blaðið - 25.09.2007, Síða 1

blaðið - 25.09.2007, Síða 1
181. tölublað 3. árgangur Þriðjudagur 25. september 2007 Sýnir stúiknarokk Arne Johnson er Bandaríkja- maður af íslenskum ættum en hann er hér á landi í fyrsta skipti til að sýna heimildar- mynd sína Girls Rock! á kvikmyndahátíð- inni Riff. LK 46 Konungur þjóðveganna Jóhannes Guðnason sem best er þekktur sem hinn hlæjandi Jóhannes á fóð- urbílnum er nú að mestu hættur að aka um sveitir landsins og segist sakna bændanna. FRJÁLST, ÓHÁO & OKEYPIS! Kvaddi með kossi Ellý Ármanns sjónvarpsþula kvaddi þjóðina með kossi á laugardags- kvöldið en hún er hætt hjá Sjónvarp- inu og erað hefja störf á mbl.is. ORÐLAUS Fékk dónaleg bréf frá tannlæknum ■ Þingmenn vildu láta skylda tannlækna til að auglýsa gjaldskrá sína ■ Tannlæknum í Noregi skylt að gera skriflega kostnaðaráætlun kosti viðgerðin meira en 23.000 krónur Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net „Það var talað um að Tryggingastofnun myndi setja gjaldskrá tannlækna á vef sinn þannig að hún yrði aðgengileg fyrir neytendur. Þetta fannst tannlæknum höft á atvinnufrelsi sitt. Ég fékk marga tölvupósta frá tannlæknum sem voru vægast sagt dónalegir," segir Jón Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður Samfylkingarinnar. Fyrir tveimur árum lögðu Jón og þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki fram frumvarp, þar sem lagt var til að tannlæknum yrði skylt að auglýsa gjaldskrá sína árlega og að TANNLÆKNAKOSTNAÐUR Tryggingastofnun kannar möguleika á að veita upplýsingar um verð fyrir þjónustu einstakra tannlækna. Endurgreiðslugjaldskrá Trygginga- stofnunar er frá 2004 og hefur ekki fylgt hækkunum hjá tannlæknum. hún yrði send Tryggingastofnun ríkisins ásamt breytingum. Frumvarpið fékk ekki afgreiðslu. Mun strangari reglur gilda í nágrannalönd- unum en á íslandi um skyldu tannlækna til að gera skriflega kostnaðaráætlun. Islenskum tann- læknum er skylt að hafa gjaldskrá á áberandi stað á biðstofu og gefa skriflega kostnaðaráætlun fari kostnaður yfir 100 þúsund krónur, samkvæmt reglum Samkeppnisstofnunar frá 2004.1 Noregi er tannlæknum skylt að gera skriflega kostnaðar- áætlun fari kostnaður yfir 2000 norskar krónur, eða um 23.000 íslenskar krónur. Ekki fara allir tannlæknar á I slandi eftir reglum Samkeppnisstofnunar og segir Jón ómögulegt fyrir fólk að flakka milli biðstofa. STRANGARIREGLUR »4 Vökult auga öryggismyndavélanna Vill heilbrigðisþjón- ustu heim í hérað Sveitarstjóri Hornafjarðar vill færa hluta af heilbrigðisþjónustunni til sveitarfélaga. Hann hefur áhyggjur af heilbrigðismálum í sveitarfélag- inu vegna þess hversu illa \\^ gengur að ráða þar lækna. JL Apakettir á mótorhjólum „Þetta eru bara apakettir sem fara ekki eftir reglum,“ segir Snorri Jóhannesson, veiðivörður á Arnarvatnsheiði, um sex mótor- hjólamenn sem unnu varanlegar skemmdir á viðkvæmri vwj gróðurþekjunni á heiðinni. O „Fjölgun þeirra mun hafa mikil og góð áhrif" Lögreglan vaktar miðborgina með vökulu auga öryggismyndavéla, en þó aðeins hluta hennar. Nú eru átta myndavélar staðsettar í miðborginni en þær eru allar vestan við Lækjargötu. Til stendur að fjölga myndavélunum í sextán og vonast Stefán Eiríksson lögreglustjóri til þess að þær vélar verði staðsettar austan við læk. „Öryggis- myndavélarnar í miðborginni hafa fyrir löngu sannað gildi sitt, bæði sem forvarnartæki og til að upplýsa sakamál. Fjölgun þeirra mun hafa mikil og góð áhrif,“ segir Stefán. Þriðjudagstilbo Úr kjötborði Kjötfars 421 kr. kílóið Opið alla daga frá kl. 10.-20 SP. R Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Þjófar með dýran smekk Lögregla í Svíþjóð leitar nú innbrotsþjófa sem létu greipar sópa um vínkjallara veitinga- staðar í Söderákra, suður af Kalmar, aðfaranótt gærdags- ins. „Báðir vínkjallararnir voru tæmdir. Þetta voru um 4.500 flöskur, eða fimm til sex tonn,“ segir eigandi staðarins, sem er sannfærður um að vín- safnari hafi gert þjófana út og að flöskurnar séu nú á leið til Bandaríkjanna. Hann segir að sum vínin hafi verið afar sjaldgæf, en ein flaskan var til dæmis Chateaux Lafite frá árinu 1900, sem er metin á um 800 þúsund krónur. aí NEYTENDAVAKTIN Verð á sjampói Fyrirtæki Krónur Þin verslun Seljabraut 354 Spar Bæjarlind 420 Nóatún 428 Samkaup-Úrval 429 Kjarval 448 11-11 469 Verð á Head & Shoulders-sjampói 200 ml. Upplýsingar frá Neytendasamtökunum j GENGI GJALDMIÐLA SALA % tm USD 62,40 -0,40 ▼ ISISi) GBP 126,15 -0,36 ▼ DKK 11,79 -0,37 ▼ • JPY 0,54 0,15 ▲ BH EUR 87,92 -0,34 ▼ GENGISVlSITALA 117,99 ÚRVALSVÍSITALA 7.889 -0,34 ▼ -0,01 ▼ VEÐRIÐ DAG J VEÐURW2 Hvergi meira úrval af stillanlegum heilsurúmum og heilsudýnum. Sjúkraþjáfari er í versluninni á fimmtudögum frá kl. 16 -18. Sérþjálfað starfsfólk aðstoðar við val á réttu rúmi. ygTADö OiCarcð Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Opib virka daga: 10-18 og laugardaga 11-16

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.