Bændablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 13
13 Bændablaðið | fimmtudagur 12. febrúar 2009 Aðalfundarboð: Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi (LLÍ) verður haldinn í Harvardsal II, Hótel Sögu föstudaginn 20. febrúar 2009 kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sam- þykktum félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Heimildir landeigenda í eignarlöndum og inngrip ríkisvaldsins, Karl Axelsson, hæsta- réttarlögmaður. 4. Sönnunargögn í Þjóðlendum, Friðbjörn Garðarsson, hæstaréttarlögmaður. F.h. stjórnar LLÍ, Örn Bergsson Upp með húmorinn! Oft var þörf en nú er nauðsyn 1105 gamansögur af Vestfirðingum 101 ný vestfirsk þjóðsaga eftir Gísla Hjartarson 808 sögur í átta bókum. 99 vestfirskar þjóðsögur 297 sögur í þremur bókum. Allar 11 bækurnar í setti kosta 9,800,- kr. Sendingarkostnaður innifalinn. Er ekki talið vísindalega sannað að hlát- urinn lengir lífið? Svo höldum við líka að þessar Vestfirðingasögur þurfi að vera til á sem flestum bæjum til heimabrúks. Svo má alveg lesa upp úr þessu á þorrablótum, afmælum og svoleiðis. Sendið okkur tölvupóst eða sláið á þráðinn. Pottþéttar Héðinshurðir Dalvegi 4, 201 Kópavogur Gagnheiði 69, 800 Selfoss Sími 544 5858 / 482 3595 www.frostmark.is Glerverksmiðjan Samverk á Hellu var stofnuð þann 18. janú- ar 1969 og var af því tilefni opið hús hjá fyrirtækinu sunnudaginn 18. janúar sl. Alls mættu um 500 manns til að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og þiggja veitingar. Samverk var stofnað af heima- mönnum í Rangárþingi á sínum tíma til að skapa atvinnu. Tilgangur félagsins var og er að framleiða ein- angrunargler. Mikil þróun hefur átt sér stað í gegnum tíðina varðandi hráefni, tækni og vinnsluaðferðir við framleiðslu á einangrunargleri. Samverk hefur sinnt vöruþróun og kappkostað að bjóða sérstakar gler- lausnir og aukið mikið við úrval framleiðsluvara sinna. Fyrirtækið sér einnig um flutninga á framleiðslu- vöru sinni til viðskiptavinanna. Í dag starfa 45 manns hjá fyrirtækinu á Hellu og í Reykjavík. MHH Samverk á Hellu 40 ára: Er elsta starfandi glerverksmiðja landsins

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.