaðið - 09.11.2006, Side 38
46 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006
blaðið
Hvaða ár lést hann?
Hver var dánarorsökin?
Hvað hét leikarinn fullu nafni?
j hvaða sjénvarpsþáttum sló hann i gegn?
Hvaða grænu teiknimyndafigúru hóf Farley að tala fyrir áður en hann lést?
M0JIIS s
aftji imBin ABpjnjBS 'Þ
Aa|JBj Aqsojo jaiitlojsuo 'C
e[|A|jni|3 eisAaujo 'Z
Lm L
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Leyföu nærandi hlið persónuleika þins að skina i
gegn en kannski á eilítið harðari hátt.
©Naut
(20.aprd-20.mail
Heimilið er staðurinn til að vera á þessa stundina
og þú skalt þvi gera það huggulegra.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnQ
Þú skalt reyna að rugla ekki innihaldinu saman við
pakkningarnar, sama hve freistandi þær eru.
®Krabbi
(22. Júnl-22. júlO
Hlúðu að heimilinu en besta leiðin til þess er að
gera það fallegra. Þrífðu hátt og lágt og settu upp
nýjar hillur eða annað sem bætir skipulagið.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Reyndu að hunsa þörfina fyrir að skipta þér af og
laga þetta smávægilega vandamál. Þetta mun leys-
ast þegar rétti tfminn kemur.
«ík Meyja
v (23. ágúst-22. september)
Þér liður hálf ömurlega f dag og það er ekki furða.
Þú ert óvenju viðkvæm/ur í dag og vilt helst vera
í friði.
Vog
(23* september-23. október)
Sumum finnst sem frelsið sé mikilvægasta gjöfin
sem hægt sé að gefa þeim sem maður elskar. Það
getur líka verið sú gjöf sem er erfiðast að gefa.
Treystu sjálfri/um þér og treystu þeim sem þú
elskar.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Hefurðu eytt of miklum tíma i það sem er í raun-
inni glataður málstaður? Hugsaðu alvarlega um
þetta og skoðaðu hvort þetta sé að gera lif þitt
auðveldara eða erfiðara.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert einstaklega gjafmild/ur í dag og gjörðir
þínar færðu margborgaðar en þó á óvæntan hátt.
Líf þitt verður litríkara, skemmtilegra og merking-
armeira.
©
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þegar þú elskar starf þitt fylgja peningarnir með.
Spyrðu sjálfa/n þig að því hvað þú elskar svo mikið
að þú værir til í að sinna því launalaust.
Vatnsberi
(2ð.janúar-18. febrúar)
Þessi endalausa orka þin fær þig til að einblína á
árangur og skynsemi þín virðist hafa aukist. Þú skil-
ur musteri hjarta, heimilis og sambanda betur en
þúgerðiráður.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Stundum líður þér ekki vel þó þú njótir velgengni
því álagið er svo mikið. Þú ert ekki eins og allir aðrir
og kannski eru mælikvarðar þínir á velgengni aðrir.
Frjálslyndi flokkurinn og
Frjálslyndi flokkurinn gengur
hart fram í því þessa dagana
að auka á fordóma íslendinga
gagnvart útlendingum. Mað-
ur spyr sig óneitanlega hvort
Samfylkingin og Vinstri græn-
ir hafi virkilega geð í sér til að
eiga samvinnu við þann flokk
nú þegar hann hefur opinberað
annarlegt eðli sitt. Eða á bara að
veita afslátt af hugsjónunum og
láta eins og ekkert sé þegar þessi ógeðfelldi
málflutningur er annars vegar?
í símatímum á útvarps-
stöðvum lætur fólk óspart í
sér heyra, lýsir yfir hrifn-
ingu á málflutningi
Frjálslynda flokksins
og tjáir heilaga vandlæt-
ingu sína á innflytjend-
um með setningum eins
og: „Þessi kvikindi eru alls
staðar í vinnu“ og: „Það er ver-
ið að hrúga þessu inn í landið". Ein
kona kvartaði undan þeim sem mót-
mælt hafa málflutningi Frjálslynda flokks-
símatímar
f - ..f Kolbrún Bergþórsdóttir
fitSaý skrifar um armarlegt eðli
^Frjálslynda flokksins
Fjölmiðlar
kolbrLinwbladid.net
ins og sagði: „Það er sagt að við séum rasistar af
því við viljum bjarga börnunum okkar“.
