blaðið - 26.06.2007, Page 24
36
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl' 2007
blaöið
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Forest Whitaker?
1. í hvaða kvikmynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?
2. Hver var fyrsta myndin sem hann leikstýrði?
3. Fyrir hvaða hlutverk fékk hann Óskarsverðlaun?
Svör
puenoos io 6u|» jsei oljí ] u|uj\/ !P| ujes '£
0|EÍ|X3 oj Öuijibm z
jj6|H juouja6p!H je saiun jsej • j
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. april)
Einhver er að gera sig of heimakominn og þú ert ekki
viss hvað þér finnst um það. Mundu að þú þarft ekki að
taka neinar ákvarðanir núna.
©Naut
{20. apríl-20. maí)
Þú getur ekki beðið eftir að byrja en kannski ættirðu að
Sþara eitthvað af orkunni. Þetta gæti orðið löng leið og
þá veitir þér ekki af orku.
OTvíburar
(21. maf-21. júnO
Þú ert uppfull/ur af áhuga og það smitast út í aðra
þætti lífs þins. Þig vantaði einmitt að glæða ástarlífið.
Góða skemmtun.
Afallahjálp hjá RUV
Fréttastofa Sjónvarps hefur tekið upp þann
sið að flytja góðar fréttir undir lok fréttatíma
- og það veitir svo sannarlega ekki af eins og
heimurinn er orðinn. Þegar búið er að segja
frá dauðadómum í írak, barnaklámsstarfsemi
í Evrópu og ofbeldi á höfuðborgarsvæðinu þá
er maður satt að segja orðinn bæði fölur og fár
og eina hugsunin sem kemst að er: „Ég vil alls
ekki lifa í svona heimi.“ En þá snýr fréttastofan
við blaðinu og segir frá gömlum konum sem
hafa saumað þrjú hundruð kjóla á jafnmargar
brúður eða gömlum mönnum sem eru hundrað
ára og dunda við smíðar. Bestar eru þó dýrafrétt-
irnar með tilheyrandi myndum. Knútur litli
ísbjarnarhúnn í dýragarðinum í Þýskalandi er
þar ágætt dæmi. Maður sér myndir af honum
þar sem hann er í ærslafullum leik og um leið
líður manni miklu betur. Maður veit að þrátt
A
Kolbrún Bergþórsdóttir
Treystir á fréttastofu Sjónvarps tli að
hleypa birtu í tilveruna.
FJOLMIÐLAR
kolbrun@bladid.net
fyrir allt er heimurinn góður og er sannfærður
um að Guð sé að standa vaktina eins og honum
ber vitanlega skylda til. Svo kann náttúrlega að
vera að Knútur litli eigi eftir að verða grimmur
og geðvondur ísbjörn þegar hann verður stór. En
fari svo viljum við alls ekkert af því vita.
©Krabbi
(22. júnf-22. júli)
Þessa dagana ertu mjög örugg/ur og þarft lítiö á
öðrum að halda. Njóttu þess því fyrr en varir tekur
dlvara lífsins við.
®Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
Stundum elskarðu að takast á við flóknar aðstæður en
núna finnst þér einum of langt gengið. Þú hefur ekki
næga orku i svona bull.
Meyja
J (23. ágúst-22. september)
Kurteisi skiptir höfuðmáli, ekki síst heima hjá þér.
Komdu fram við ástvini þína eins og þú vilt láta koma
fram við þig.
Vog
(23. september-23. október)
Þú vilt koma máli þínu á framfæri en þolirekki gagn-
rýni. Reyndu að sykurhúða mál þitt og kannaðu hvort
fleiri verða sammála þér.
Sporðdreki
{24. október-21. nóvember)
Þótt þér finnist allt vera á fullu þá ertu fullfær um að
gefa sjálfri/um þér leyfi til að slaka á, þegar þú þarft á
þvíað halda.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þig þyrstir í meiri þekkingu og hefur alltaf gert. Vinir
þínir horfa á þig öfundaraugum og skilja ekki hvernig
þú hefur tíma í þennan lestur.
<
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú ert ævintýragjörn/gjarn og það er astæða fyrir því.
