Fréttablaðið - 13.01.2012, Side 40

Fréttablaðið - 13.01.2012, Side 40
28 13. janúar 2012 FÖSTUDAGUR Tónlist ★★★ Open a Window Solla Soulful Klassískt og kraftmikið Solla Soulful er söngkonan og lagahöfundurinn Sólveig Þórðardóttir. Open a Vindow er hennar fyrsta plata. Á henni eru ellefu lög, tíu þeirra eru eftir Sollu sjálfa (bæði tónlistin og textarnir), en það ellefta er Bítlalagið Oh Darling í nýrri útsetningu. Solla, sem er útskrifuð úr djass- og rokkbraut tónlistarskóla FÍH, er fín söngkona og efnilegur lagasmiður. Tónlistin á Open a Window er klassísk og á köflum kraftmikil blanda af sálartónlist og blúsuðu rokki. Það er ekki verið að kanna ný svæði tónlistarlega hér, en lögin eru mörg fín og flutningurinn er mjög góður, bæði hjá Sollu og hljómsveitinni hennar sem er skipuð gítarleikaranum Ragnari Emilssyni, bassaleikar- anum Inga Birni Ingasyni, trommuleikaranum Agli Erni Rafnssyni og hljómborðsleikaranum Kjartani Valdemarssyni. Platan er ágætlega heppnuð sem heild, en einna hæst finnst mér hún samt rísa í laginu Sir x, sem er sérstaklega kraftmikið. Á heildina litið er Open A Window fín frumraun frá efnilegri söngkonu og lagasmið. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Kraftmikil blanda af blúsuðu rokki og sálartónlist frá Sólveigu Þórðardóttur. Tónlistarhjónin Beyoncé Knowles og Jay-Z eignuð- ust sitt fyrsta barn á Lenox Hill-sjúkrahúsinu í New York á laugardaginn var. Stúlkan hlaut nafnið Blue Ivy Carter og hafa fjöl- miðlar birt margar furðu- legar fréttir af fæðingu barnsins. Sögusagnirnar hófust strax á með- göngunni og var Beyoncé sökuð um að ljúga til um ástand sitt. Sum tímarit héldu því fram að söngkon- an væri alls ekki barnshafandi og að bumban væri aðeins púði. Söng- konan var þó flutt á Lenox Hill sjúkrahúsið 7. janúar síðastliðinn þar sem hún fæddi Blue Ivy. Sögusögnunum hefur þó ekki linnt og eru hjónin sögð hafa rifið niður veggi á fæðingardeild spítal- ans og þannig breytt sex herbergj- um í tvö stór herbergi sem þau ein höfðu aðgang að. Starfsfólk sjúkra- hússins hefur reynt að draga úr þessum sögum en vefsíðan TMZ komst yfir teikningar af fæðing- arstofu Beyoncé og Jay Z. Herbergið minnir á þakíbúð Four Seasons-hótelsins, fjórir flatskjáir prýða það, raftæki af bestu gerð eru til taks og nútíma- listaverk ef fólk vill slaka aðeins á. Talsmaður spítalans vísaði því hins vegar á bug að herbergið hafi verið sérstaklega útbúið fyrir tón- listarhjónin, þau hafi hins vegar verið þess heiðurs aðnjótandi að vígja það. Tímaritið US Weekly greinir einnig frá því að öðrum hjónum hafi verið meinaður aðgangur að fæðingardeildinni af lífvörðum Jay-Z. Fréttirnar vöktu athygli heilbrigðisyfirvalda New York-borgar sem ákváðu í kjölfarið að skoða málið nánar. Einnig er talið að hjónin hafi eytt hátt í tvö hundruð milljónum króna í herbergi dótturinnar. Á meðal þess sem herbergið hefur upp á að bjóða er rugguhestur úr gulli sem talið er að hafi kostað um 75 milljónir króna, vagga sem kostaði um tvær og hálfa milljón, og barnastóll sem kostaði um tvær milljónir króna. Þau skötuhjú eru þó ekki bara að hugsa um gull og glingur fyrir Blue Ivy því í Daily Star er sagt frá því að þær gjafir sem þau hafa fengið frá frægum vinum á borð við Opruh Winfrey og P. Diddy verið látnar renna til góðgerðasamtaka. sara@frettabladid.is Umdeild fæðing Blue Ivy UMTÖLUÐ Fæðing frumburðar Beyoncé og Jay-Z er umtöluð og hefur mikið verið skrifað um hana í fjölmiðlum vestan hafs. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is FÖSTUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00, 22:10 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 Á ANNAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 ELDFJALL 18:00, 20:00 SUPERCLASICO 20:00, 22:00 PARTIR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. THIS MUST BE THE PLACE SEAN PENN SÝND Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS PRÚÐULEIKARARNIR 4(750 KR), 6, 8 THE IRON LADY 5.50, 8, 10.10 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10 MISSION IMPOSSIBLE 10 ALVIN OG ÍKORNARNANIR 4(750 KR) STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 KR) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. H.V.A - FBL V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is K.B - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ FORSÝNINGAR FRÁ HANDRITSHÖFUNDUM THE HANGOVER BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS MBL IRON LADY KL. 5.40 - 8 - 10.20 L THE DESCENDANTS FORSÝNING KL. 8 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.30 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 9 16 ÆVINTÝRI TINNA KL. 5.40 - 10.20 7 IRON LADY KL. 6 - 8 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 10 16 FLYPAPER KL. 6 - 8 - 10 12 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.40 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 4.45 - 8 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A BESTA MYNDIN OG BESTA LEIKKONAN TILNEFND TIL 5 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A BESTA MYNDIN OG BESTA LEIKARINN SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt ÁLFABAKKA 12 12 12 12 12 12 12 L L L L L L L L L L V I P V I P EGILSHÖLL L L L 12 12 7 KEFLAVÍK SELFOSS AKUREYRI 50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D 50/50 VIP kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 2D NEW YEAR´S EVE kl. 3 - 5:30 - 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ísl. Tali kl. 3:40 3D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:10 2D L L L L L 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 2D NEW YEAR´S EVE kl. 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:40 - 8 2D 50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:20 2D NEW YEAR’S EVE kl. 10:20 2D THE MUPPETS MOVIE kl. 5:40 2D 50/50 kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 10 2D THE SITTER kl. 8 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl. tali kl. 6 2D PRÚÐULEIKARARNIR ísl tal kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 8 - 10:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 6 2D 50/50 kl. 8 2D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D THE MUPPETS MOVIE kl. 6 - 8 50/50 kl. 10:10 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 6 SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA ”EIN BESTA MYND ÁRSINS – PUNKTUR.” Jake Hamilton, Fox Tv ”TVEIR ÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies Fox tv- Denver Peter Hammond, Back Stage Peter Travert - Rolling Stones ”ALGJÖR GLEÐI FRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN – HITTIR BEINT Í MARK” “BRÁÐSKEMMTILEG OG SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR DEMANTUR” “FRÁBÆR FYRIR ALLA” Ben Lyons, E! St. Petersburg Times  Arizona Republic  Usa Today 

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.