blaðið - 06.01.2007, Side 1
t
■ FOLK
Inga María Warén Árnadóttir byrjaði
sinn fyrsta dag í lögreglunni með því
að handtaka hnífamann
á Kárahnjúkum
I SÍÐA16
4. tölublað 3. árgangur
laugardagur
6. janúar 2007
FRJÁLST, ÓHÁÐ & Ó*FYPIS!
HELGIN
Valgeir Guðjónsson leiðir fjölda
söng í dag a þrettándagleði á
Seltjarnarnesi en ýmsar uppá-
komur eru í tilefni dagsins
I SÍÐA36
FRÉTTIR » siða 2
Himnasending
„Ég á ekki orö yfir elskusemi hjónanna
sem borguðu matinn fyrir mig. Ég vil
meina að þetta hafi verið sending frá
Guði og ég bið fyrir þessum hjónum á
hverju kvöldi," segir Aðalheiður Samson-
ardóttir. Hún lenti í því rétt fyrir áramót
að kortinu hennar var hafnað þegar hún
ætlaði að greiða fyrir vörur í Krónunni.
Það kom þó ekki að sök því hjálpsöm
hjón tóku ekki annað I mál en að þau
greiddu vörurnar fyrir Aðalheiði. Hjónin
þekkir Aðalheiður ekki en er þeim afar
þakklát. Hún bað fyrir kveðju til þeirra í
Óskastundinni á Rás 1 og segir Gerður
G. Bjarklind slíkar þakkir sjaldgæfar en
ekki einsdæmi.
Afmæli meö stæl
Bakarinn og sjónvarpskokkurinn Jói Fel
er fertugur í dag og ætlar að halda upp
á daginn með veglegum hætti. (viðtali
við Blaðið segist hann vera hamingju-
samur og ánægður með allt það sem
hann á. „Ég er þannig að ég vil alltaf
taka næsta skref, alveg sama I hverju
það er og þegar ég byrjaði með þættina
var bakaríið komið á gott ról. Ég vildi
því gera þátt þar sem ég færi ekki beint
inn á svið kokkanna heldur inn á það
sem fólk væri að gera heima hjá sér í
eldhúsinu," segir afmælisbarnið. „Ég
hef alltaf haft áhuga á eldamennsku,
ég er ekkert endilega góður kokkur en
ég er góður að elda.“
„Hitinn magnaðist og V
Giilln fannst það iihd-
arlcgt cn brást ckki við
fyrr en hanhfann sárs-
anka. Þá vár eldurinn
koininn í skyrtuna. Þar
[ sem cg sat inni í öðru
hcrbcrgi sá ég hann
koiua Iilaiipandi frám
incð bakið alcldn."
ÍÁgústa Johnson lý'Sir
fslysi eiginmanns síns
sem varð réttfyrir
jólin og ræðir um Ifk-
amsrækt, viðskipti og
fjölskylduna.
I SÍÐUR 22,27 OG28
ORÐLAUS
» siða 40
endurvakinn
hefur enn eina
morg-
un á Rás 2. Saga þáttar-
ins spannar rúman áratug
með þeim Jóni Gnarr og
Sigurjóni Kjartanssyni.
VEOUR » siöa 2 I TÍSKA » síða 34
Skúrireðaél ^ Hæg suðaustlæg átt. ikjiBSflr • Skúrir eöa él og hiti 0 til 4 stig. Gengur i norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum síðdegis með snjókomu. Kólnandi veður. íslenska ullin vinsæUfl^jffa Hjónin Bergþóra Guðnadóttir W& 22.J fatahönnuður og Jóel 1 Pálsson tónlistarmaður eru hugmyndasmiöir á bak Mfji við vörumerkið Farrn- 'i ers Market.
Vörur á útsölu í öllum deildum
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR!
byggtogbúió
3AÐV0GÍR * ELDHU3VOGIR _ . Kringlunni
r. j Smaralind 568 9400
Rýmum fyrir nýjum vörum,
554 7760
seljum yfirlagera og útlitsgallaðar vörur.
Útsölubúðin þín!
lotto.is