blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007
blaðið
ithrottir@bladid.net
MARKA munur þarf aö vera niðurstaðan íslandi
í vil á sunnudagskvöldið kemur þegar seinni
undanspilsleikur (slands og Serbiu fer fram í
Laugardalshöll. Serbar unnu fyrri leikinn með
einu marki. Sigurvegarinn fer í Evrópukeppnina.
ThierryHenry #
er kominn ®
með annan fótinn
frá Arsenal en væri fáan-
legur til að endurskoða afstöðu
sína geri Wenger rósir fljótlega
á leikmannamarkaðnum. Hefur
tilaðmyndalekiðútaðDavid
Trezeguet sem laus er mála hjá
Juventus hafi áhuga að slást í Arsen-
al-hópinn og það hefði mikil áhrif á
Henry enda þeir tveir miklir félagar.
Varaforseti AC
Milan, hinn
litríki Adriano
Galliani, sem
jafnan talar
í fyrirsögn-
um hefur
að líkind-
um fengið
skömmí
hatt sinn frá
Berlusconi
eiganda því í stað þess að fara mik-
inn um væntanleg stórkaup fyrir
næsta vetur lýsti Galliani því yfir
að alls óvíst væri að Milan keypti
nokkum skapaðan mann. Ef af yrði
yrði það hins vegar risastjarna...
Þó Gareth Southgate,
stjóri Middlesbro-
ugh, vinni seint
hæfileikakeppnir
á neinu sviði er
Middlesbrough
orðið það félag
sem hvað mest
kveður að í leik-
mannakaupum. *
Tyrkinn Tuncay
Sanli hefur samið við félagið en
þar er á ferð bona fide skorari.
Þá hafa fjölmiðlar á Spáni og í
Hollandi skýrt frá áhuga félagsins
á þarlendum leikmönnum og
kannski á loks að blása til sóknar á
Teesside næsta vetur í stað þess að
setja markið við meðalmennsku.
Aðdáendur Real
Madrid telja nú
niður í kveðju-
samkvæmi til handa
David Beckham
sem heldur af landi
brott fljótlega eftir
helgina og sest að
í glysborginni Los
Angeles. Kapp-
inn hefúr hlotið
uppreisn æru með
góðum leilgum
siðustu vikur og svo
mjög að stjómar-
mennsjánúeftir
að hafa selt hann. Verður mikið
húllumhæ, grátur og gnístran tanna
þegar flautað verður til leiksloka
á sunnudaginn burtséð frá hvort
liðið vinnur titilinn eður ei.
nrnrn
?annnn
oDoao
□ □
.□□
□ □
□ □
□ □□
□ □□
□ □
□ □□paQVQaWí
□□Bp□aBnnl
□□□mmapaa
fi
Bpgi
Opna bandaríska meistaramótið í golfi:
Woods og Mickelson
ekki til stórræðanna
Tíu sérfræðingum Golf.com í
Bandaríkjunum þykir lítið til Tiger
Woods og Phil Mickelson komaþessa
dagana sem merkist best á að f hópi
þeirra líklegustu til að sigra mótið
að mati fræðinganna er hvorugur
þeirra. Tiger Woods þykir einfald-
DAVIS LOVE III
Hæglátur, vand-
virkur og skiptir
aldrei skapi. Da-
vis hinn þriðji er
fyrir löngu búinn
að sanna að hann er
meðal hinna bestu. Einn
risatitill til viðbótar kemur honum
kyrfilega á spjöld golfsögunnar.
Hefur leikið varlega í vetur en á
alltaf möguleika.
PADRAIG
HARRINGTON
írinn þarf á
stórtitli að halda
enda eitt af stóru
nöfnunum sem ekki
hafa unnið stórmót. Átti mögu-
leika á síðasta ári en guggnaði á
lokametrunum. Hefur lært lexíu
og spilað glimrandi
í vetur.
ADAM SCOTT
Ástralinn hefur
lengi verið mesta
lega ekki hafa verið nógu sannfær-
andi í vetur auk þess sem hugur hans
er væntanlega hjá ófrískri konu sinni
sem á að eiga sitt fyrsta barn eftir
þrjár vikur. Mickelson er meiddur
og þrátt fyrir mannalæti fer hann
seint í bækur fyrir að vera harður við
efni Ástrala en tími til kominn að
hrista það af sér og sanna sig
endanlega. Hefur enn ekki lent í
niðurskurði og er jafnan ofarlega
á blaði en vantar þennan herslu-
mun sem kemur nú á Oakmont.
JIM FURYK
Þrautreyndur og
nákvæmur og
róleg keyrsla á
Oakmont hentar
honum vel. Bull-
andi baráttuglaður
og á fjölmarga aðdáendur þó ekki
sé nema út af einni merkilegustu
sveiflu sem sést hefur. Nái hann
góðri byrjun verður hann með
fremstu mönnum.
