blaðið - 06.01.2007, Side 46
46 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007
blaðið
jmym m ■ m m ÍPPfli
1 A ' “ t c fe' ■Áí':
! Wm n ™ H wn
í hvaöa Hollywood-stórmynd kom Craig sér á framfæri?
Hvað þótti mæla gegn því að hann léki James Bond?
Hvaða gælunafn gáfu gárungarnir honum?
Hvert er fullt nafn hans?
Hver var sterklega orðaður við hlutverk Bonds fyrir utan Craig?
uamo 3A||o 'S
Bjbjo uo)i|Gnoj/v\ |9juea t'
puoia souiep £
umxuAÍiei Oo jiiQjæi|spf| ja uuen 'Z
japjeu qiuoi 'i
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Ef þú gefur lítið þá fætðu lítið. Ef þú gefur mikið
færðu enn meira. Hugsaðu um hvernig persóna þú
vilt vera, hlutverkin sem þú vilt leika og hvaða áhrif
gjörðir þínar hafa.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Stjórnunarhæfileikar eru þér náttúrlegir, sérstaklega
á stundum sem þessum. Mundu bara að frábærir
leiðtogar vita hvernig á að leiðbeina en ekki bara
gefa skipanir.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er kominn timi til að þú fáir aðgang að skapandi
hvötum þinum. Ef þú leyfir þér að sökkva þér ofan i
verkefnið veröur árangurinn áhrifamikill. Þú færð það
spark i rassinn sem þú þarftá að halda.
®Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Finnst þér sem augu allra séu á þér? Ekki verða tauga-
óstyrk/ur en þau eru það. Sviðsljósinu er beint að þér,
aðallega vegna þess að þú hefur upp á svo margt aö
bjóða. Ekki hafa ábyggjur, það halda allir með þér.
o
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Fólk tekur eftir því þegar þú talar og það ætti ekki að
koma þér á óvart því þín frumlega nálgun fær aðra
til að hlusta. Mundu bara eftir að láta þá alltaf vilja
meira.
,1 Meyja
(23. ágúst-22. september)
ímyndaðu þér bara að þetta sé fyndin og skemmtileg
sýning. Þegar þú venur þig á það viðhorf virðast að-
stæðumarekki einsfáránlegar. (rauninni áttueftirað
skemmtaþérfrábærlega.
©Vog
(23. september-23.október)
Sameiginlegur málstaður sameinar þig og annan
aðila, sem kemur þér á óvart Það kemur þér enn
meira á óvart hve vel ykkur kemur saman þegar
þið gefið hvort öðru séns. Þú ert frakkari í nærveru
hans/hennar.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú hefur svo marga hæfileika. Hlutverk þitt núna er
að setja þig i aðstæður þar sem er fólk sem örvar sköp-
unargáfu þína. Þú þarft að skapa rétt andrúmsloft
fyrir hæfileika þina.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Finnst þér þú vera falleg/ur? Þér ætti að finnast það,
þú ert ekki þara falleg/ur heldur fyndin/n og gáfuð/
aður. Aðrir horfa á þig með aðdáun. Þú ættir því að
fara út og vekja athygli hjá réttu fólki.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það gætu komið upp dramatískar kringumstæður
þegar samstarfsfélagi sem venjulega er afslappaður
tapar sér. Ekki velta þér of mikið upp úr þessu. Ef þú
gerir þetta að vandamáli þá verður það þú sem á end-
anum litur illa út
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Heppni og ást virka vel saman. Mættu í allar veislur
og á allar opnanir sem þú getur. Þú þarft ekki að leita
dauðaleit að ástinni en rómantik finnur þig frekar ef
þúertáreiki.
o:
Fiskar
’ (19. febrúar-20. mars)
Hvaða niðurstaða hentar öllum sem eru viðrlðnir mál-
ið? Spurðu sjálfa/n þig þessarar spurningar þegar þú
tekst á við erfiðar aðstæður. Notaðu sköpunargáfu
þína, þú getur látið þetta gerast
Réttlætisvegur Moggans
Morgunblaðið er blað sem er ætíð sannfært
um eigið ágæti. Engu máli skiptir þótt lestur
á blaðinu sé að hrynja, blaðið heldur ótrautt
áfram að láta eins og það sé eins konar sið-
ferðis-áttaviti þjóðarinnar. Mogginn vís-
ar veginn og svo er það þjóðarinnar að
þramma þann réttlætisveg.
