blaðið - 30.05.2007, Síða 30
MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 2007
blaðiö
Hvert er fullt nafn hennar?
Fyrir hlutverk i hvaöa mynd var hún tilnefnd til Úskarsverölauna?
Á hvaða vettvangi geröi hún garðinn frægan áður en hún sneri sér að leiklist?
í hvaða þáttaröð lék hún dóttur John Cleese?
i hvaða Bond-mynd birtist hún i aukahlutverki?
aAauapioo 'Q
aoejo pue ii!aa 'V
UMOjg pue s>|ooa
‘iind mumaAsiupím j e
6uuunH||!MPOO0 2
jaAjjQ t BUOjj Bj|aiu\/ l
ÚTVARPSSTÖÐVAR:
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Þokki þinn afvopnar hvern sem er og árekstrar gufa upp.
Þér finnst svolítið skrýtið í fyrstu að nota þokkann til að
komast áfram en þú sérð að það virkar.
©Naut
(20. april-20. maO
Þú hefur allt sem þú þarft til að slá í gegn. Mundu það
þegar þú færð verkefni sem þú heldur að þú ráðir ekki
við. Efastu um allt sem þú hélst að þú gætir ekki gert.
o
Tvíburar
(21. maf-21. júnO
Aðstæðurnar eru svo ruglandi að þú ert sannfærð/ur um
að best sé að ganga í burtu. Kannski ættirðu frekar að
velta því fyrir þér hvað þú getur gert til að bæta ástandið.
©Krabbi
(22. júni-22. júlO
Það borgar sig að standa fast á sfnu, sama hve erfitt það
er. Sjálfsvirðing þín mun aukast auk þess sem þú öðlast
meiri virðingu. Minntu þig á hvað er í húfi.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Það er auðvelt að vera sjálfselsk/ur þessa dagana en ekki er
þar með sagt að þú ættir að leyfa þér það. Af hverju gerirðu
ekki eitthvað sem færir þér gleði án þess að það sé sjálfselskt.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert alltaf að reyna að bæta sjálfa/n þig en er það endi-
lega málið? Þú ert til og þú átt að gera eins vel og þú
mögulega getur. Enginn er að ætlast til meira en það.
Vog
(23. september-23. október)
Ekki er allt sem sýnist. Þótt það virðist sem þetta muni
fullnægja þér um tíma muntu sjá að á endanum ertu að
tapa ýmsu. Hugsaðu málið vel og vandlega.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú skilur allar þessar tilfinningar en það er aðeins flókn-
ara að nota það sem þú hefur lært. Til þess þarftu dýpri
skilning, en ekki hafa áhyggjur. Þetta kemur.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Núna er tími til að taka slaginn. Því lengur sem þú hik-
ar þvf óöruggari verðurðu og þá verður enn erflðara að
taka ákvörðun. Stökktu í djúpu laugina.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Breytingar á vinnustað þínum gera það að verkum að þú
hefur meira frjálsræði, en fyrst þarf að rífa niður gamlar venj-
ur. Þú veist hver þín staða er sem auðveldar breytinguna.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Innsæi þitt er hárrétt, sérstaklega þegar kemur að
ákveðinni persónu. Hann hagar sér furðulega og það er
ástæða fyrir því. Það er lítið sem þú getur gert í því.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þótt þér gangi fátt í haginn þessa dagana er nauðsyn-
legt að þrauka áfram. Það rætist úr þessu á endanum og
láttu þá vissu stýra för þinni.
Skjálftinn mikli
Það er alkunna að nútímamaðurinn er dekrað-
ur og gerir sterka kröfu um að aðrir skemmti hon-
um. Fátt finnst nútímamanninum nefnilega verra
en að láta sér leiðast. Ég, nú-
tímakonan, sat eitt kvöldið
fyrir framan sjónvarpsskjá-
inn og nöldraði upphátt
við sjálfa mig: „Það er aldr-
ei neitt í sjónvarpinu." Þá
hófst skyndilega stórkost-
leg leikin heimildarmynd
um jarðskjálftann mikla
í San Fransisco fyrir rúm-
um hundrað árum. Ég sá
jörðina nötra og hús falla
og síðan brutust út eldar sem hófu að leggja allt
í eyði sem ekki var þegar fallið. í allri þessari ring-
ulreið reyndi spilltur borgarstjóri að taka réttar
ákvarðanir því hann vissi
að pólitísk framtíð hans
var i húfi. Yfir öllu saman
ríkti svo alvitur þulur sem
með reglulegu millibili til-
kynnti áhorfendum að þótt
þessi skjálfti hefði átt sér
stað fyrir hundrað árum
þá væri von á öðrum eins
innan ekki svo langs tíma.
