blaðið - 26.06.2007, Blaðsíða 5

blaðið - 26.06.2007, Blaðsíða 5
RSF - Rekstur smærri fyrirtækja Auknar kröfur um hagræði í rekstri og skilvirka þjónustu fyrirtækja kalla á haldgóða menntun rekstraraðila. Háskólinn á Bifröst býður eigendum og rekstraraðilum smærri fyrirtækja upp á sérhæft nám sem svar við þeirri þörf sem skapast hefur á markaði sem smærri fyrirtæki starfa á. Námsfyrirkomulag Rekstur smærri fyrirtækja (RSF) er nám sem þú getur stundað með vinnu og þannig bætt þekkingu þína. Námið nýtist frá fyrsta degi ( rekstri fyrirtækis þíns. • Eins árs fjarnám með vinnu • Námið hefst með sameiginlegri vinnuhelgi á Bifröst • Hver námsgrein er kennd í lotu • Próf eru í lok hverrar lotu • Námið hefst (ágúst 2007 • Námskjár er einfalt fjarnámsumhverfi sem hentar fólki á öllum aldri Kennslugreinar Allir nemendur í RSF taka eftirtalin kjarnanámskeið: • Bókhald • Innkaup og vörustjórnun • Gæðamál, þjónusta og sala • Starfsmannastjórnun Auk kjarnanámskeiða geta nemendur i RSF valið um: • Upplýsingatækni eða viðskiptaensku • Lögfræði eða rékstrarfræði Áttu erindi í RSF? • Ertu með Irtið fyrirtæki (2-10 starfsmenn)? • Ertu með einstaklingsrekstur? • Viltu ná betri tökum á rekstrinum? • Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? • Viltu bæta rekstrarþekkingu þlna? • Viltu auka ánægju starfsmanna og viðskiptavina? Þá átt þú erindi til okkar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2007 Allar frekari upplýsingar er að finna hjá Huldu Ingibjörgu Rafnarsdóttur, umsjónarmanni RSF-námsins, í síma 433 3000 eða hulda@bifrost.is eða á vef skólans www.bifrost.is 311Borgarnes I Slmi 433 3000 HASKOLINN A BIFROST BIFRÖST UNIVERSITY Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.