Orðlaus - 01.10.2002, Page 14
HVAÐA BORN ERU MISNOTUÐ?
IIIEITT AF HVERJUM FIMM STÚLKUBNÖRNUM VERÐUR FYRIR KYNFEROISOFBELDI
Þolandasaga sknfuö ef einni konu af fjórum i bókinni ekki segja frá
Ég er tvítug kona og hef orðið fyrir heimilis-
og kynferðisofbeldi. Ég er ekkert öðruvlsi en
þú, ég er ekki heimsk, Ijót, of feit, of mjó eða
neitt ( þá veru. Ég er einmitt svo venjuleg og
eðlileg í alla staði að engan myndi gruna að
ég ætti þessa fortíð. Því staðreyndin er sú að/
það eru ekki til nein sjáanleg einkenni ser
hægt er að leita eftir hjá þolanda kynferois-
ofbeldis. Við bregðumst öll við á okkaryeigin
hátt en eigum það sameiginlegt að reyna að
fela þetta sem best við getum. Ég gæti verið
frænka, systir eða vinkona þín og Big myndi
ekki gruna neitt. Ég var mjög ung tíegar bróð-
ir minn sem er talsvert eldri en ag byrjaði að
misnota mig kynferðislega. Eng/nn hafði rætt
það við mig að svona mætti ekKi gera, enginn
hafði sagt mér hvað kynferði/ofbeldi væri. Ég
fann fyrir vanlíðan þegar mi/notkunin byrjaði
en ég treysti honum og elsltaði svo ég efaðist
ekkert um rétt hans til aa gera þetta fyrr en
löngu seinna. Misnotkunin stóð yfir í meira
en áratug. Ég gerði mérekki grein fyrir því að
þetta væri rangt fyrr er/ég var orðin unglingr
ur.Vanlíðanin sem ég uppskar þegar ég áttaði
mig á þessari skelfilegu staðreynd var ólyVan-
leg. Ég skammaðist/mln óbærilega. Éd' hélt
raunverulega og truði að þetta væri ælt mín
sök. Þrátt fyrir að égvissi að þetta væri glæpur,
var ég of djúpt sokkin í sjálfsásökun c g sjálfs-
fyrirlitningu og hraaðslan við að upp jm mig
kæmist, kprfí í veg fyrir að ég gæti stöðvá
hann.É^iwföi reynt að stöðva misnotkunina
eftirÆð ég komst að þv(\ð þetta væri bannað
e/hann neyddi mig sam\og ég skammaðist
miín of mikið til W segja frá\
Misnotkunin héltNþví áfram þár til ég loks
braust undan valdi hans og sagðnfrá. Sem er
það erfiðasta en jamframt það best^sem ég
hef nokkurn tíma gej-t, þv( fæstar stelpuKkon-
ur segja frá. Það \/ar ekki fyrr en ég sagðil
að ég fór að fá þá acstoð sem ég þurfti. Þá fór
að renna upp fyri/mér hve skelfilegar afleið-
ingar misnotkunm hafði haft á mig og allt mitt
líf. Aldrei hefði ég trúað þeim ummerkjum
sem þett^skildi eftir á persónuleika mínum
og sálipmi. Skemmdirnar sem hann olli, sárs-
aukinn og þjáningarnar verða aldrei bættar
að/ullu en ég er survivor,svo við notum enska
tðið yfir þann sem lifir af. Ég mun lifa þetta af
i vinnan sem ég þarf að leggja (sjálfa mig til
ad gera upp fortlðina og misnotkunina virðist
sndanleg. Afleiðingarnar eru í hverjum krók
ig kima lífs míns,allri hegðun og allri hugsun.
ig mun sigrast á þessari martröð, þv( ég mun
Sldrei leyfa honum að eyðilegga allt mitt líf,
allar mínar vonir, þrár og drauma því ég er sur-
vivor. Ég veit ekki hve langan tfma það mun
taka að yfirvinna skemmdirnar sem hann olli
en það skiptir ekki öllu máli því ég hef ákveð-
I
ið að það munjtakast. einn góða
bata, e\n af þeim
að hjálpa öðrum
mönnu\n þeirra
ég notast við,
vinum og van
yfir svona lífsreyfcslu.
veðurdag.
eiðum sem
þolendum,
að komast
Þess vegna skriffa ég þessa kreirf, þess vegna
segi ég sögu mfna f bókinni tkki segja frá
sem kemur úyá næstu dögurn. Þv( ég vil að
þið sem trt)ro ekki að svona geti komið fyrir
ykkurgða ykkar nánustu geti3 gripið til allra
þeirra varrúðarráöstafana ser 1 eru ( boði. Ég
vil að þið skiljið hvernig tíað i r að verða fyrir
þessu og þetta geti komið fyrii alla. Ég vil eyða
þeim fordómum um aaþolendur kynferðis-
og heimilisofbeldis séu annare flokks mann
eskjur. Ég til dæmi/er góð, hk, skemmtileg
og klár stelpa en jég var bara óheppin með
bróðir, það gerir hiig ekki að annars flokks
manneskju. Mig/ langar til ac benda á að
þolendur kynferðisofbeldis haf i tilhneigingu
til að lenda ( ofpe\dissamböndi m en það eru
alls ekki öll fówialopnb kynferð sofbeldis sem
verða fyrir heijnilisafbeldi og ;kki bara þeir
sem hafa orölð fyrir kynferf isofbeldi sem
geta orðið fyjrir heiqnilisofbeli li, heldur allir,
bæði þú og éd
Öll þekkjum við einhvern sem
kynferðis- eðb heimi/isofbeldi
ekki endilega hver það er. Það er staðreynd.
Því miður halda margir að svona sögur séu
uppspuni, það er oftast ekki, en þv( miður
eru til manneskjur sem Ijúga til um einhvers
konar ofbeldi, t.d. nauðgun svo eitthvað sé
nefnt. Þetta er afskaplega ómerkileg hegðun
sem eyðileggur gríðarlega fyrir hinum raun-
verulegu þolendum.
Ég tel að þetta sé meðal annars eitt af því sem
gerir sönnunarbyrðina (kynferðisofbeldismál-
um svo erfiða, því til eru dæmi um konur sem
hafa af græðgi, hefndarfýsn eða af ástæðu
sem ég get ekki ímyndað mér, reynt að eyði-
leggja mannorð og líf saklausra einstaklinga.
Ég er þeirrar skoðunar að ef sannað þykir
að slæmur ásetningur hafi stjórnað gerðum
meints þolanda ættu að vera viðhafðar sektir
og refsingar.Svoleiðis málum myndi þá fækka
eða jafnvel hverfa alveg og eftir stæðu þá
einungis raunverulegir þolendur sem eru (
mjög stórum meirihluta. Á blaðsíðunni við
hliðiná er brot úr fyrsta kafla bókarinnar Ekki
segja frá sem erfyrsta minning m(n af kynferðis
ofbeldinu sem ég varð fyrir.
Ein af ykkur.
lefurorðið fyrir
Við vitum bara
„Ég hafði reynt að stöðva
misnotkunina eftir að ég komst að því
að þetta væri bannað en hann neyddi mig samt
og ég skammðist mín of mikið tií að segja frá"
ATH engin tengsl eru á milli myndar og texta