Skilaboðin voru skýr: Þið
munuð öll deyja.
Kolbrún Bergþórsdóttir
vill að Sjónvarpið standi
sig i stykkinu.
Fjölmiðlar
kolbrun bladid.net
Ég er nú svo skringilega gerð að ég var alveg
endurnærð eftir þessa mynd sem er með þeim
betri sem ég hef séð í sjónvarpi í langan tíma. En
þar sem ég er nútímakona, og því bæði frek og
dekruð, þá geri ég þá kröfu að sjónvarpið standi
sig í stykkinu og sýni fleiri svona myndir.
Sjónvarpið
Sirkus
Sýn
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (11:19)
18.23 Sigildar teiknimyndir
18.30 Suðandi stuð (16:21)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (16:22)
(Ugly Betty)
Bandarísk þáttaröð um
ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
21.00 Litla-Bretland (2:6) (e)
(Little Britain II)
Bresk gamanþáttaröð
þar sem grinistarnir Matt
Lucas og David Walliams
bregða sér í ýmissa kvik-
inda líki og kynna áhorf-
endum Bretland og furður
þess. Þættirnir hafa unnið
til fjölda verðlauna.
21.35 Nýgræðingar
(Scrubs)
Gamanjíáttaröð um lækn-
inn J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undarlegra
og allt getur gerst.
22.00 Tíufréttir
22.25 Mótorsport
22.55 Þjóðarmorð í Rúanda
(Shake Hands with the De-
vil: The Journey of Roméo
Ðallaire)
Margverðlaunuð kanadísk
heimildarmynd frá 2004
um hershöfðingjann
Roméo Dallaire og um-
deilda framgöngu hans
sem yfirmanns friðargæslu-
liðs Sameinuðu þjóðanna
ÍRúanda árið 1994 þegar
þjóðarmorð var framið í
landinu. Höfundur myndar-
innar er Peter Raymont.
00.30 Kastljós
01.05 Dagskrárlok
08.10 tOprah
08.55 í finu formi 2005
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Forboðin fegurð (58:114)
10.15 Numbers (20:24)
11.00 Fresh Prince of Bel Air
11.25 Sjálfstætt fólk
(Ragnar Kjartansson)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 í sjöunda himni
með Hemma Gunn
14.20 Life on Mars (5:8)
15.15 Tónlist
15.50 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 ísland í dag, iþróttir
og veður
19.40 The Simpsons (7:22)
(Last Of The Red Hat
Mamas)
20.05 Oprah
(Why I Cut Off My Breasts)
Vinsæl sjónvarpskona lét
fjarlægja bæði brjóst sín
þrátt fyrir að hún væri laus
við krabbamein. Oprah
kemst að því hvað fékk
hana til að taka þessa
ákvörðun.
20.50 The Riches (1:13)
Wayne og Dahlia Malloy
hafa eytt ævinni í ferðalög
og svikastarfsemi með
sígaunahópi en telja að það
sé kominn tími til að breyta
til. Þau setjast því að í
venjulegu úthverfi og gera
sitt besta til þess að falla
í hópinn.
21.35 Medium (16:22)
22.20 Flawless
Spennandi gamanmynd
með þeim Robert De Niro
og Philip Seymour Hoffman
í aðalhlutverkum.
00.10 Greýs Anatomy (23:25)
00.55 The Fan
02.50 Fast Times at
Ridgemont High
04.15 The Riches (1:13) (e)
05.00 Fréttir og ísland i dag (e)
06.10 Tónlistarmyndbönd
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
14.55 Vörutorg
15.55 On the Lot (e)
17.30 Beverly Hills 90210
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Will & Grace (e)
Will og Grace fara út að
borða með vinum sem
krydda kvöldverðinn með
óvæntum fréttum. Jack
vill vera eins og Oprah og
hjálpa þeim sem minna
mega sín.
20.00 On the Lot - úrslit
vikunnar
Ný raunveruleikasería frá
Mark Burnett, manninum á
bak við Survivor, The Con-
tender og Rock Star. Nú
leitar hann að efnilegum
leikstjóra og hefur fengið
frægasta leikstjóra allra
tíma, Steven Sþielberg, í
lið með sér.
21.00 America’s Next
Top Model (4:13)
Nú fær Tyra sjálf nýtt útlit.
Það síður upp úr hjá Renee
og Birtney og J.L. fær sorg-
arfréttir að heiman.