í Staksteinum síðastliðinn fimmtu-
dag var því sérstaklega fagn
að að Baugur hefði lýst yfir
andstöðu við hvalveiðar
íslendinga. Greinarhöf-
undur upplýsti að þarna
væri Jón Ásgeir að taka
Sjónvarpið
undir málflutning Morgunblaðs-
ins. Einhvern veginn fékk ég á til-
finninguna að Mogganum þætti
Jón Ásgeir vera að nálgast það að
verða fínn pappír vegna þess að
hann hefði haft vit á því að taka
undir málflutning blaðsins. Ég
þekki Jón Ásgeir nákvæmlega
ekki neitt en mér finnst ansi lík-
legt að honum standi nákvæm-
lega á sama um það hvaða
skoðun Morgunblaðið
hefur á hvalveiðum.
Hann var að lýsa eigin
Kolbrún Bergþórsdóttir
skrifar um Staksteinaskrif
í Morgunblaðinu.
kolbrurKa>bladid.net
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furðuleg dýr
(Weird & Funny Animals)
08.06 Bú! (21:26)
(Boo!)
08.17 Lubbi læknir (44:52)
(Dr. Dog)
08.29 Snillingarnir (17:28)
(Disney’s Little Einsteins)
08.55 Sigga ligga lá (43:52)
• (Pinky Dinky Doo)
09.15 Trillurnar (13:26)
(The Triplets)
09.42 Matta fóstra og
imynduðu vinir hennar
10.25 Stundin okkar (e)
10.55 Kastljós
11.30 jþróttaannáll 2006 (e)
13.30 jstölt Austurland 2006 (e)
13.55 islandsmótið i handbolta
Bein útsendingfrá leik
kvennaliða Stjörnunnar og
Vals í Ásgarði.
15.30 Alpasyrpa (5:16)
Samantekt af heimsbikar-
mótum í alpagreinum
15.55 íslandsmótið í körfubolta
Bein útsending frá leik
Skallagríms og Keflvíkinga
f efstu deild.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kraftaverkafólk (4:6)
(Miracle Workers)
Bandarísk þáttaröð um
lækna sem beita nýjum og
byltingarkenndum aðferð-
um til að veita sjúklingum
bót meina sinna.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.40 Áramótaskaup
Sjónvarpsins (e)
20.40 Bomban
(The Hot Chick)
22.25 Taggart - Strengjabrúða
(Taggart - Puppet
on a String)
23.40 Halalabad blús
(Halalabad Blues)
Dönsk bíómynd frá 2002
um örðugleika í ástarsam-
bandi danskrar konu og
tyrknesks karls.
01.30 Utvarpsfréttir
i dagskrárlok
07.00
07.10
07.20
07.25
07.35
08.00
08.20
08.40
09.05
09.25
09.35
10.00
10.25
12.00
12.40
13.00
13.20
13.45
14.10
15.10
17.00
17.45
18.30
19.00
19.05
19.10
19.35
20.00
20.25
22.20
00.05
01.40
03.20
04.55
05.40
06.25
Kærleiksbirnirnir (e)
Ruff's Patch
Funky Valley
Gordon the Garden
Gnome
Barney
Grallararnir
Animaniacs
Justice League Unlimited
Kalli kanina og félagar
Tracey McBean
S Club 7
Búbbarnir (20:21)
Frog og Wombat
Hádegisfréttir
Bold and the Beautiful
Bold and the Beautiful
Bold and the Beautiful
Bold and the Beautiful
X-Factor (7:20)
(Judges home 1 -
Heimsókn)
Hver verður næsta popp-
stjarna islands? Hver er
með x-faktorinn? Fylgist
með frá upphafi.
