Orðlaus - 01.10.2002, Síða 11
b
HIN FULLKOMNIKAR
Texti: Ólafur úr Efri Koju
Fyrir hverjum berum viö sál okkar? Hverjum hleypum viö inn í hjarta okkar?
Hver faer aö kynnast okkar dýpsta ótta og mestu löngunum? Hvers vegna gröfum viö
tilfinningar okkar svo djúpt í sálina aö þaer valda ígerð og grátbiöja aö komast út? Þú
þarft að gráta áöur en aö þú veist hvers vegna þú brosir.
Finndu tilfinningar þínar.Taktu þeim opnum örmum. Deildu þeim með öörum. Vegna
þeirra ertu mannlegur. (guös
bænum, lifðu lífinu!
Hlustaðu á tónlist. Lokaðu augu-
num. Láttu tónana umlykja þig.
Hlustaðu á textann, þar er alltaf
eitthvað sem snertir þig. Farðlf
að gráta án ástæðu.þér
líður betur en veist ekki einu
sinni hvers vegna. Mundu að
list er allstaðar.Yrktu Ijóð sem ríma ekki.
Skrifaðu sögur um lífið og ástina. Dansaðu.
Brostu til nágranna þíns. Finndu til með
þeim fátæku.Finndu til með þeim ríku.
Syngdu með lögum í útvarpinu. Hlustaðu
á Bach. Líttu um öxl, lærðu af. Vertu ekki að
reyna að skilja tilveru þína, þú ert bara. Oreymdu
heim þar sem enginn líður skort,friður
ríkir á jörð og ást er sterkari en hatur.
Og gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að
láta hann rætast.
á ekki við. Ekki gera
1 öfpnda aðra. Gættu þess hvar þú
ngt,en ekki fara of stutt heldur.
og leitaðu að skilaboðum þeirra.
Hjálpaðu vinum þínum. Segðu syst-
elskir þau. Hringdu í foreldra þína því
venær þeir eru
ður þína í bíó.
■UJ QJHJ
Jy
þínsþegar hann er
í huga.Trúðu á
og treystu þér.
Gakktu með aþiry^tfgu^jáðu hvað
þetta er einstakúr heirnur. Hlustaðu
hverja'stund. Heyrðu hjartsIátt
lífsinsTaktu vel eftir þegar
úsérð gomul hjón og
jlaðleg born því þarer
'nokkuð sem læra ma af.
Fyrirgefðu,dðrum. Fyrirgefðjú sjál-
fum þer. Leyfðu fögrum tónum
að róá^sál þína og slaka á augu-
fm. Haltu frammi skoðunum þí-
num.Virtu skoðanir annarVa. Það
er ekki alltaf allt þér að kenna.
Það eru ekki alltaf svör. Lkerðu af miitökunum. Ekki koma með afsakatfír, en
sem fer úrskeiðis.Vertu vinpm þínum'itraustur félagi.Vertu stoltur af,þv( se
Svo þegar þú sérð ástina, snúðíxþér ekkH
augu þín breyta nú dimmu (Ijó^sJjfát
Ekki sofa með ba
kenna þér um allt
ú gerir, skapar.finnur.
i henni,eltu hana upþi.Vertú ástfanginn og sjáðu hvernig
jrir framanhana oq skammastu þín ekki.
ini. Kysstti-barrglnnan um aðra. Gefðu henni hjarta þitt.
Njóttu þess að hlæja með
henni. Gerðu það oft. Ekki
gleyma mikilvægum dagsetnin-
gum.Ekki koma seint þegar þið
mælið ykkur mót.Taktu þátt í
áhugamálum hennar. Berðu
virðingu fyrir starfi hennar. Gefðu engin loforð sem þú getur ekki
staðið við. Segðu henni hvað hún sé falleg.Bjóddu
henni út að borða án sérstaks tilefnis.
Ekki læsa tilfinningar þínar inni bakvið lokaðar dyr með lás og
slá. Hvíslaðu Ijúft í eyra hennar að þú elskir
hana af lífi og sál. Haldist í hendur. Sýndu
henni hvað lífið er stórkostlegt. Deildu með
henni leyndarmálum þínum, von og trú.
Sýndu tæra tryggð, styddu hana í andstrey-
mi lífsins.Taktu burt hverja sorg hennar.
Láttu hana vita að hún sé sú eina. Segðu
henni hvernig hún snertir hjarta þitt. Vertu aldrei feiminn
við að láta neitt í Ijós.Talaðu hispurslaust en af virðingu.
Sönn ást er ósjálfráð. Deilið nóttinni saman.
Stingið af, skiljið heiminn eftir, njótið ásta. Vertu blíður.
Hafðu hana í huga þér þegar þú sofnar. Hugsaðu um hana
þegar þú vaknar. Skrifaðu henni ástarbréf. Geymdu þau
sem hún sendir þér. Dreymdu hana. Særðu hana aldrei.
Þegar hún er fjarri þér saknaðu hennar. Þráðll dð Verð
nærri henni hvenær sem þið
getið ekki verið saman. Reyndu
hvað þú getur að láta drauma hennar
rætast. Hjálpaðu henni.Hjúkraðu henni.
Ekki gleyma henni þegar hún er farin.
Mundu hvernig það var að elska hana,
kyssa og faðma. Allt sem áður var eru nú
minningar því aldrei koma aftur þau ár.
Búðu um rúmið þitt. Gráttu af gleði.
Gerðu þér Ijóst að þú ert samt ekki einn. Ekki berjast við sársaukann.
Berstu fyrir lífinu. Elskaðu sjálfan þig. Lifðu Kfinu.
i íl .
f
Colorsport
Kynþokkafullar, stærri og þrýstnari varir
Fáðu kyssilegar varir (án þess að fara í sárs-
aukafullar kollagensprautur) með Colorsport
Lip Pump, varapumpunni sem er hönnuð til
að gera varirnar þrýstnari og stinnari á örskots-
stundu. Sérstaklega blönduð chili-ol(a örvar
blóðstreymið að yfirborði varanna og gerir
þær stærri, kynþokkafyllri, rakar með léttum
gljáa. Berðu það á fyrir varalitun eða notaðu
það eitt sér. Dreyfing J. S. Helgason ehf.
Colorsport
Bestu kaup vikunnar
Veturinn verður auðveldara í ár með Color-
sport 30 daga augnháralit. Hann er bara sett-
ur á augnhárin og látinn standa í 10 mínútur
áður en hann er hreinsaður af. Hann rennur
ekki af í líkamsræktinni og í sundi, svo þú Kt-
ur ekki út eins og Alice Cooper í lok dagsins.
Þetta kostar ekki nema brot af því sem augn-
háralitun kostar á stofu og endist í mánuð.
Fæst í svörtu.dökkbrúnu.
Dreyfing J. S. Helgason ehf.