Bændablaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 17
Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvermber 2011 17 Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! ÖRUGGLEGA FYRIR ÞIG! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is Dynjandi hefur úrval af vönduðum og hlýjum nær fatnaði. Komdu og skoðaðu úrvalið. Dynjandi örugglega fyrir þig! HLÝR OG VANDAÐUR NÆRFATNAÐ UR www.sindri .is / sími 5 75 0000 GÖNGURISTAR VEÐURÞOLNAR GÖNGURISTAR VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ 300 x 1000mm m/flatj. 8.561,61 6.849 kr. 400 x 1000mm m/flatj. 10.746,57 8.597 kr. 500 x 1000mm m/flatj. 12.931,52 10.345 kr. 600 x 1000mm m/flatj. 15.813,00 12.650 kr. 700 x 1000mm m/flatj. 17.300,18 13.840 kr. 800 x 1000mm m/flatj. 19.485,13 15.588 kr. 900 x 1000mm m/flatj. 21.670,09 17.336 kr. 20% AFS L. K Ä R C H E R S Ö L U M E N N Iðnaðarryksugur Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Úrvals ílát Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum 100 lítrar 5.450 50 lítrar 3.990 35 lítrar 2.695 75 lítrar 4.990 35 lítrar 2.290 50 lítrar 3.390 18 lítrar 1.790 45 lítrar 3.690 Hvítt = fyrir matvælaiðnað – lok fáanleg Mikið úrval Margar stærðir Gott verð SKÓMARKAÐUR www.xena.is Loðfóðruð stígvél Verð kr. 8.995.- Opið virka daga 11-18 laugardag 11-16 stærðir 40-48 Grensásvegur 8 og Nýbýlavegur 12 - Sími 517 2040 Borum eftir heitu og köldu vatni ásamt öðrum borverkum um allt land. Liprir og sanngjarnir í samvinnu og samningum. Hagstætt verð. Bændur - sumarhúsaeigendur Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864-3313. „Eistar eru að mörgu leyti líkir Íslendingum, þeir eru fámennir eða rúm milljón manns. Þeir tala mikið um hversu samfélagið er lítið og nándina sem af því stafar. Þeir eru sjálfum sér nógir og kvarta mjög lítið, þeir barma sér til dæmis ekki undan Rússunum. Þeir þraukuðu aldalangar hersetur en héldu sínu, tungumálinu og hefðunum. Þeir hafa óskaplega skemmtilegan húmor, eru nægjusamir og duglegir og horfa fram á veginn en það getum við lært af þeim. Á ráðstefnunni var minnt á að erindin máttu ekki vera með neikvæðni og spurningar úr sal máttu ekki vera neikvæðar. Þeir eru að byggja upp með jákvæðni og hafa engan tíma til að velta sér upp úr for- tíðinni eða amast yfir henni.“ Uppbyggileg og jákvæð áhrif Bóndakonan undan Eyjafjöllunum átti svo sannarlega lærdómsríka og ánægjulega daga í Eistlandi og er staðráðin í að breiða boðskap ráð- stefnunnar sem víðast. „Þessi ferð var alveg mögnuð í alla staði. Helsti lærdómurinn af henni var að fólkið sem talaði var allt í hópi þeirra bestu í því sem það er að gera. Þarna var samankomið fólk sem er búið að ná toppárangri í því sem það er að gera og það var mjög áhugavert að heyra þeirra sýn og sögur. Allt á þetta fólk það sammerkt að þessum árangri náði það með því að leggja gríðarlega mikla vinnu og alúð í sitt starf. Allir leiðtogarnir viðurkenndu að hafa gert mistök, en maður lærir af þeim, viðurkennir þau, leiðréttir þau og heldur áfram þangað til maður nær þeim árangri sem maður er sáttur við. Þannig nær maður varanlegum árangri og fram- förum,“ segir Berglind og heldur áfram að fara yfir áhrif ferðarinnar á sig persónulega: „Ég ætla að halda sambandi við þá sem fengu mig á ráðstefnuna og er staðráðin í að fá Véstein Hafsteinsson til að koma til Íslands og segja sína sögu. Hann er birt- ingarmynd þessa alls sem um var rætt. Þetta var jákvæð og yndisleg upplifun fyrir mig og mér finnst að við eigum að vera í meira sambandi við Eista. Fyrir manneskju eins og mig, sem er ekki vön að aka um í svörtum Mercedes Benz með bíl- stjóra alla daga, þá var þetta algjört öskubuskuævintýri. Þetta var mikil og uppbyggileg upplifun og ein sú uppbyggilegasta ráðstefna sem ég hef farið á.“ /ehg „Það var margt þarna til fyrirmyndar sem við gætum tekið upp."

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.