Björgvin og Sinfónían
Martha
(Sally Field)
I þættinum fær Martha
til sín góða gesti, gefur
húsráð og sýnir sniðugar
lausnir í eldhúsinu.
60 minútur
Fréttir, iþróttir og veður
Fréttir, íþróttir og veður frá
fréttastofu Stöðvar 2 í sam-
tengdri og opinni dagskrá
Stöðvar 2 og Sirkuss.
íþróttir og veður
Lottó
Simpsons (18:21)
Freddie (15:22)
(Recipe For Disaster)
The New Adventures
of Old Chr (10:13)
Meet the Fockers
Layer Cake
Judge Dredd
Bönnuð börnum.
Rare Birds
Baran
Áhrifarík írönsk verðlauna-
mynd sem segir Rómeó og
Júlíu-sögu af 17 ára Kúrda
sem fellur fyrir ungri afg-
anskri stúlku.
60 mínútur
Fréttir
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 2 klukkan 22.20
Margslungin lagkaka
Daniel Craig - hinn nýi
James Bond - fer mikinn í
þessari spennumynd sem
segir frá kókaínsala sem
fær tvö erfiö verkefni frá
yfirmanni sínum, sama
kvöld og hann hugðist setj-
ast í helgan stein. Umfang
verkefnanna er slíkt að
þau gætu ekki bara bundið
skyndilegan enda á feril
hans heldur líka hans eigið
líf. Eiturlyf, morðóðir nýnas-
istar og svik á svik ofan. Það
er óhætt að lofa afbragðs-
skemmtun. Aðalhlutverk:
Daniel Craig, Jamie Fore-
man, Tom Hardy. Leikstjóri:
Matthew Vaughn. 2004.
Stranglega bönnuð börnum.
Skjár einn
11.05 Toppskífan (e)
11.45 Rachael Ray (e)
13.35 Still Standing (e)
14.05 The Bachelor VIII
- Upprifjun (e)
15.05 The Bachelor VIII (e)
16.05 Sons & Daughters (e)
16.35 Last Comic Standing
- NÝTT! (e)
18.15 Rachael Ray (e)
19.10 Gametiví(e)
19.40 The Office (e)
20.10 What I Like About You
20.35 Sons & Daughters
- Lokaþáttur
Bandarísk gamansería
um skrautlega fjölskyldu.
Fyrrverandi eiginkona Cam-
erons kemur aftur inn í líf
fjölskyldunnar.
21.00 Last Comic Standing
21.45 Battlestar Galactica
Framtíðarþáttaröð sem á
dyggan hóp aðdáenda. í
þáttunum er fylgst með
klassískri baráttu góðs og
ills eftir að hinir illskeyttu
Cylons réðust á jarðarbúa
og tortímdu milljörðum
manna. Aðeins örfá geim-
skip komust undan og eru
síðasta von jarðarbúa. Cyl-
ons elta þau uppi en áhöfn
Galactica-orrustugeim-
skipsins gefst ekki upp fyrr
en í fulla hnefana.
22.35 Thirteen Days
Bandarísk bíómynd frá
árinu 2000 með Kevin
Costner í einu aðalhlutverk-
anna. Myndin gerist árið
1962 þegar bandaríska
leyniþjónustan komst að
því að Sovétmenn voru að
koma kjarnorkueldflaugum
fyrir á Kúbu. John F. Kenne-
dy forseti og aðstoðarmenn
hans gera ráðstafanir um
árásir á Sovétríkin. Kjarn-
orkustríð virðist yfirvofandi
og framtíð heimsins gæti
ráðist með einni ákvörðun.
Þetta er magnþrungin
mynd frá leikstjóranum
Roger Donaldson.
00.55 Kojak (e)
01.45 Masters of Horror
- Lokaþáttur (e)
02.35 Tvöfaldur Jay Leno (e)
□
*
Fjölmiölar
skoðun, ekki að taka undir skoðun Morgunblaðs-
ins.
