Bændablaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 34

Bændablaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 34
Til afgreiðslu á vetrarverði diska- sláttuvélar 2,6 m- 3,05 m, stjörnu- múgavélar 3,4 m, 6,8 m, heytætlur 7,2 m, hjólrakstrarvélar 6m. Uppl. í s:587-6065 og 892-0016. Þak- og veggjastál. Galv. 0,5 mm, kr. 905 m2. Galv. 0,6 mm, kr. 1.025 m2. Litað 0,45 mm, kr. 930 m2. Litað 0,5 mm. kr.1.250 m2. Litað / stallað, kr. 1.350 m2. Með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Sturtuvagnar. Tvö stk. 10 tonn. Verð kr. 800.000 stk. Eitt stk. 6,5 tonn. Verð kr. 600.000. Verð með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Eigum til vatnskassa í flestar gerðir bifreiða og dráttarvéla. Bílaþjónninn ehf. Smiðjuvegi 4A, 200 Kópavogi. Símar: 567-0660 og 699-3737. Til sölu Musso árg. ´99. Ekinn 208.000 km. Aukadekk á felgum. Einnig vel ættaðir, hreinræktaðir Border Collie hvolpar. Á sama stað óskast Mesolpa níu hjóla rakstr- arvél eða ámóta vél. Uppl. í síma 555-0282 eða 895-2225. Birkikrossviður BB/CP 9 og 12 mm. 1.250 x 2.500 mm. Verð kr. 4.207 og kr. 5.201. Verð pr. ferm. kr. 1.346 og kr. 1.664. Uppl. í síma 895-6594. Íslensk-Rússneska ehf. Dráttarvéladekk til sölu. 2. stk. 11,2-28. 20% slitin og 2 stk. 13,6-38. Annað gott, hitt lélegra. Eru á Zetor felgum. Verð kr. 70.000 saman. Uppl. í síma 661-7193 eða 487-7793. Prjónar hesturinn þinn? Til sölu útbúnaður til að varna því að hest- urinn prjóni, notað einu sinni (keypt í HestaGallery). Selst á 8.500. Uppl. í síma 695-7020 á kvöldin Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betra verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eða www.snjokedjur.is Til sölu frystiklefi, u.þ.b. 1 x 2 m. Með honum fylgja tvær kælivélar og tvö element. Uppl. í síma 692-8248. Til sölu Toyota Hi-Lux, árg. ´91. Ekinn 240.000 km. Verð kr. 295.000. Uppl. í síma 893-2730. Til sölu nýlegur öflugur dísel trjákurl- ari. Tekur 6 tommu sver tré. Uppl. í síma 898-1505. Til sölu sexhjól af árgerðunum 2005 og 2006. Hjólin eru til sýnis í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 892-3689. Til sölu. Opel Corsa árg. 2000, ekinn 108.000 km. Sérlega spar- neytinn. Uppl. í síma 847-4577 eða 487-1590. Til sölu Toyota Hi-Lux, árg. ´06. Breyttur á 35". Ekinn 15.000 km. Intercooler. Pallhús og krókur og fl. Uppl. í síma 898-1180. Til sölu Volvo F-616 árg. ´85. Ekinn 204.000 km. Dekk 90%. Pallur 5,40 m. Uppl. í síma 894-7499. Verkfæri. Gormapressa, vélabóma, langur tjakkur, búkkar, í mjög góðu ástandi. Uppl. á www.ymislegt.net/ verkfaeri Sími 867-2647. Til sölu snjóblásari. Handstýrður, 10 hö, 80 cm breiður. Uppl. á www.ymislegt.net/blasari Sími 867-2647. Til sölu tvöfalt K-gler/glært. Ýmsar stærðir, gott verð. Uppl. á www. ymislegt.net/gler Sími 867-2647. Til sölu dúnúlpur og kanínupels. Tvær “North Face” dúnúlpur, ein Millet, önnur South Pole og kanínu- pels. Notað en í mjög góðu ástandi. Uppl. á www.ymislegt.net/fatnadur Sími 867-2647. Fáeinum jarðtæturum á tilboðs- verði óráðstafað. Hnífatætarar 2,35-2,60-2,85 m. Pinnatætarar 3 m, jarðvegstennur 2,65 m. Uppl. í s. 587-6065 og 892-0016. Til á lager á hagstæðu verði: Ávinnsluherfi (slóðar) 4,0 m, fla- gjöfnur 3,0 m, vatnsfylltir flagvalt- ar. 2,9 m og tveggja hjóla fóður- hjólbörur. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Til sölu Fendt-250 K Farmer, 4x4, árg. ´94. Sturtuvagn tveggja öxla 8 t. Ásett verð kr. 280.000 og Nissan Terrano dísel beinsk. árg. ´01. Staðsett í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 892-9658. Til sölu Daihatsu Rocky, árg. ´90, bensín, dráttarkrókur og góð vetr- ardekk. Verð kr. 90 þús. Uppl. í síma 659-2454. Til sölu Case 1394. notuð rúmlega 4.500 vst. 4x4. Vantar beislið (arm- ana), skipta þarf um legu í aflúttaki og yfirfara bremsur. Á góðum dekkj- um. Verð kr. 290.000. Uppl. síma 822-3280 Tilboð óskast í 10.000 lítra greiðslumark í mjólk til nýtingar á þessu verðlagsári. Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes, eða á bv@bondi.is fyrir 25. mars nk. merkt: „10.000 lítrar“. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Til sölu rúmlega 103 þúsund lítra greiðslumark í mjólk og er u.þ.b. helmingur til nota á yfirstandandi verðlagsári. Tilboð sendist í Búgarð, Óseyri 2, 603 Akureyri, merkt „Kvóti“, eða í netfangið gps@bondi. is eigi síðar en 25. mars nk. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast í tæplega 94.000 lítra framleiðslurétt. Einnig til sölu kýr og kvígur. Tilboð sendist á netfangið tykkvb@centrum.is fyrir 18. mars. Uppl. í síma 892-2638 eða í net- fangið. Til sölu tveir Bens 2228 10 hjóla vörubílar. Annar árg. ´82. Ekinn 490.000 km. í góðu lagi, skoð- aður ´08. Verð kr. 490.000 án vsk. Hinn árg. ´81. Laus pallur, stóll og breið dekk að framan. Er gangfær en þarfnast lagfæringar. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 898-8300. Til sölu Yuchai 1,5 t smágrafa, árg. ´06, ásamt þremur skóflum og krabba. Notuð 500 vst. Verð kr. 1.100.000 án vsk. Gott lán getur fylgt. Uppl. í síma 894-3493. Til sölu Zetor 7045 með tækjum. Uppl. í síma 867-9314. Til sölu Fendt Favorit 510 árg. ´98. Notuð 3.000 vst. Tæki, fjaðrandi framhásing. Ný framdekk. Einnig díselrafstöð, þriggja fasa. Uppl. í síma 860-2161. Til sölu Case 5120 Maxxum með Trima tækjum. Bilað drif, verð kr. 600-þús.einnig varahlutir í Fiat 80-90 og Stoll 30 gálgi verð kr. 50-þús.Uppl. í síma 892-9815. Til sölu 40 feta hágámur á mjög góðu verði, kr.190.000 og 40 feta venjulegur gámur, verð kr. 160.000. Eru í Reykjavík. Uppl. í síma 824-6600. Til sölu Case 580 F traktorsgrafa árg. ´82. Bens 1626 sex-hjóla vöru- bíll, árg. ´76. Caterpillar 225 beltag- rafa, árg. ´82. Caterpillar D-5, jarð- ýtur, 2 stk., árg. ´71 og ´73. Þarfnast uppgerðar. Uppl. í síma 861-9682 eða 486-6428. Til sölu notaður Murska 700 korn- vals. Uppl. í síma 862-7583. Til sölu MF-135 árg. ´72. Land- crusier, langur, árg. ´68 til uppgerð- ar. Landrover árg. ´62, stuttur, bens- ín og 12 v. brúnn töltari. Uppl. í síma 820-4544 eða 465-2400. Til sölu Ursus-355 árg. ´78. Vökvaknúin vatnsdæla og raf- magnspottur. Einnig fjórar kvíg- ur komnar að burði. Uppl. í síma 663-2712. Til sölu Bens vörubíll árg ´76. Sex- hjóla, 4x4, há skjólborð, fínasti bíll. Uppl. í síma 823-1677. Til sölu Deutz 4006. Uppl. gefur Lárus í síma 863-6649 eða 852-1272. Til sölu Grand Vitara Sport, nýskr. 