blaðið - 21.02.2007, Side 22

blaðið - 21.02.2007, Side 22
3 0 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2007 heimili heimili@bladid.net Skápur fyrir nýja sjónvarpið Kaffivélin i uppáhaldi llmandi kaffi Með nýrri tækni þarf að hanna ný húsgögn. Margir hafa eignast svokölluð plasmasjónvörp og þess vegna hafa hönnuðir tekið til óspilltra málanna , að finna lausn til að koma þeim smekklega fyrir á heimilunum. Ein vinsælasta húsgagna- verslun í Bandaríkjunum er Pottery Barn en þar er selt allt frá smáhlutum upp í þung og mikil hús- gögn. Islendingar sem hafa búið í Bandaríkjun- um þekkja þessa verslun vel, enda er hún mjög viða. Þegar þættirnir Fri- ends voru upp á sitt besta mátti oft sjá húsgögn frá Pottery Barn á heimilum vinanna, t.d. var sófa- borð sem þau fjárfestu í og gert var töluvert úr í einum þættinum keypt í þessari verslun. Pottery Barn þykir bjóða upp á mjög smekkleg húsgögn og má sjá úrval á heima- síðu fyrirtækisins www. potterybarn.com. Ny græja Þessi skapurer gerður úr afriskum viði og hefurpiáss fyrir öll tækin auk DVD-mynda. sem slær í gegn I Björn Ingi Hrafnsson: f„Miele-kaffivélin hellir. upp á hvern bolla afal- gjörlega framúrskarandi góðu kaffi sem hefur heldur betur slegið í gegn.“ Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, segist eiga marga uppá- haldshluti á sínu heimili og líka uppá- haldsstaði. „Bókastofan er minn helgi- dómur, með ótal hillum fullum af bókum og kvikmyndum á diskum og spólum. Draumaveröld grúskarans, þar sem ég get slappað af eftir annir dagsins og sökkt mér niður í áhuga- verða hluti. En þegar kemur að uppá- haldshlutum vandast málið. Er það ísskápurinn, sem mér finnst frábær, eða er það hjónarúmið okkar Hólm- fríðar sem er yndislega notalegt og rúmar oft alla fjölskylduna þegar litlu guttarnir vilja skríða upp i og sofna i pabbafangi. Þeir segja að það sé heit- ara en nokkur ofn og ég er ósköp stolt- ur af því.“ Mikiil heillagripur Eftir nánari umhugsun segist Björn Ingi telja að uppáhaldshlutur- inn sé Miele-kaffivélin úr versluninni Eirvík. „Tengdaforeldrar mínir, Þór- dís og Eyjólfur, eiga og reka Eirvík á Suðurlandsbrautinni og Miele-kaffi- vélin er mikill heillagripur. Hún er svokölluð nespresso-vél sem hellir upp á hvern bolla af algjörlega framúr- skarandi góðu kaffi sem hefur heldur betur slegið í gegn, bæði á mínu heim- ili og einnig hjá þeim sem kíkja til okk- ar í kaffi. Mamma er til dæmis alveg sérdeilis hrifin af kaffinu sem kemur úr vélinni og fæst með bragði hvaðan- æva úr heiminum, en pabbi er ihalds- samari í þessu sem öðru og kinkar jákvæður kolli en maður sér langa leið á honum að nýjabrumið er helst til of mikið og að gamla Bragakaffið hafi einhvern veginn alltaf verið svo- lítið vanmetið," segir Björn Ingi og hlær. „En það er frábærlega þægilegt að vakna á morgnana, kveikja á kaffi- vélinni og fá snemmendis ilmandi rjúkandi gott kaffi sem myndi sæma hvaða kaffihúsi sem er.“ FAMI Hillur fataskápar og stál innréttingar Leiðandi ítaís^tJyrirtœ^i í dönnun og Jramíeiðsíu á iðnaðar innréttingum W" RÍ-VERSLUN & ÞJÓNUSTA RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf. Hamarshöfða 1 Skoðið nýja FAMI bæklinginn á www.ri-verslun.is Sími 511 1122

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.