Stundum hef ég velt því fyrir mér hvers konar
fólk það hafi verið sem fylgdi nasistum að máli á
sinum tíma. Nú veit ég það.
Sjónvarpið
16.50 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (6:30)
18.30 Lína (7:7)
18.40 Að eignast nýja
fjölskyldu
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Martin læknir (2:8)
(Doc Martin II)
Breskur gamanmynda-
flokkur um lækninn Martin
Ellingham sem býr og
starfar í smábæ á Corn-
wallskaga og þykir með
afbrigðum óháttvís og
hranalegur. Meðal leikenda
eru Martin Clunes, Caroline
Catz, Stephanie Cole, Lucy
Punch og lan McNeice.
Þættirnir hlutu bresku gam-
anþáttaverölaunin, British
Comedy Awards.
21.15 Launráð (102)
(Alias V)
Bandarísk spennuþáttaröð.
Jennifer Garner er í aðal-
hlutverkinu og leikur Sydn-
ey Bristow, háskólastúlku
sem hefur verið valin og
þjálfuð til njósnastarfa á
vegum leyniþjónustunnar.
Meðal leikenda eru Jenni-
fer Garner, Ron Rifkin,
Michael Vartan og Carl
Lumbly.
22.00 Tíufréttir
22.25 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos VI)
Myndaflokkur um mafi-
ósann Tony Soprano og
fjölskyldu hans.
23.20 Aðþrengdar eiginkonur
(40:47)
00.55 Dagskrárlok
EMKSSSSSSSII □m
06.58 l'sland í bitið 07.00 6 til sjö (e) 18.00 Insider(e)
09.00 Bold and the Beautiful 08.00 Rachael Ray (e) 18.30 Fréttir NFS
09.20 i fínu formi 2005 15.55 Love, Inc. (e) 19.00 island i dag
09.35 Martha 16.20 Beverly Hills 90210 19.30 Seinfeld
10.20 ísland í bítið (e) 17.05 Rachael Ray 20.00 EntertainmentTonight
12.00 Hádegisfréttir Spjallþáttur þar sem Rac- (gegnum árin hefur En-
12.40 Neighbours heal Ray fær tii sín góða tertainment Tonight fjallað
13.05 Valentína gesti sem ræða hjartans um allt það sem er að
13.50 Valentína mál. Rachael sýnir hvernig gerast í skemmtanabrans-
14.35 Two and a Half Men bjarga má mislukkuðum anum og átt einkaviðtöl við
(5:24) matarboðum, hvernig hægt frægar stjörnur.
15.00 Leyndardómur Bermúda- er að flikka upp á gallabux- 20.30 The War at Home
þríhyrningsins ur og kynnir áhald sem allir (Runaways)
16.00 JimmyNeutron ættu að eiga. 21.00 Hells Kitchen
16.25 Leðurblökumaðurinn 18.00 6 til sjö Sjónvarpskokkurinn Gord-
16.45 Ofurhundurinn 19.00 Everybody Loves on Ramsey er kominn aftur
17.05 Myrkfælnu draugarnir Raymond (e) með aðra seríuna af Hell/s
(21:90) (e) 19.30 Gametíví Kitchen.