22.00 Jericho (18:23)
Þegar hungrið segirtil
sín grípa íbúar Jericho til
örþrifaráða. Gray bæjar-
stjóri tekur ákvörðun sem
setur allt á annan endann
og skapar stríðsástand í
Jericho.
22.50 Everybody Loves
Raymond
Debra ákveður að bjóða
sig fram sem formaður
foreldrafélagsins en Ray
sem hefur áhyggjur af öllu
fundahaldinu kýs mótfram-
bjóðandann.
23.15 JayLeno
00.05 Angela’s Eyes (e)
00.55 Beverly Hills 90210 (e)
01.40 Vörutorg
02.40 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Íslandídag
19.30 Entertainment Tonight
19.55 Daisy Does America
í þáttunum um Daisy
ferðast þreska gamanleik-
konan Daisy Donovan um
Bandaríkin í þeim tilgangi
að uppfylla ameríska
drauminn og tileinka sér
hina undarlegustu siði
Ameríkana.
20.20 American Inventor
(American Inventor er leit-
að eftir nýjum uppfinning-
um sem gætu slegið í gegn.
Verðandi uppfinningamenn
víðsvegar um Bandaríkin
fá nú tækifæri á að kynna
uppfinningu sína og nokkrir
útvaldir fá pening til að
þróa hana.
21.10 Supernatural (16:22)
22.00 Shark (21:22)
Stark sækir til saka mann
sem rændi ungum strák fyr-
irfjórum árum og hefuralið
hann upp sem son sinn.
22.45 Las Vegas (7:17)
23.30 My Name Is Earl
23.55 Gene Simmons:
Family Jewels (13:13) (e)
00.20 Entertainment Tonight
00.45 Tónlistarmyndbönd
Skjár sport
18.00 Turninn í Charlton (e)
18.30 Strákarnir í Reading (e)
19.10 Eggert á Upton Park (e)
Eggert Magnússon er sá
sem öllu ræður á Upton
Park en West Ham er í
alvarlegum vandræðum
við botn úrvalsdeildarinnar.
Hvernig tekur stjórnarfor-
maðurinn andstreyminu?
20.00 Mörk tímabilsins
2005 - 2006 (e)
21.00 ítalski boltinn (e)
23.00 ítölsku mörkin (e)
00.00 Dagskrárlok
07.00 NBA - Úrslitakeppnin
(Cleveland - Detroit)
17.40 Gillette World Sport 2007
(Gillette World Sport 2007)
18.10 Landsbankadeildin 2007
. (fram - FH)
Útsending frá leik Fram og
FH í 4. umferð Landsbanka-
deildarinnar.
20.00 NBA - Úrslitakeppnin
(Cleveland - Detroit)
22.00 Meistaradeild Evrópu
(AC Milan - Liverpool)
23.50 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
(Meistaramörk)
Knattspyrnusérfræðing-
arnir Guðni Bergsson og
Heimir Karlsson fara ítar-
lega yfir alla leiki kvöldsins
í Meistaradeild Evrópu.
Mörkin, tilþrifin, brotin
umdeildu atvikin og margt
fleira. Álitsgjafar segja sína
skoðun á atburðum kvölds-
ins og þar á meðal reyndir
milliríkjadómarar.
00.10 Heimsmótaröðin
í póker 2006
(World Series of Poker
2006)
01.00 NBA -
Úrslitakeppnin
(NBA 2006/2007 - Playoff
games)
06.00 Awfully Big Adventure, An
08.00 Mean Girls
10.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
12.00 DearFrankie
14.00 Mean Girls
16.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
18.00 DearFrankie
20.00 Awfully Big Adventure,
An
22.00 The Interpreter
00.05 Back in the Day
02.00 Bodywork
04.00 The Interpreter
Qbt
Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC-barnahjálp tekið höndum saman og ætla að
halda eitt sérstakt 3 vikna hraðlestrarnámskeið til styrktar börnum í Uganda.
Markmiðið er að safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200 stúlkur í Úganda.
ABC-barnahjálp hefur staðið í ströngu í Úganda allt frá árinu 1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá
að taka þátt í því góða starfi sem þar er í gangi.
Ef þú vilt njóta þess að tileinka þér hraðlestur og komast hraðar yfir efnið þitt og um leið láta gott af þér leiða, þá er þitt tækifæri komið.
ABC-hraðlestrarnámskeið 6. júní 2007 Miðvikudagar, 6. júní, 13. júní og 20. júní frá kl. 17-20 Námskeiðsgjald er 34.500 kr,*
Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400
‘engir afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið