blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 8

blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007 blaöið UTAN ÚR HEIMI SÖMALÍA ★ Aframhaldandi átök Bardagar héldu áfram í Mogadishu, höfuðborg Sóm- alíu, milli stjórnarhers landsins og uppreisnarmanna í gær. Að minnsta kosti fjórir létust í átökum gær- dagsins, en sextán féllu á götum höfuðborgarinnar á miðvikudaginn. SUÐUR-KÓREA Mannúðaraðstoð til Norður-Kóreu á ný Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa ákveðiö að veita mann- úðaraðstoð til Norður-Kóreu vegna fórnarlamba flóða í landinu á nýjan leik. Sendingarnar voru stöðvaðar eftir kjarnorkutilraunir nágrannaríkisins í norðri á síðasta ári. Fulltrúi al-Sadr hitti forsætisráðherrann Ahmed Shibani, einn nánasti samstarfsmaður hins her- skáa sjítaklerks Moqtada al-Sadr, fundaði í gær með No- uri al-Maliki, forsætisráðherra íraks. Ekki er langt síðan Talið er að Shibani geti aðstoðað við að lægja þá miklu öldu ofbeldis sem hefur riðið yfir landið að undanförnu. Amerísk gæða framíeiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR DALVEGI 16c • 201 KOPAVOGI SÍMI 568 6411 ■ RAFVORUR@RAFVORUR.IS BARNA VÍT Náttúruleg vítamin 09 steinefni fyrir börn til aö tyggja cöa sjúga Bragðgóðar vítamíntöflur fyrir börn og unglinga $$ fflheilsa '*oA>/cr HLs .Jíixk -hafðu það gott lMí§(Ilb(HíDSHraxI]o, œm HUSGAGNAVERSLUN DDŒDffl Reykiavíkurvegi 66 Hafnarfírðí sími 5654100 ■ Þjáðist af sykursýki ■ Eiginkonan útilokar sjálfsvíg Eftir Atla Isleifsson atlii@bladid.net Gill Woolmer, ekkja Bob Woolmer, þjálfara pakistanska landsliðsins í krikket, hafnar því að eiginmaður sinn hafi framið sjálfsmorð, en úti- lokar ekki að hann hafi fallið fyrir morðingjahendiumsíðustuhelgi.Wo- olmer fannst á hótelherbergi sínu á Jamaíku, nokkrum klukkustundum eftir að Pakistan tapaði mjög óvænt fyrir landsliði íra á heimsmeistara- mótinu í krikket. Lögregla á Jamaíku hefur ekki komist að niðurstöðu um hvernig dauða Woolmer bar að, og er málið enn í rannsókn. Rannsaka látið Talsmaður lögreglunnar staðfesti í gær að lögregla hefði leitað til annars læknis til að komast að dánarorsök- inni. Gill Woolmer, eldcja Woolmer, segist reikna með að líkið verði flutt til Suður-Afríku að rannsókn læknis- ins lokinni. Gill sagðist hafa fengið ákveðnar vísbendingar um það hvers vegna lög- regla rannsaki málið með þeim hætti að dauða Woolmer kunni að hafa borið að með grunsamlegum hætti, þó að hún vildi ekki útskýra það nánar. Woolmer fannst meðvitund- arlaus á hótelherbergi sínu á sunnu- daginn og lést síðar um daginn. „Við reiknum með að líkið verði sent heim um leið og læknar hafa lokið rann- sókn sinni. Þó er ávallt möguleiki að hann hafi verið myrtur,“ segir Gill Woolmervið Sky-fréttastofuna. Var sykursjúkur Woolmer þjáðist af sykursýki, en eiginkona hans hafnar því að hann hafi látist af of stórum skammti lyfja. „Bob þjáðist af sykursýki af gerð 2 og þurfti ekki að taka nein lyf. Fréttir af því að hann hafi drukkið og tekið of stóran skammt lyfja eru hrein ósann- indi,“ sagði Gill þegar hún ræddi við fréttamenn á heimili sínu í Suður- A f r í k u . Aðspurð um hvort hann hafi veriðundir m i k 1 u m þrýst- kv Bob Woolmer Fannst á hótel- herbergi sínu á sunnudaginn og lést sídar um daginn. ingi í starfi segir hún hann aldrei hafa rætt um það við hana. „Hins vegar sá ég myndir af honum í sjón- varpinu og þekki hann nógu vel til að sjá á svipbrigðum hans að hann var undir mjög miklum þrýstingi." Tapiðtókáhann Síðustu samskipti hjónanna voru tölvupóstur sem Bob sendi eigin- konu sinni skömmu eftir tapið gegn Irlandi. „Hann sagðist vera mjög von- svikinn með frammistöðu liðsins og sagðist ekki skilja hví fór sem fór. Hann var greinilega mjög hryggur vegna málsins. Hann átti í góðum samskiptum við leikmennina og ég held að leikmennirnir hafi verið á sömu skoðun,“ segir Gill. Þjálfarans var minnst með einnar mínútu þögn fyrir leik Pakistans gegn Simbabve á miðvikudaginn, sem laukmeð sigri Pakistana. Pakist- anar gerðu sér miklar vonir um gott gengi á heimsmeistaramótinu, og bauðstformaðurpakistanskakrikket- sambandsins til að segja af sér fyrr í vikunni í kjölfar slæms gengis lands- liðsins. Woolmer var mikils metinn krikketleikmaður og virtur þjálfari. Hann þjálfaði landslið Suður-Afríku áður en hann tók við landsliði Pakist- ans árið 2004. Verð frá 2.790 þús. SU3CUICI SUZUKI BÍLAR HR Kíktu á suzukibilar.is er lífsstíll! Skeifunni 17. Sími 568 5100.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.