blaðið - 06.01.2007, Page 41

blaðið - 06.01.2007, Page 41
blaðið LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 41 Sprengjuhöllin Sveitin hóf innreið sina inn á íslenskt tónlistarsvið í fyrra og hafa lögin Can 't Dance og Tímarnir okkar þegar fengið mikla spilun á út- varpsstöðum landsins. Þrettándagleði á Broadway Þrettándagleði Sirkuss í tilefni af eins árs afmæli Minn Sirkus verður haldin á Broadway í kyöld. Slegið verður upp risaveislu og fram munu koma Últra Mega Tekn- óbandið Stefán, Sprengjuhöllin og Ampop. Aldurstak- mark er 20 ára og kostar aðgangsmiðinn 1000 krónur en meðlimir Minn Sirkus fá frítt inn. Mestu hetjur allra tíma Sjónvarpið er og hefur alltaf verið stút- fullt af hetjum, sumum hjartahreinum og óumdeildum, öðrum aðeins misskildari. Mesta hetja allra tíma hlýtur þó að teljast Louie De Palma sem Danny de Vito lék í þáttunum Taxi í kringum 1980 þar sem hann stýrði leigubílstjórunum á stöðinni með öllum þeim aðferðum sem hann kunni. ■Toppj10jmestu| TsíónvarpsheTuN TállraVtímá! 17. Kramer ur Seinfeld 16. Diane Chambers úr Cheers 15. Jim Ingatowski úrTaxi 14. Niles Crane úr Frasier 13. Edina Monsoon úr Absolutely Fabulous 12. Roseanne úr Roseanne 11. Andy Sipowicz úr NYPD Blue 10. Maynard G. Krebs úr the Many Loves of Dobie Gillis 9. Mary Richards from the Mary Tyler Moore Show 8. Homer Simpson og Bart Simpson úr The Simpsons

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.