17.20 Fifí 20.00 The Office 22.00 Chappelle/s Show
17.30 Doddi litli og Eyrnastór Bandarísk gamansería sem 22.30 X-Files
(Noddy) nýverið hlaut Emmy-verð- (Ráðgátur)
17.40 Bold and the Beautifui launin sem besta gamans- 23.15 ínsider
18.05 Neighbours erían. Michael heldur fundi 23.40 Vanished (4:13) (e)
(Nágrannar) með öllum undirmönnum (Vanished)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður sfnum til að ræða frammi- 00.25 Ghost Whisperer (e)
19.00 island i dag stöðu þeirra í vinnunni. 01.10 Seinfeld (e)
19.40 Búbbarnir (12:21) 20.30 Gegndrepa 01.35 Entertainment
21.10 BigLove (11:12) 21.10 The King of Queens Tonight (e)
(Margföld ást) 21.40 Sigtið 02.00 Tónlistarmyndbönd frá
22.05 Entourage (10:14) fslensk gamansería um Popp TV
(Viðhengi) vonlausasta sjónvarps-
22.30 Arrested Development mann landsins, Frímann ■ «... 1
(Tómir asnar) Gunnarsson. Skiar sport 1
22.55 Grey s Anatomy (19:36) 22.10 C.S.I: Miami ■ 1 r §
(Læknalíf) Bandarísk sakamálasería
23.40 Thoughtcrimes um Horatio Crane og félaga 07.00 ítölsku mörkin (e)
(Hugsanaglæpir) hans í rannsóknardeild 14.00 Fulham - Everton e.16.00
01.05 Shield (10:11) lögreglunnar í Miami. Watford - Middlesbrough e.
(Sérsveitin) 23.10 Everybody Loves 18.00 Bolton - Wigan e.
01.55 Salsa Raymond 20.00 Liðið mitt (b)
Sjóðheit og seiöandi kvik- 23.40 Jay Leno. Böðvar Bergsson fær til sín
mynd þar sem salsadans- 00.25 America’s NextTop góða gesti í myndver.
inn ræður ríkjum. Model VI (e) 21.00 Strákarnir í Reading
03.35 Tempo 01.25 2006 World Pool 21.30 Man. Utd. - Portsmouth e.
04.55 Arrested Development Masters (e) 23.30 Liðið mitt (e)
(Tómir asnar) 01.55 Beverly Hills 90210 (e) Böðvar Bergsson fær til sín
05.20 Fréttir og island í dag 02.40 Óstöðvandi tónlist góða gesti í myndver.
06.30 Tónlistarmyndbönd frá 00.30 Roma - Fiorentina e.
Popp TíVí 02.30 Dagskrárlok
sýn
18.00 US PGA í nærmynd
18.30 Ensku mörkin
19.00 Pro bull riding
(Kansas City, MO - Ca-
belas Classic)
19.55 Veitt með vinum
(Laxá Aðaldal, Urriðasvæði
Staðartorfa, Múlatorfa og
Hraun)
20.25 Skólahreysti 2006
(Undankeppni 3)
Samantekt frá skólahreysti
2006. 45 grunnskólar á höf-
uðborgarsvæðinu keppa
í Skólahreysti. Keppt er í
upphífingum armbeygjum,
dýfu, fitnessgreip og hrað-
braut.
21.15 KF Nörd (11:15)
22.00 World's Strongest Man
(Sterkasti maður heims)
23.00 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
23.30 KB banka mótaröðin i
golfi 200
(KB banka mótaröðin
2006)
06.00 Elektra
08.00 Beethoven's 5th
10.00 Airheads
12.00 TheGuys
(Strákarnir)
14.00 Beethoven's 5th
(Beethoven 5)
16.00 Airheads
(Bilun íbeinni)
18.00 TheGuys
(Strákarnir)
20.00 Elektra
22.00 Swimfan
(Aðdáandinn)
02.00 Special Forces
(Sérsveitir)
04.00 Swimfan
Mundu cftir ú jinno besia verðið óður en þú houpir dehh!
Smurþjónusta
JHfJtkSSD
Car-rental / Bílalei%a
• Rafgeymar í> x
• Dekkjaþjónusta C3'
Sími: 557-9110
www.bilko.is
Sími: 555 3330
www.hasso.is
_ Vetrardekk- Heilsársdekk - nagladekk - loftbóludekk
®) - Betri verð! „ ____ . „ ______
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110