Bændablaðið - 05.11.2009, Síða 5
5 Bændablaðið | fimmtudagur 5. nóvember 2009
E
X
P
O
·
w
w
w
.e
xp
o.
is
Það er einfalt að versla á
BYKO.is og fá vörurnar
sendar heim!
Girðingarefni
í úrvali
Vefverslun BYKO - www.BYKO.is
E
X
P
O
·
w
w
w
.e
xp
o.
is
Vnr. 0292106
Túngirðinganet
Túngirðinganet 6 strengja,
90 cm. 100 metra rúlla.
12.690
Vnr. 0291100
Girðingastaur
Girðingastaur gagnvarinn,
70x100mm, 1,8m.
390
Pottþéttar
Héðinshurðir
Leirtau fyrir
ferðaþjónustuna
Heildsöluverð
Bjarkarhóll ehf
www.garn.is
sími 899 3546
Fendt Xylon 524 árg´01
ekin 5400 vst. 140 Hö.
Verð 5.600.000
Volvo N10 búkki
W
F
(A344
Radio Fjarstýring
Verð 1.600.000
9
A3,
&
<34444
Einnig til sölu heyrúllur,
smábaggar og stórbaggar
2.5m diskasláttuvél og 4
stjörnu heyþyrlur
Grafvélar ehf.
Davíð sími 8660256
Til sölu
Haustfundur
garðyrkjunnar
Samband garðyrkjubænda held-
ur haustfund sinn í Bænda höll-
inni föstudaginn 13. nóvember
næstkomandi og stendur hann
frá kl. 13-17. Þar verður að
vanda farið yfir stöðuna í garð-
yrkjunni á liðnu ári og kynntar
nýjungar úr rannsóknum en auk
þess rætt um áhrif hugsanlegrar
ESB-aðildar á garðyrkjuna.
Það er Daði Már Kristófersson
lektor við Hagfræðistofnun HÍ sem
flytur framsögu um ESB, en að
loknu erindi hans greinir Jónatan
Hermannsson frá tilraunum með
kartöflur. Christina Stadler kynnir
niðurstöður rannsókna á lýsingu á
papriku og Samson B. Harðarson
fjallar um yndisgróður, garð- og
landslagsplöntur fyrir íslensk-
ar aðstæður, en þau starfa öll við
Landbúnaðarháskóla Íslands.
Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri
ræðir um framlög úr aðlögunar-
sjóði garðyrkjunnar og Magnús Á.
Ágústsson ráðunautur um stöðu
garðyrkjunnar 2008.
Að loknum haustfundi verður
boðið upp á léttar veitingar og um
kvöldið verður hátíðarkvöldverður.
Hlunnindabændur
Aðalfundir og
selaveisla
Hlunnindabændur ráða ráðum
sínum í Bændahöllinni laug-
ardaginn 14. nóvember næst-
komandi og að venju lýkur því
ráðslagi með sameiginlegri sela-
veislu sem komist hefur í annála
fyrir fjörugt mannlíf og ekki síst
frumlegan matseðil.
Samtök selabænda ríða á vaðið
og safnast saman til aðalfundar á
bókasafni Bændasamtaka Íslands
á 3. hæð Bændahallarinnar kl. 10
árdegis en fundur þeirra stendur til
hádegis.
Klukkan 13:30 er röðin komin
að Æðarræktarfélagi Íslands sem
fundar í Ársal (öðru nafni Harvard
2) á 2. hæð Bændahallarinnar. Þar
verður aðalfundur með hefðbundn-
um hætti og stendur fram til kl. 17.
Selaveislan hefst svo í Hauka-
húsinu kl. 19 um kvöldið.
Óska eftir að kaupa notaðar dráttarvélar.
Nánari upplýsingar í síma 661-2222