Bændablaðið - 02.05.2006, Síða 39

Bændablaðið - 02.05.2006, Síða 39
39Þriðjudagur 2. maí 2006 Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir mars 2006 mar.06 jan.06 apr.05 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2006 mar.06 mar.06 mars '05 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 596.249 1.568.337 6.041.310 29,7 21,0 13,5 24,4% Hrossakjöt 35.149 168.191 739.425 28,3 -11,8 -10,5 3,0% Kindakjöt*, 20.910 24.307 8.702.540 -63,1 -59,2 0,7 36,1% Nautgripakjöt 245.819 700.123 3.360.736 -13,6 -20,4 -5,9 14,1% Svínakjöt 429.513 1.309.029 5.394.979 -3,3 7,9 0,7 22,4% Samtals kjöt 1.327.640 3.769.987 24.238.990 4,3 3,6 2,2 Mjólk 10.296.544 28.994.364 109.971.776 2,2 1,9 -2,0 Sala innanlands Alifuglakjöt 583.986 1.565.749 6.165.709 16,0 9,6 15,0 26,4% Hrossakjöt 60.792 166.185 548.940 27,2 20,6 -4,3 2,3% Kindakjöt 556.049 1.834.875 7.521.719 -10,7 11,5 3,9 32,9% Nautgripakjöt 262.184 693.956 3.377.156 -9,0 -21,1 -5,5 14,8% Svínakjöt 432.475 1.308.230 3.595.260 -5,5 7,8 2,8 23,5% Samtals kjöt 1.895.486 5.568.995 21.208.784 -1,2 5,0 4,6 Mjólk: Sala á próteingrunni: 9.946.359 27.972.299 112.976.106 2,2 2,4 2,8 Sala á fitugrunni: 8.579.530 24.038.398 101.252.900 -3,2 2,1 2,4 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. Tölur um framleiðslu og sölu Mjólku ehf eru ekki innifaldar þar sem fyrirtækið hefur hafnað að skila skýrslum samkvæmt 77. gr laga nr. 99/1993 hverjir farnir að huga að stækkun búa sinna og nýbyggingum enda hefur reksturinn gengið vel. Þetta á hins vegar einungis við um minkaræktina, refaræktin er hins vegar ekki eins vel stödd. „Við höfum náð vel utanum þá þætti sem við ráðum sjálfir yfir. Við höfum líka notið styrkja frá Framleiðnisjóði sem styrkir inn- flutninginn og rekstur kynbótabús í Holtsmúla í Skagafirði,“ sagði Björn Halldórsson formaður Sam- bands íslenskra loðdýrabænda. Loðdýrabændur. Framhald af baksíðu. Bókhaldsskrifstofan JR bókhald opnaði að Hvolsvegi 29 Hvol- svelli 25. febrúar þessa árs og er opnunartíminn frá 9:00-17:00 alla daga. Fyrirtækið býður upp á alhliða bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga, bændur, fyritæki og aðra rekstraraðila Hægt er að hafa samband við þær hjá JR bókhaldi í gegnum síma eða með tölvupósti. Síminn er 487-8408 og fax 487-8707 Netföngin eru jrragnhildur@simnet.is jrjon- ina@simnet.is Stofnendur JR bókalds eru þær Ragnhildur H. Jónsdóttir og Jónína H. Ólafsdóttir. Ragnhildur er 33 ára, útskrifað- ist með BS próf í viðskiptalög- fræði frá Bifröst og hefur starfað sem deildarstjóri afurðasviðs við Kaupfélagið Á Hvammstanga og sem deildarstjóri virðisaukadeildar á Skattstofu Suðurlands, Hellu. Áður starfaði hún í níu ár hjá Sláturfélagi Suðurlands sem nemi og síðan sem kjötiðnaðarmaður. Jónína H. Ólafsdóttir, 37 ára, sótti bókhaldsnámskeið hjá Tölvu- skóla Suðurlands. Áður rak hún verslun á Hvolsvelli ásamt Ástdísi Guðbjörnsdóttir og rekur núna með manni sínum Þórði Jónssyni Vöruflutningaþjónustu ásamt því að starfa við félagsmiðstöðina á Hvolsvelli. Bókhaldsþjónustan JR bókhald opnar á Hvolsvelli      !"#! $#%&'()*) + ,$!- Bændablaðið kemur næst út þriðjudaginn 16. maí

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.