VIJAY SINGH
Ekki jafn kappsfullur og
áður var en er enn að
bæta leik sinn og farið
að hungra (stóran titil
á ný. Aðeins einu sinni
lent neðar en 30. sæti
í síðustu tólf mótum
sjálfan sig enda engin þörf á. Honum
verður fyrirgefið dragi hann sig úr
mótinu vegna þess. Ólíklegt er að
stutta spilið gangi vel með úlnliðinn
allan vafinn og tjónaðan. Þess vegna
eru sjö aðrir nefndir til sögunnar
sem líklegir kandídatar:
og sjö skipti af þeim verið meðal
efstu tíu. Með hin stórstirnin ann-
ars hugar er tækifærið nú.
ZACH JOHNSON
Þráðbeinn og nákvæmur og það
er galdurinn á velli
þar sem brautir
eru þröngar eins
og nálarauga og
sandglompur
svo stórar að
Skeiðarársandur
bliknar. Johnson
hefur einnig taugar til eftir sigur
sinn á Masters-mótinu fyrr í ár.
STEVE STRICKER
Þessi 40 ára kylf-
ingur er óþekkt
stærð en er að
spila sitt besta
golf á ferilinum.
Hreinn og beinn
og fantagóður
með pútterinn og
hefur verið nálægt sigrum á stór-
mótum áður.
Kvennalandsliðið mætir Frökkum á laugardag:
Evrópukeppnin raunhæfur möguleiki
íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir á
laugardaginn kemur franska landsliðinu í þriðja riðli
undankeppni Evrópukeppninnar 2009. Riðillinn er
erfiður en það eru íslensku stelpurnar líka og eiga þær
ágæta möguleika að komast í keppnina.
Slíkt yrði stórkostleg stund fyrir íslenskt landslið
ef tækist en karlalandsliðinu hefur einmitt mistek-
ist hrapallega að ná sama markmiði. Þær frönsku
eru taldar sterkastar í riðlinum þar sem einnig leika
Grikkir, Serbar og Slóvenar auk Islendinga en eitt stig
eða fleiri gætu aldeilis sett góðan byr í segl stúlknanna
í næstu leikjum.
Miðaverð er þúsund krónur en ókeypis er fyrir alla
yngri en 16 ára á leikinn. Sætaval er frjálst og ólíkt öðru
ónefndu landsliði landans eiga stelpurnar skilið að fá
allan þann stuðriing sem hægt er. Áfram ísland!
Olafur hinn þriðji
Ólafur Stefánsson varð þriðji í
vali handboltaleikmanns ársins
að mati World Handball. Efstur
varð Króatinn Ivano Balic í
karlaflokki og hin þýska Nadine
Krause í kvennaflokki.
’OÍ
Skammt stórra...
Lewis Hamilton er ekki fyrr bú-
inn að kyngja kampavíninu eftir
sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 en
að næsta keppni er hafin. Keppt
verður í Indianapolis í Bandaríkj-
unum, mekka kappaksturs þar,
en skammur tíminn til undirbún-
ings gæti haft einhver áhrif á
stöðu mála.
Auðveldur drattur
Stúlkurnar úr KR fengu tiltölu-
lega auðvelda mótherja þegar
dregið var í 8 liða úrslit bikar-
keppni kvenna í knattspyrnu.
Mæta þær sameiginlegu liði
Þórs/KA fyrir norðan en þrátt
fyrir að norðanstelpur geti
sannarlega bitið frá sér ættu
Vesturbæjarstúlkurnar ekki að
eiga mikið í vandræðum með að
landa sigri. Öliu jafnari verður
slagur Vals og Breiðabliks.
6 mánaða bann
Sigurður F. Gunnarsson körfu-
knattleiksmaður með Grindavik
hefur verið dæmdur til sex
mánaða keppnisbanns eftir að
ólögleg efni fundust við eftirlit
eftir leik UMFG og Skallagrím
fyrr í vetur.
(1
i"S
^ !
Slök þjónusta
Sökum mikilla anna á golfvöllum
höfuðborgarsvæðisins hafa
allmargir klúbbar gert samninga
við minni klúbba um aðgang
félagsmanna sinna þegar svo
liggur á. Nokkrir kylfingar úr
golfklúbbi Keilis fengu kaldar
kveðjur á „vinavelli“ sínum hjá
golfklúbbi Vatnsleysustrandar
og var gert að bíða meðan
félagsmenn gengu fyrir þrátt
fyrir að eiga pantaðan rástíma
samkvæmt kúnstarinnar reglum.
Er þetta ekki í fyrsta sinn.
’ií.