blaðið - 21.02.2007, Síða 16

blaðið - 21.02.2007, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2007 blaöiö kolbrun@bladid.net Vitur maöur er aldrei minna einmana en þegar hann er einn. Jonathan Swift 1 Afmælisborn dagsms LEO DELIBES TÓNSKÁLD, 1836 SAM PECKINPAH LEIKSTJÓRI, 1925 Jónas og Jón í TMM Einstaka sinnum kemur fyrir að Ijóð finnast eftir löngu látin góðskáld. Þetta vekur jafnan fögnuð, ekki síst ef Ijóðin eru skáldsins verð. Tímariti Máls og menningar barst fyrir jól áður óbirt Ijóð eftir Jón Thoroddsen sem lést af slysförum í Kaup- mannahöfn 26 ára gamall árið 1924. Fundur Ijóðsins út af fyrir sig var gleðiefni en ekki varð kát- ínan minni þegar þetta reyndist sannkölluð eðal-„fluga”, fyndin og svolítið ósvífin eins og bestu Ijóðin í frægum Flugum Jóns frá 1922. Um þetta má sannfærast í fyrsta hefti TMM í ár. Hulda Hákon Þegar útilistaverk- ið var afhjúpað stóðu skólakrakk- arnir íkring á lóðinni og þegar þau sáu það heyrðust frá þeim hrifningarandvörp. Bim/Frikki JKh. ' ■b:. í \M í 1 3 Eldhaf í finnskri borg Afmælisbarn ársins Ljóðið hitti líka í mark með því að skjóta upp kolli einmitt nú því það er um Jónas Hallgríms- son, afmælisbarn ársins, og Matthías Jochumsson sem um- talaður er nú af nýrri ævisögu. Um Jónas er líka forystuljóð heftisins eftir Gerði Kristnýju og viðtalið sem er við bandaríska bókmenntaprófessorinn Dick Ringler, þýðanda Jónasar á ensku. Dick skoðar skáldskap Jónasar frá sjónarhóli heims- bókmenntanna en líka með nærsýnisgleraugum vegna vinnu sinnar við þýðingarnar þannig að honum leyfist að hafa nærgöngulli skoðanir á honum en við erum vön. Ekki má gleymast að vinur Jónasar og félagi, Tómas Sæ- mundsson, var jafnaldri hans. Um hann er afmælisgrein í heft- inu eftir langalangafabarn hans, Eggert Ásgeirsson. Sagðirðu gubb? Af öðru efni má nefna þanka Vésteins Ólasonar um Völuspár- skýringar Helga Hálfdanarsonar, grein Ármanns Jakobssonar um Gunnlaðarsögu Svövu Jakobs- dóttur, „Sagðirðu gubb?” og Ljóðstafsljóð Guðrúnar Hann- esdóttur, „Offors”. Önnur skáld heftisins eru Kristfn Bjarnadóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Hrafn Andrés Harðarson og Lubbi klettaskáld, en smásagan er eftir Hrund Gunnsteinsdóttur. Bókadómar eru á sínum stað. Jónas Sen skrifar um tónlist, Margrét Elísabet Ólafsdóttir um myndlist, Sesselja G. Magnús- dóttir um dans, Björn Ægir Norð- fjörð um íslenskar kvikmyndir á árinu sem leið og Hrund Gunnsteinsdóttir um Bakkynjur Þjóðleikhússins. Loks tekur Edmund Gussmann afstöðu til umræðugreinar Stefáns Steinssonar (í 3. hefti 2006) um stafsetningu Halldórs Laxness og Elsa S. Þorkelsdóttir spyr hvort við lítum enn svo á að eiginleikar séu misæskilegir eftir því hvort þeir eru eignaðir konu eða karli. tilistaverk eftir Huldu Hákon var afhjúpað í síðustu viku í borginni Oulu í Finnlandi. „Það eru rúm tvö ár síðan ég fékk bréf frá forsvarsmönnum Borg- arlistasafnsins í Oulu þar sem ég var beðin um að vinna útilistaverk," seg- ir Hulda Hákon. „Ég held að ástæðan fyrir því að haft var samband við mig hafi verið sú að Finnarnir sáu útilistaverk eftir mig í Noregi og fengu þá hugmynd að ég gerði verk fyrir þá.