03/06. Ekinn 18.000 km. Uppl. í síma 866-1028. Til sölu ættbókarfærðir Labrador hvolpar. Góðir heimilis- og veiði- hundar. Uppl. í síma 476-0011. Óska eftir að kaupa þriggja fasa raf- stöð fyrir aflúrtak á dráttarvél. Minnst 10 KW. Uppl. í síma 669-1336. Hestakerra - skráning. Var að gera upp gamla hestakerru en skráning- in er glötuð. Vantar skráningu eða ónýta kerru til að skrá í staðinn. Uppl. gefur Haukur í s. 863-0363. Óska eftir að kaupa Bob-Cat í góðu lagi. Uppl. í síma 892-4307. Óska eftir að kaupa kartöflunið- ursetningarvél frá Underhaug. Uppl. í síma 892-2986. Óskum eftir að kaupa nautkálfa og lyftutengda fjölfætlu. Á sama stað er til sölu Suzuki Vitara árg. ´00. Uppl. í síma 451-2277. Ráðskona. Óska eftir að kom- ast að sem ráðskona, helst á Suðausturlandi, vinsamlegast hafið samband við mig í síma 847-2306. Kveðja, Gerður. 48 ára kona óskar eftir ráðskon- ustarfi sem fyrst. Uppl. í síma 823-9047. Óskum eftir starfskröftum á sauð- fjárbú og tamningastöð. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af sauðfé og hestum. Bæði getur verið um að ræða störf til frambúðar eða tímabundin. Uppl. í síma 862-8422 eða á netfanginu sigolafs@ismennt.is Viltu þyngjast, léttast eða styrkja þig. Þá gæti Herbalife verið svar- ið fyrir þig. Ókeypis prufupakkar í boði. Sendi hvert á land sem er. Eva Marín Hlynsdóttir. Sjálfstæður dreif- ingaraðili Herbalife, sími 892-6728. Á Akranesi er til leigu herb. með húsgögnum, ADSL, hita, rafm, skatti, leirtau, rúmföt, sængurföt, sameignl. wc + þvottaaðst. + eld- hús, sér ísskápur og lítil eldavél. Leiga kr. 1.000 kr. á dag (fyrir tvo 500 kr. á hvorn á dag). Uppl. í net- fanginu ggb@post.com eða í síma 690-1796, Guðrún Br. Til leigu í Borganesi herb. með húsgögnum, sér ísskáp, sameig- inl. þvottaaðst, wc, eldhús, skattur, hiti, rafm., hreinlætisvörur. ADSL, Rúv. Einn mán fyrirfram, eins mán. Uppsagnarfrestur. Kr. 1000 á dag (fyrir 2 þá kr. 500 hvort). Uppl. á net- fanginu gbb@post.com eða í síma 690-1796, Guðrún Br. Til leigu í Flúða-umdæmi tvö herb. með húsgögnum, hita, rafm., skatti, sameiginl. wc, þvottaaðst. eldhúsi, sér ísskápur. Stutt í Gullfoss, Geysi, Selfoss, Hellu. Heitur pottur. Verð kr. 800 og kr. 1.000 á dag. Einn mán. fyrirfram, umsókn sendist til gbb@ post.com eða 690-1796. Guðrún Br Ættarmót. Hvar á að halda næsta ættarmót eða fjölskyldusam- komu? Vantar þig sal fyrir veislu? Í Skagaseli á Skaga er gott pláss fyrir allskonar veislur og mannamót upp að tiltekinni stærð. Skagasel er á góðum stað, stutt í allar áttir, en þó hæfilega út úr. Ef þú vilt vita meira kíktu þá á vefsíðuna http://www.123.is/skagasel Gröfuþjónusta á Suðurlandi. Ný traktorsgrafa, fleygun og fleira. Vanur maður. Uppl. í síma 891-7355 eða 898-1505. Vanur rúningsmaður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 894-0951. Ingvi. Næsta Bændablað kemur út 1. apríl Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Bændablaðið | Þriðjudagur 11. mars 200834 Heilsa Þjónusta Leiga C M Y CM MY CY CMY K �������������������������� ������������������������������������ Til sölu 10 hjóla Scania vörubíll með 19,5 tm. krana og sturtupalli. Verð 1100 þús + vsk. Nánari uppl. í síma 8445428. Atvinna

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.