blaðið - 30.05.2007, Blaðsíða 22

blaðið - 30.05.2007, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2007 blaðiA MILLJÓMIR evra eru kaupveröið á hinum þrítuga markahróki Luca Toni sem keyptur var til Bayern | Miinchen frá Fiorentina í gær. Gerði hann fjögurra ára samning við félagið sem tryggir honum 20 . milljónir evra í laun á samningstímabilinu. Æ ER STIGAFJÖLDINN sem stórveldið KR úr Frostaskjóli hefur hlotið eftir fjóra | leiki í úrvalsdeild karla í knattspyrnu k í ár. Var það jafntefli við Breiðablik á heimavelli sem skilaði því stigi. ithroltir@bladid.net Spekingar velja í lið ársins Diego,hinnbras- , ' ilíski leik- ÆL stjómandi Werder Bremen, f hefurveriðvalinn \ leikmaður ársins ' \ af félögum sínum í þýsku Bundesligunni, sem tuðrusparkstíma- ritið Kicker stóð fyrir. Diego skoraði 13 mörk, og var markahæstur í liði sínu ásamt Miroslav Klose, en hann kom frá Porto í fyrra. Annar varð Thefanis Gekas hjá Boc- hum og þriðji varð Mario Gomez hjá Stuttgart. Bestir 1 i M Nú þegar ensku úrvalsdeildinni er lokið er vert að skoða hverjir hafa staðið sig best allra leikmanna |- að mati þriggja valinkunnra tuðrusparksspekinga. Þetta eru þeir Snorri Sturluson, Böðvar Bergsson og I Arnar Grétarsson, leikmaður Breiðabliks, sem stilla upp sínum draumaliðum úr ensku knattspyrnunni. I Sterk miðja hjá Böðvari f Böðvar stillir upp í 3-5-2 kerfi og velur sex frá Manchester Fý United, þrjá úr Chelsea og tvo frá Liverpool. Hann er sá eini .1 sem velur Michael Essien og Ricardo Carvalho: Er einn með Eboue Snorri Sturluson er sá eini sem telur Emmanuel Eboue eiga rétt á sér í liðinu. Hann velur sjö frá Manchester Utd, tvo frá Liverpo- ol og einn frá Chelsea og Arsenal: Fyrrum aðstoðarþjálfari }u- ventus, Giancarlo Corradini, hefur tekið við stjórastólnum út leiktíðina af fyrirrennara sínum Didier Deschamps, sem hætti með liðið á laugardaginn. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti meðal þeirra bestu í A-deildinni á næstu leiktíð, en vangaveltur höfðu verið uppi um að Marcelo Lippi tæki við sínu gamla liði aftur. Sá gamli segist hins vegar ekki vera á þeim buxunum strax, hann þurfi að mionnsta kosti tvo mánuði í afslöppun í viðbót. Lið úrvalsdeildarinnar Til hliðsjónar er gott að hafa lið ársins samkvæmt útreikningum úr- valsdeildarinnar (Barcleys Premiership) sjálfrar. Enginn spekinganna þriggja valdi David James, Phil Neville, Fabregas, Arteta og Berbatov. Flestir frá Chelsea Arnar Grétarsson er frábrugðinn þeim Böðvari og Snorra að mörgu leyti. Hann valdi fimm frá Chelsea, fjórafrá Manchester Utd, og tvo frá Liverpool. Hann er sá eini sem velur Steve Finnan, Loðvík Fíkja (Louis Figo) er hættur við för sína til Sádi-Ar- abíu, en hann hafði gert sam- komulag við A1 ittihad um að ganga til liðs við klúbbinn í sumar. Figo segir að A1 ittihad-liðið hafi ekki uppfyllt öll skilyrði sín samkvæmt samningnum og hann muni leggja inn formlega kvörtun til FIFA þess efnis.Þaðerþvíennóljóst ■S* hvar þessi snjalli Portúgali Tj spilar á næstu * Íeiktíð, því Int- er hefur ekki JfcTvjjjlB enn boðið hon- lÆSgm P" . um nýjan EWR samning. Skeytin in SÖFNUN Á AFGANGSFÓTBOLTABÚNAÐIBOLTUM, SKÓM OG BÚNINGUM Tekið verður á móti söfnunarmunum við Eimskipsgáma sem staðsettir verða við verslanir Bónus við Skútuvog, Smáratorgi, Helluhrauni og Spönginni á eftirfarandi tímum: Föstudaginn 1. júní........kl. 12:00 -19:30 Laugardaginn 2.júní........kl. 10:00 -18:00 Jafnframt verður móttaka í Laugardal í tengslum við landsleik íslands gegn Liectenstein 2.júní. ISAMVINNU E + EIMSKIP Rauði kross íslands féj BYLGJAN Gambia Red Cross Society bCnus McLaren í vondum málum Alþjóöabílasambandið hefur hafiö rannsókn á sigrum Alonso og Hamilton í Formúlu 1 keppninni í Mónakó um helgina, en þeir keppa báðir fyrir McLaren. Samkvæmt reglum má ekki beita liðsskipunum, en þeir félagar luku keppni í sömu sætum og þeir hófu hana og vakti það grunsemdir meðal dómara. McLaren-menn segjast fullvissir um að úrskurðurinn falli þeim í hag. Dagur gerir það gott Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og spilandi þjálfari Bregenz í Austurríki, varð á mánu- dagskvöldið Austurríkismeistari, fjórða árið í röð, þegar liðið sigraði Fivers Margareten 26-24. Dagur sem er 34 ára átti góðan leik og skoraði 6 mörk.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.