Bændablaðið - 11.09.2007, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 11.09.2007, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Þriðjudagur 11. september 200713 V E R K I N T A L A Gylfaflöt 32 • 112 Reykajavík • Sími 580 8200 • Fax 580 8210 • velfang@velfang.is Fendt – fer fremstur Fendt 200S 60-95 hestöfl – Lítill, léttur og öflugur Fendt 300 Vario 95-125 hestöfl – Vélin sem beðið hefur verið eftir með stiglausri skiptingu Fendt 400 Vario 115-155 hestöfl – Afl, lipur og fullbúin Fendt 700 Vario 130-180 hestöfl – Hin „fullkomna“ dráttarvél að sögn notenda Fendt 800 Vario 192-212 hestöfl – Öflugasta vélin á markaðnum miðað við þyngd Fendt 900 Vario 220-360 hestöfl – Einungis fyrir þá sem þora! Menntaskólinn að Laugarvatni: Stofnuðu sjóð Fyrrverandi skólameistarahjón Menntaskólans á Laugarvatni, Kristinn Kristmundsson og Rannveig Pálsdóttir, hafa ákveð- ið að setja á fót styrktarsjóð undir heitinu Styrktarsjóður Kristins og Rannveigar. „Markmið sjóðsins er að styrkja efnilega nemendur Menntaskólans á Laugarvatni til frekara náms með fjárhagsaðstoð,“ eins og segir í skipulagsskrá hans. Stofndagur sjóðsins var 1. sept- ember en Kristinn varð sjötugur þann 8. september. Stofnframlag þeirra í sjóðinn er þrjár milljónir króna. MHH Fyrrverandi skólameistarahjón á Laugarvatni, þau Rannveig og Kristinn, sem hafa sett á laggirnar styrktarsjóð fyrir efnilega nemendur skólans.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.