Þú hélst að þetta myndi aldrei ganga svona langt en nú
sérðu að draumar þínir gætu ræst.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Haltu áfram þinni góöu vinnu, jafnvel eftir að orkan
dvínar. Það er erfitt að halda athyglinni en þú getur
það hiklaust.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Agreiningur er tlmabundið ástand. Mundu að þú stjórn-
ar því hvort þú lætur tilfinningar þínar hlaupa með þig i
gönur. Ekki gleyma að sættast áður en kvölda tekur.
fy SJÓNVARPIÐ
16.35 Út og suður (4:16) (e)
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geirharður bojng bojng
18.30 Váboði (2:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Everwood (19:22)
Bandarísk þáttaröð
um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem býr ásamt
tveimur börnum sínum
í smábænum Everwood
í Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith, Emily Van
Camp og Debra Mooney.
20.50 Lithvörf (4:12) (e)
Stuttir þættir um íslenska
myndlistarmenn. Aö
þessu sinni er rætt við
Sólveigu Hólmarsdóttur
leirlistamann.
20.55 Á flakki um Norðurlönd
(Pá luffen Norden)
Finnsk þáttaröð um
ungt fólk á ferðalagi um
Norðurlönd.
21.25 Hljóðu börnin
(Seþortager: De tysta
þarnen)
Finnskur heimildaþáttur
um heyrnarlausa stúlku
sem er að byrja í skóla.
22.00 Tíufréttir
22.25 Njósnadeildin (10:10)
(Spooks)
Breskur sakamálaflokkur
um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar
MI5 sem glímir meðal
annars við skipulagða
glæpastarfsemi og
hryðjuverkamenn.
23.20 Lögmál Murphys (3:6) (e)
(Murphy’s Law III)
Breskur
spennumyndaflokkur um
rannsóknarlögreglumannin
n Tommy Murphy og glímu
hans við glæpamenn. Meðal
leikenda eru James Nesbitt,
Claudia Harrison og Del
Synnott. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
00.15 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
VA STÖÐ2
07.00 Villingarnir
07.20 Myrkfælnu draugarnir
07.30 Kalli á þakinu
07.55 Myrkfælnu draugarnlr
08.10 Oprah
08.55 l' finu formi 2005
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Forboðin fegurð (77:114)
10.15 Greys Anatomy (36:36)
11.00 Fresh Prince of Bel Air
11.25 Sjáifstætt fólk
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Homefront
13.55 Las Vegas (22:23)
14.40 According to Bex (2:8)
15.15 Whose Line Is it Anyway?
15.50 ShinChan
16.13 Batman
16.38 Tviburasysturnar (3:22)
17.03 Horance og Tína
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 island í dag, iþróttir
og veður
19.40 Simpsons (9:21)
20.05 Extreme Makeover:
Home Edition (3:32)
Barrett-hjónin hafa ættleitt
4 börn og vilja ættleiða
fleiri en þau hafa ekki
plássfyrir þau í 100 ára
gamla húsinu sínu.
20.50 LasVegas (10:17)
Ed fyllist grunsemdum
þegar fyrrverandi
starfsmaður skráir sig inn
á hótelið ásamt eiginmanni
sínum. Eiginmaðurinn
virðist hafa eitthvað
misjafnt í pokahorninu.
21.35 The Shield (3:10)
22.25 The Unit (8:23)
23.10 Twenty Four (23:24)
23.55 Twenty Four (24:24)
Hörkuspennandi lokaþáttur.
Jack er í kapphlaupi við
tímann en heimurinn
treystir á hann.
00.40 Cold Case (21:24)
01.25 Virginia’s Run
03.05 The Shield (3:10)
03.50 LasVegas (10:17)
04.35 Extreme Makeover:
Home Edition (3:32)
05.20 Fréttir og Island í dag (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
(j) SKJÁREINN
07.35 Everybody
Loves Raymond (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 On the Lot (e)
18.15 RachaelRay
Spjallþáttur þar sem
Racheal Ray fær til sín
góðagesti.
19.00 Everybody
Loves Raymond (e)
19.30 According to Jim (12:22)
Þegar Jim og Cheryl fá
að kíkja á myndband
sem notað verður í
kynlífsfræðslu í skólanum
komast þau að því að
gamlar myndir af Jimeru
notaðar í myndbandinu.
20.00 All of Us (7:22)
Fjölmiðlamaðurinn
Robert James er nýskilinn
við eiginkonu sína og
barnsmóður, Neesee, en
hann er staðráðinn í að
afsanna þjóðsöguna um að
skilnaður útiloki að hægt
sé að láta sér lynda við þá
fyrrverandi.
20.30 How Clean is
Your House? (4:13)
Núna heimsækja þær
homma sem kemst varla
út úr skápnum fyrir rusli.
Hann er flottur fýr á
almannafæri en heimili
hans er ein ruslakista.
