blaðið - 21.02.2007, Page 30
3 8 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2007
blaöiö
Hvað gerði hún áður en hún fór að leika?
Hvaða dans æfði hún um tíu ára skeið?
í hvaða kvikmynd birtist hún fyrst?
Hvað gerði hún í fyrsta skipti í kvikmyndinni Road Trip?
Til hvaða verðlauna var hún tilnefnd eftir ieik sinn i Starsky and Hutch?
(Uuigiicii-AilM ? uuisso)| nsoa 'S
nmpiel} epAi| e in>|eu )si}j;g t?
sjadoojj. dmsJBis 'G
'Uaiiea 'Z
ejæsjuAj luas uuba ’i
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RAS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Ef þú heldur þig við sama gamla þá mun þér alltaf
líða eins og þessi sama gamla/sami gamli. Leiðin
til að laða það sem þú vilt í líf þitt er að átta þig á
hvað þú vilt. Slepptu hendinni af fólki, stöðum og
hlutum sem henta þér ekki lengur.
©Naut
(20. april-20. maO
Erfitt er að segja til um hvað þú ættir að gera en þú
veist það manna best. Hugsaðu málið í bili og þú
faerð frekari upplýsingarsíðar.
©Tvíburar
(21.maf-21.JinO
Ertu með augun opin? Þú fékkst góðar fréttir en
það fór svo lítið fyrir þeim að þú gætir hafa misst af
þeim. Skoðaðu atburði siöustu daga því góðir hlut-
ir gerast svo sannarlega hægt.
Krabbi
(22. júní-22. júlO
Það er freistandi að gera annarra manna vandamál
að þínu vandamáli, sérstaklega þegar þú veist hver
lausnin er. Samt sem áður skaltu forðast það þvi þú
hefur þín eigin vandamál.
OLjón
(23. júlí- 22. ágúst)
Margt hefur breyst í samskiptum þín og gamals
vinar. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því þar sem
vinskapurinn er í þróun. Sættu þig við þetta og
haltu áfram.
Meyja
f (23. ágúst-22. september)
Þótt þú eigir nóg af peningum er engin fullvissa
fyrir því að þú sért rík/ur. Þú þarft að velta því alvar-
lega fyrir þér hvað skiþtir máli, hvað fólk heldur að
skipti máli og muninum þará milli.
Vog
(23. september-23. október)
Löngunin til að merkja ákveðna hluti sem góða
eða vonda er sterk en varaðu þig á að hrapa að
ályktunum. Eitthvað sem þú heldur að sé hræði-
legt gæti reynst vera jákvætt. Stundum tekur tima
að sjá raunverulegu merkinguna.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Skoðaðu hvaðan þú kemur, hvar þú ert og hvert þú
vilt fara. Litlar breytingar geta haft stórvægilegar
breytingar i för með sér. Þú þarft ekki að byrja á
neinu núna en hugsaðu um hvað er framundan.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Vertu viðbúin/n breytingum og þú gætir fengið
tækifæri upp í hendurnar sem hentar þér fullkom-
lega, hvort sem þú vissir af því eða ekki. Áhættan
er svo sannarlega þess virði.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Lífið er of stutt til að þykjast. Þú veist hvað þú þarft
að gera en þú hefur verið að fresta því. Ekki bíða
lengur, núna er tími til kominn að láta til skarar
skríða.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Lífið hefur gengið upp og niður undanfarið og það
er meira en nóg um að vera. Reyndu að venjast
þessum takti svo þú getir komið einhverju i verk,
þó þaö gangi hægt.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er fátt eins hressandi og að byrja með hreint
spjald. Notaðu morgunorkuna til að breyta til og
svo geturðu vanist því seinnipartinn.
Endurreisn Jussa
Á Útvarpi Sögu hefur Sigurður G.
Tómasson hafið herferð í þágu tónlist-
arinnar undir kjörorðinu: „Enginn
dagur án Jussa” og vísar þar til Jussi
Björling. Sigurður leikur lög með
Jussi Björling einu sinni í hverjum
þætti og stundum tvisvar eða oftar.
Ég er hrifin af svona framtaki. Islend-
ingar eru svo yfirspennt og leiðinleg
þjóð að það veitir ekkert af að róa þá
niður með fallegum söng. Þar er Jussi
Björling réttur maður og Sigurður G.
