blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 15

blaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 15
 NATTURULEG HÆFNI FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR BJÖRGUNARSVEITIRNAR VELJA PATROL Þegar unnið er við björgunarstörf við erfiðustu hugsanlegar aðstæður skiptir sköpum að vera með bestu tæki sem völ er á. Þegar mannslíf eru í húfi er ekki nóg að hafa fullkominn fjarskiptabúnaö, staðsetningartæki og allan útbúnað til vetrarferða og björgunarstarfa heldur verður farartækið að komast allra sinna ferða. Það þarf að velja besta jeppann til slíkra ferða. Nissan Patrol er sá jeppi. Þess vegna nota björgunarsveitirnar Patrol. - s. Nú fylgja með f kaupunum Garmin Nuvi 660 leiðsögutæki, 33" dekk, toppbogar, dráttarbeisii og vindskeið. V___________________________________I______________J Nissan Patrol Verö frá 4.840.000 kr. ÍSLANDSJEPPI MEÐ ÖLLU MWfflHnraas Adventure útfærsta: upphækkun, 29" dekk, bakkvörn, stigbretti og krókur. Staðalbúnaður: rafstýrð leðursæti, 17" álfelgur, 4x4, litað gler, 6 diska geisla- spilari, 3 drifstillingar, loftkæling, sjálfskipting, útvarpsfjarstýring i stýri, sóllúga. Nissan X-Trail Adventure Sport Verð frá 3.190.000 kr. Gerðu samanburð, þú finnur hvergi jafn vel útbúinn jeppa á jafn góðu verði! Nissan X-Trail Adventure er ekki bara hentugur fyrir íslenskar aðstæður heldur sérhannaður fyrir þær og fæst hvergi nema á íslandi. Hönnun fram- og afturenda bilsins er miðuð við að akstur í torfærum, grjóti og snjó verði auðveldari og að þú sjáir öll fjögur hornin úr ökumannssætinu og getir stjórnað og lagt af öryggi. Ríkulegur staðalbúnaður og frábærar breytingar frá Arctic Trucks gera þennan jeppa að sannkallaðri kjöreign. —m Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Umboðsmenn Akranesi Akureyri 464 7940 Höfn l Hornafirði um land allt 431 1376 478 1990 421 8808 474 1453

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.