“ Frumkvæði Finna „Það er mikil uppbygging í Oulu," segir Hulda Hákon. „Borgin var einu sinni aðaltjöruútflutningsborg Norður-Evrópu en þegar fór að halla undan fæti í tjörubransanum var í auknum mæli farið að sinna hugbún- aðargeiranum. Borgin stækkar ört og þar er sífellt verið að byggja heilsu- gæslustöðvar, kirkjur, skóla og aðrar Á þessum degi árið 1926 var fyrsta kvikmynd Gretu Garbo í Hollywood frumsýnd. í myndinni lék Garbo á móti Ricardo Cortez. Hún fór með hlutverk spænskrar sveitastúlku sem elskar mann sem er undir hæl móður sinnar. Hún verður fræg söngkona en ill áhrif móðurinnar á soninn koma í veg fyrir að parið nái saman. Myndin, sem var þögul, byggingar sem eru nauðsynlegar þeg- ar ný hverfi rísa. f Oulu er sú regla að eitt prósent af byggingarkostnaði rennur til myndlistaruppbyggingar i opinberum nýbyggingum. Þessu hefur verið fylgt mjög vel eftir og ég sá sjálf mörg skemmtileg dæmi um þetta f Oulu. Hér heima á fslandi er einhver regla um að prósent af bygg- ingarkostnaði renni til listaverkagerð- ar en ég verð ekki mikið vör við að því sé sinnt markvisst eins og Finnar gera. Mér finnst líka skemmtilegt að Finnar hafa frumkvæði að því að velja listamenn en hafa ekki sam- keppni. Ég hef oft á tilfinningunni að hér heima fari of miklir peningar (samkeppni þar sem kollegarnir sitja í dómnefnd. Hér á landi eru svona hlutir of mikið á brauðfótum." Hrifnir skólakrakkar Hulda Hákon fór tif Oulu með tvær tillögur að listaverki og önnur þeirra varð fyrir valinu. „Þegar ég vakti athygli á Garbo og hún varð á skömmum tíma stórstjarna í Holly- wood. Hún var ein af fáum stjörn- um þögiu myndanna sem nutu áfram velgengni þegar talmyndirn- ar komu til sögunnar. Garbo var sérvitur og einræn og dró sig í hlé frá kvikmyndaleik árið 1941. Hún gekk aldrei í hjónaband og lést árið 1990. Verk Huldu Hákon sem stendur fyr- ir framan finnskan grunnskóla. kom til Oulu var ég með teikningar af svæðinu þar sem verkið átti að vera en það átti að standa fyrir fram- an alþjóðlegan grunnskóla. Þegar ég fór á svæðið fann ég ekki húsið þótt ég væri á réttum stað. Daginn eftir mætti ég á fund með forsvarsmönn- um listasafnsins og sagði mínar farir ekki sléttar. Þeim fannst þetta mjög fyndið og sögðu mér að húsíð væri ekki enn risið. Finnarnir vinna þann- ig að þegar framkvæmdir eru hafnar þá kalla þeir listamanninn strax til. Hans vinna er hluti af byggingar- framkvæmdunum. Þetta eru mjög fagmannleg vinnubrögð.“ Útilistaverk Huldu Hákon sýnir eldhaf. Það er steypt í brons og síðan pólerað þannig að það varð logagyllt. „Ég var einnig beðin um að gera texta- verk og vann það með krökkunum inni í skólanum. Þannig að verk mín í Oulu eru tvö. Þegar útilistaverkið var afhjúpað stóðu skólakrakkarnir í kring á lóðinni og þegar þau sáu það heyrðust frá þeim hrifningar- andvörp. Það fannst mér alveg sér- staklega skemmtilegt," segir Hulda Hákon. Garbo í Hollywood menningarmolinn

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.