Tómasson er fyrirmyndarumboðs-
maður.
Fyrir einhverjum árum
var Jussi Björling í miklu
uppáhaldi hjá mér. Svo
gleymdi ég honum vegna
þess að ég varð veik fyr-
ir Pavarotti og Domingo.
Jussi átti ekki skilið að
falla í gleymsku. Það
varð mér ljóst þegar Sig-
urður dró hann fram og
gerði hann að miðpunkti
í útvarpsþáttum sínum.
Nú hef ég tekið mig á og
tvöfaldi geisladiskurinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
skrifar um lélega
stjórrmálamenn
Fjölmiðlar
kolbrun@bladid.net
minn með Jussi er kominn á fóninn. Sigurður
heldur því staðfastlega fram að Jussi sé mesti
söngvari allra tíma. Eg get ómögulega skamm-
ast yfir svo einarðlegri afstöðu. Fólk á að hafa
skoðanir á listamönnum.
Sjónvarpið
Skjár einn
| ^=fn sýn
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Suðandi stuð (2:21)
(Disney’s The Buzz on
Maggie)
18.23 Sigildarteiknimyndir
(22:42)
(Classic Cartoons)
18.30 Herkúles (21:28)
(Disney’s Hercuies)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (3:22)
(Ugly Betty)
Ugly Betty er bandarísk
þáttaröð um ósköp venju-
lega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa
sem gefur út tískutímarit
í New York. Þættirnir hafa
slegið í gegn víða um heim
og nú fá íslendingar að
njóta þess að horfa á hina
ófríðu Betty glíma við vand-
ræðin á vinnustaðnum.
20.55 Nægtaborð Nigellu (9:13)
(Nigella Feasts)
Bresk matreiðsluþáttaröð
þar sem eldhúsgyðjan Ni-
gella Lawson snarar fram
girnilegum krásum.
21.25 Aukaleikarar (3:6)
(Extras)
Bresk gamanþáttaröð eftir
Ricky Gervais og Stephen
Merchant, höfunda Skrif-
stofunnar. Hér er fylgst
með aukaleikurum sem
láta sig dreyma um að fá
bitastæð hlutverk í kvik-
myndum. Aðalhlutverk
leika Ricky Gervais og
Ashley Jensen en auk þess
koma þekktir leikarar fram
í eigin persónu.
22.00 Tíufréttir
22.25 fþróttakvöld
22.40 Fimmti Bitillinn - Saga
Petes Best
23.40 Kastljós
00.10 Dagskrárlok
07.20 Grallararnir
07.40 Tasmania
08.00 Oprah
08.45 f fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Related (13:18)
10.05 Ganga stjörnurnar aftur?
10.50 Whose Line Is it
Anyway?
11.15 60mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Nágrannar
13.05 Jane Hall's Big
Bad Bus Ride (3:6)
14.00 Osbournes (2:10) (e)
14.25 American Idol (9:41)
15.05 American Idol (10:41)
15.50 ShoeboxZoo
16.13 Sabrina - Unglingsnornin
16.38 Stubbarnir
17.03 Könnuðurinn Dóra
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 fþróttir og veður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 islandídag
19.40 Oprati
Spánnýr spjallþáttur með
valdamestu og vinsælustu
sjónvarpskonu í heimi.
20.25 Extreme Makeover (8:23)
(Nýtt útlit)
Fjöldi karla og kvenna lítur
daglega í spegil og er ekki
sáttur við útlitið.
21.10 Nip/Tuck (8:15)
(Klippt og skorið)
Stranglega bönnuð börn-
um.
22.00 Medium (3:22)
(Miðillinn)
22.45 GreysAnatomy(12:22)
(Læknalíf)
23.30 Kompás
00.05 Walkout
(Stúdentauppreisnin)
01.55 The Closer (13:15)
Bönnuð börnum.
02.40 Mr. 3000
(Herra 3000)
04.20 A Thing Called Love (3:6)
(Hin svokallaða ást)
05.20 Fréttir og fsland i dag (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.40 Óstöðvandi tónlist
14.45 Vörutorg
15.45 Innlit / útlit (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Rachael Ray
18.15 MelrosePlace
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
Bandarískur gamanþátt-
ur um hinn seinheppna
fjölskylduföður Raymond,
Debru eiginkonu hans og
foreldra sem búa hinumeg-
in við götuna
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Love, Inc.
