Bændablaðið - 02.05.2006, Qupperneq 15

Bændablaðið - 02.05.2006, Qupperneq 15
15Þriðjudagur 2. maí 2006 Bel 'Ensil er sterk þriggja laga plastfilma með mikla samloðun og afar góða þéttieiginleika. Frjó ehf, sem á undanförnum árum hefur aðal- lega þjónustað garðyrkju- og skógarbændur, Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum hafi samband við Frjó í síma 567 7860 eða sendi tölvupóst á frjo@frjo.is Heyrúlluplast beint til bænda á betra verði Brúarvogi 2 104 Reykjavík hefur nú ákveðið að bjóða bændum að kaupa plast beint úr heildsölunni og spara sér þannig kostnað vegna milliliða. Tveir strákar á fermingaraldri, sem búa í Grundarfirði, sendu bæjarstjórninni þar mjög vel út- fært erindi, að sögn Bjargar Ág- ústsdóttur bæjarstjóra. Í erindinu spyrja þeir hvort ekki sé hægt að útbúa torfærubrautir fyrir fjar- stýrða bensínbíla sem nú eru mjög vinsælir hjá strákum á þess- um aldri. Piltarnir, þeir Hákon Gunnarsson og Benedikt Lárus Gunnarsson, bentu á svæði sem þeir teldu heppi- legt sem svæði fyrir torfærubrautar- gerð. Björg bæjarstjóri segir aftur á móti þennan stað ekki henta vel því þarna sé malarnám. Þess vegna var ákveðið að sinna erindi strákanna með öðrum hætti og finna annan stað til torfærubrautargerðar. Grundarfjörður Óskuðu eftir torfærubrautum fyrir fjarstýrða bensínbíla

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.