Fréttablaðið - 13.01.2012, Blaðsíða 20
Nýlókórinn eða Íslenski hljóðkórinn heldur tónleika í Nýlistasafn-
inu í kvöld klukkan 20. Kórinn var stofnaður árið 2003 og fæst við flutn-
ing hljóðljóða. Hann kemur fram tvisvar til þrisvar á ári. Í kvöld verða
flutt verk eftir íslenska höfunda.
Hrollvekjur
voru viðfangs-
efni Bjartmars
Þórðarsonar,
leikara og leik-
stjóra, í loka-
ritgerð hans
við Háskóla
Íslands.
„ Á þ e s s u m
degi er vita-
skuld viðeig-
andi að horfa á
Friday the 13th,
en þó mæli
ég eindregið
með The Shin-
ing eftir Stan-
ley Kubrick
í kvöld. Hún
er með betri
hryllingsmynd-
um sögunn-
ar og á einkar
vel við þegar
landsmenn eru
grafnir í fönn
á heimilum sínum á föstudag-
inn þrettánda, því fannfergið
eykur enn á upplifun hryllings-
ins í meðförum Jacks Nicholson,“
segir Bjartmar sem með hrollin-
um mælir með blóðrauðum drykk
og óhugnanlegu sælgæti, eins og
súkkulaðikóngulóm.
Og hann segist ekki bera kvíð-
boga fyrir deginum. „Ég er lítt
hjátrúarfullur og léti hiklaust
vaða á þrjóskunni ef mér byð-
ist hótelherbergi 13 á þrettándu
hæð.“
Úlfhildur Dagsdóttir bók-
menntafræðingur er kunn
fyrir dálæti sitt á hroll-
vekjum.
„Ég mæli með Trick ´r
Treat í leikstjórn Micha-
els Dougherty í tækið
í kvöld. Myndina sá
ég mér til mikillar
gleði um jólin og
hún er skemmtileg-
asti hrollur sem ég
hef séð lengi. Mynd-
in tekur á hrekkja-
vökuþemanu sem er
ekki svo óskylt þema
dagsins, þegar alls
kyns yfirnáttúru-
legar vættir ganga
lausir,“ segir Úlfhild-
ur á þessum hryll-
ingsdegi, tilbúin með
Blóð-Maríu í hrímuðu
glasi yfir ónotunum.
„Allt sem tengist hryllingi er
gleðilegt í mínum huga og ég er
aldrei hrædd í þessari kynngi.
Þvert á móti er ég tilbúin að trúa
að þetta séu dálítið góðir skrímsla-
dagar.“ thordis@frettabladid.is
Hryllilegur föstudagur
Föstudagurinn 13. janúar er í dag en föstudagurinn 13. er jafnan sveipaður dulúð og hjátrú. Í kvöld ætti
því að halda sig heima yfir hryllingsmynd, en því mæla tveir valinkunnir hrollvekjusérfræðingar með.
Tvíburasysturnar leikfúsu
í The Shining gleymast
engum sem séð hafa
myndina.
Úlfhildur Dags-
dóttir bókmennta-
fræðingur.
Bjartmar Þórðar-
son, leikari og
leikstjóri.
Raunfærnimat mi›ar a› flví a› meta færni og flekkingu sem
vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›. A› loknu raunfærnimati
fara flátttakendur í skóla og ljúka flví námi sem eftir stendur til
a› útskrifast.
Inntökuskilyr›i í raunfærnimat er 5 ára starfsaldur í greininni og
25 ára lífaldur.
Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu-
Hefur flú starfa› vi›
húsasmí›i e›a pípulagnir
í 5 ár og vilt ljúka námi
í greinunum?
.0
37
Fæst í Bónus
Nú er tíminn fyrir harðfisk og bitafisk!
Þegar litið er til innihalds og næringargildis kemur í ljós að
Gullfiskur harðfiskur og bitafiskur er einhver besti prótíngjafi sem
völ er á. Það fara 5 kíló af nýrri roðlausri ýsu í að búa til 1 kíló af
harðfiski / bitafiski. Vatnið er dregið út með kældri þurrkaðferð,
en næringarefnin halda sér. Örlítið salt til bragðbætis.
Gullfiskur harðfiskur og bitafiskur
inniheldur rúmlega 80% prótín og
önnur næringarefni, sem eru
líkamanum nauðsynleg.
Gerumeitthvað er við-
burðavefur fyrir alla
fjölskylduna. Þar er
hægt að fá upplýsing-
ar um alls kyns við-
burði og afþreyingar
um allt land. Þetta eru
menningarviðburðir,
viðburðir fyrir börn,
viðburðir fyrir 20+ og
eldri borgara.
Heimild: www.
gerumeitthvad.is