Gamanþáttur um stefnu-
mótaþjónustu sem hjálpar
lánlausum gaurum að fín-
pússa stefnumótatæknina
fyrir stóru stundina. Þótt
sérfræðingarnir viti hvað er
best fyrir viðskiptavininn er
ástarlíf þeirra sjálfra oft í
mikilli fiækju.
20.30 Out of Practice
21.00 America’s Next
Top Model
22.00 Jericho
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 JayLeno
00.05 Close to Home (e)
00.55 The Silvia Night Show (e)
Frægasta frekjudós lands-
ins snýr aftur í haust og
heldur áfram að stuða
áhorfendur með sínum
óútreiknanlegu uppátækj-
um og dekurstælum. Egóið
hefur aldrei verið stærra
enda sló þessi margumtal-
aða pabbastelpa rækilega
í gegn á nýliðnu sumri
og þátturinn hennar var
einn af vinsælustu þáttum
sumarsins og án efa sá
umdeildasti.
01.55 Vörutorg
02.55 Beverly Hills 90210 (e)
03.40 Melrose Place (e)
04.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld
19.55 3. hæð til vinstri (20:39)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 South Park
21.00 Smith
Bobby virðist á yfirborðinu
vera venjulegur maður.
Hann er með góða vinnu,
giftur og býr í fallegu húsi
í rólegu úthverfi. En það
sem fæstir vita er að Bobby
er einnig þjófur. Og engin
venjulegur þjófur. Ránin
hans eru þaulskipulögð og
djörf. Hann er þó ekki einn
í þessu því Bobby hefur
góðan hóp með sér og ekk-
ert verkefni er of stórt fyrir
þau. En stóra spurningin er
hversu lengi getur Bobby
lifað þessu tvöfalda lífi án
þess að það komist upp?
Flottir þættir um flotta
glæpamenn.
22:00 Supernatural
22.50 Brat Camp USA
23.40 Insider
00.05 Ali G (e)
Hinn eitilharði Ali G er
mættur ásamt vinum sín-
um Borat frá Kasakstan og
hinum austurríska og sam-
kynhneigða Bruno.
00.35 The Loop (e)
01.00 Seinfeld
01.25 Entertainment Tonight
01.50 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 ftölsku mörkin (e)
18.00 Palermo - Chievo
(frá 17. feb)
19.55 Everton - Tottenham
(beint)
A sama tíma er leikur Wat-
ford og Wigan í beinni á
SkjáSporti 2.
22.10 Watford - Wigan
00.10 Dagskrárlok
07.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
07.30 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
08.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
08.30 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
15.50 Þýski handboltinn
16.20 Meistaradeild Evrópu (e)
Endursýndur leikur úr
Meistaradeild Evrópu í
knattspyrnu.
18.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
18.30 Coca Cola mörkin
19.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs - Upphitun
19.30 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Liverpool)
Bein útsending frá stórleik
Barcelona og Liverpool í
riðlakeppni Meistaradeildar
Evrópu.
21.40 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
22.10 Meistaradeild Evrópu
(Porto - Chelsea)
Otsending frá leik Porto og
Chelsea í riðlakeppni Meist-
aradeildar Evrópu.
00.00 Meistaradeild Evrópu
(jnter - Valencia)
Útsending frá leik Inter og
Valencia í riðlakeppni Meist-
aradeildar Evrópu.
06.00 White Chicks
08.00 A Cinderella Story
10.00 BeautyShop
12.00 BeCool
14.00 WhiteChicks
16.00 A Cinderella Story
18.00 BeautyShop
20.00 BeCool
22.00 The Stepford Wives
00.00 Fourplay
02.00 Final Destination 2
04.00 The Stepford Wives
Tilboð dagsins!
Saltfiskur a la Catalonia
á aðeins
595 kr ./500g
Ævintýralegar fiskbúðir
FISKISAGA Hamraborg 14a / Skipholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesvegi 100 (Vegamótum) / Sundlaugavegi 12 / Háaleitisbraut 58-60 / fiskisaga.is