21.00 Design Star (3:10)
Hönnuöirnirfá 500 dollara
og ellefu tíma í næsta
verkefni þar sem hver og
einn þarf að sýna frumleika
og útsjónarsemi.
22.00 Angela’s Eyes (5:13)
Angela bregður sér í gervi
menntaskólakennara til að
rannsaka dauða nokkurra
nemenda eftir ofneyslu á
eiturlyfjum. Þar lendir hún í
bráðri lífshættu.
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 JayLeno
00.05 Runaway (e)
01.05 Jericho(e)
01.55 Vörutorg
02.55 Óstöðvandi tónlist
SIRKUS
jsn=m SÝN
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 islandídag
19.40 Entertainment Tonight
20.10 Arrested Development
Önnur sería eins
umtalaðasta og
frumlegasta gamanþáttar
síðari ára. Michael heldur
áfram að rembast við að
reka fjölskyldufyrirtækið
og halda um leið saman
geggjuðustu fjölskyldu
sem um getur.
20.40 Kitchen Confidential
Gamanþættir um Jack
Bourdain var eitt sinn
þekktur kokkur en eftir
eina villta nótt tókst honum
að klúðra öllu því sem
hann hafði afrekað. Einn
daginn fær hann upp úr
þurru tilboð og er boðin
staða yfirkokks á flottum
veitingastað í New York.
21.10 Young Blades (8:13)
22.00 Men In Trees (2:17)
Marin hefur nýjan
starfsferil sem
útvarpsstjarna og ekki líður
á löngu þartil hún er orðin
þekkt í litla samfélaginu.
Það leiðir að sjálfsögðu
til meiri athygli frá
karlmönnunum í bænum.
22.45 Pirate Master (4:14)
Hörkuspennandi
raunveruleikaþáttur
í anda Survivor sem
gerist um borð í alvöru
sjóræningjaskipi.
Keppendum er engin
miskunn sýnd en þeir þurfa
að leysa þrautir og gátur
á sjó og landi til ao koma
í veg fyrir að verða sendir
burt.
23.30 Pussycat Dolls Present:
The Search (8:8) (e)
Stúlknasveitin heimsfræga
Pussycat Dolls leitar
að nýjum meðlim i
hljómsveitina. Þúsundir
stúlkna sóttu um starfið
en aðeins níu þeirra voru
valdnar til áframhaldandi
þátttöku.
00.20 Entertainment Tonight
00.45 Tónlistarmyndbönd
15.05 Suður-Ameríku bikarinn
(Brasilía - Argentína)
17.05 PGA Tour 2007 -
Highlights
(The Traveller s
Championship)
Svipmyndir frá síðasta
móti á PGA-mótaröðinni (
golfi í Bandaríkjunum.
17.55 Kaupþings móta-
röðin 2007
18.45 Copa America 2007
19.45 Landsbankadeildin
2007
(Breiðablik - HK)
Bein útsending
frá nágrannaslag
Kópavogsliðanna
Breiðabliks og
HK í 8. umferð
Landsbankadeildarinnar
í knattspyrnu. Liðin hafa
aldrei áður mæst í efstu
deild í knattspyrnu og
því er hér um sögulegan
viðburð að ræða.
22.00 Copa America 2004
(Úrúgvæ - Perú)
23.50 Sænsku nördarnir
Hvað gerist þegar 15
Nördar sem aldrei hafa
fylgst með knattspyrnu né
sparkað í fótbolta mynda
knattspyrnulið? Þeir eru
þjálfaðir af topp þjálfara í
þrjá mánuði og að lokum
mæta þeir besta liði
Svíþjóðar.
00.35 Copa America 2004
(Venesúela - Bólivía)
VA STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Against the Ropes
08.00 The Commitments (e)
10.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
12.00 Shall We Dance?
14.00 The Commitments (e)
16.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
18.00 Shall We Dance?
20.00 Against the Ropes
22.00 Normal
00.00 Edge of Madness
02.00 Slackers
04.00 Normal
Náðu flSDECEQl uuá)
“Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum!
Frábært!”
Guðjón Bergmann, 34 ára ríthöfundur, f
yrirlesari og jógakennari.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu
prófunum.”
Jökuli Torfason, 15 ára nemi.
“Þetta mun nýtast mér alla ævi.”
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
“Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu
miklum hraða ég náði.”
Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari.
1 í sumar!
“...á eftir að spara mér hellings tíma af
námsbókalestri.”
Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.
“Loksins sé ég fram á það að geta klárað
lesbækur fyrir próf”
Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi,
Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting,
jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
HFíAÐLJESnTRARSKÓI JNN