Þetta þýðir náttúrlega ekkert að segja Mogg-
anum. Blað sem hefur óbilandi trú á eigin mik-
ilvægi og telur sig vera stórveldi mun aldrei taka
sönsum.
Sirkus
17.00 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
18.00 Seinfeld (3:24) (e)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 Seinfeid (4:24) (e)
Kramer stofnar sinn eigin
blóðbanka og George gerir
tilraun til að sameina kynlíf,
mat og sjónvarp.
19.30 Sirkus Rvk (e)
20.00 South Park (e)
20.30 Nokia New Years 2007
5 borgir, 1 partí. Nokia held-
ur stærsta áramótapartí
veraldar meö frábærum
tónleikum í fjórum heims-
álfum. Fjörið hefst í Hong
Kong, fer þaðan á milli
landa og mun að lokum
enda í New York.
21.45 Never Been Kissed
Rómantísk gamanmynd.
Josie Geller er 25 ára og
starfar hjá dagblaði í Chic-
ago. Hún fær það verkefni
að skrifa um nemendur í
miðskóla og hvað sé efst
á baugi hjá þeim. Þetta er
gott tækifæri fyrir Josie
til að festa sig í sessi á
blaðinu en hún er samt full
efasemda. Hún verður að
þykjast vera nemandi og
snúa aftur i skóla sem hún
á slæmar minningar úr.
23.30 Chappelle's Show 1 (e)
00.00 X-Files (e)
00.45 Twenty Four (5:24) (e)
01.30 Twenty Four (6:24) (e)
02.15 Entertainment Tonight (e)
02.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
Skjár sport
07.05 Pro bull riding
08.00 World Supercross GP
2005-06
08.55 Football lcons
09.50 NBA deildin
(San Antonio - Dallas)
11.50 FA Cup - Preview Show
12.20 FA Cup 2006
(Tornworth - Norwich City)
Bein útsending frá leik
smáliösins Tornworth og
Norwich City í ensku bikar-
keppninni í knattspyrnu.
14.20 Spænski boltinn
- upphitun
14.50 FA Cup 2006
(Nottingham Forest
- Charlton)
Bein útsending frá leik
Nottingham Forest og
Charlton Athletic í ensku
bikarkeppninni.
16.50 Ameríski fótboltinn
17.10 FA Cup 2006
(Liverpool - Arsenal)
19.10 Spænski boltinn
(Real Sociedad - Osasuna)
21.00 Spænski boltinn
(Zaragoza - Sevilla)
22.55 JERMAIN TAYLOR -
KASSIM OUMA (e)
(Box - Jermain Taylor vs.
Kassim Ouma)
01.00 Hnefaleikar (e)
(Box - Jermain Taylor vs.
Bernard Hopkins)
02.00 Box - Samuel Peter vs.
James Toney
13.30 Upphitun (e)
14.00 Aston Villa - Chelsea
(frá 2. jan)
15.55 AC Milan - Juventus
(beint)
18.00 Upphitun
18.30 Bolton - Portsmouth
(frá 30. des)
20.30 Everton - Newcastle
(frá 30. des)
22.30 Watford - Wigan
(frá 30. des)
00.00 Dagskrárlok
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.10
04.00
Agent Cody Banks
World Traveler
Shall We Dance?
The Five Senses
Agent Cody Banks
World Traveler
Shali We Dance?
The Five Senses
Full Disclosure
Dreamcatcher
(Draumagildran)
They
Fuli Disclosure
Skjár einn klukkan 22.35
Kjarnorkukvikmynd
Bandarísk bíómynd frá árinu
2000 með Kevin Costner í einu
aðalhlutverkanna. Myndin gerist
árið 1962 þegar bandaríska
leyniþjónustan komst að því
að Sovétmenn voru að koma
kjarnorkueldflaugum fyrir á
Kúbu. John F. Kennedy forseti
og aðstoðarmenn hans gera
ráðstafanir um árásir á Sovétríkin.
Kjarnorkustríð virðist yfirvofandi
og framtíð heimsins gæti ráðist
með einni ákvörðun. Þetta er
magnþrungin mynd frá leikstjór-
anum Roger Donaldson.