Fréttablaðið - 13.01.2012, Page 43

Fréttablaðið - 13.01.2012, Page 43
Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00 með alíslenskum þorramat frá þorrakóngnum í Múlakaffi og flottum réttum fyrir þá sem ekki þora í þorrann. Hinn íturvaxni og óþekkti Örn Árnason stýrir veislunni. Skemmtiatriði, happdrætti og Karlakór Grafarvogs. Stórsveitin TODMOBILE sér um fjörið fram á nótt. Miðaverð: Matur og ball 7.500 kr. Ball 3.250 kr. Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 23:00 Miðasala hefst 3. janúar í Hagkaup Spönginni Allar nánari upplýsingar í síma 845-8206 Þekkir einhver þennan mann ? Ekki missa af balli ársins! Þorrahlaðborð Múlakaffis-V eislurétta Súrmeti Nýmeti Heitir réttir • Hrútspungar • Súr sviðasulta • Lundabaggar • Bringukollar • Lifrapylsa • Blóðmör • Hvalrengi • Hangikjöt úr læri • Harðfiskur • Hákarl • Síldarréttir, 2 tegun dir • Rúgbrauð • Flatbrauð • Smjör • Ný sviðasulta • Sviðakjammar • Lifrapylsa • Blóðmör • Köld rófustappa • Ítalskt salat • Soðið saltkjöt með uppstúf og kartöflu m • Hreindýraragú með eplasalati og steiktum hrísgrjó num • Glóðarsteikt lambal æri transerað í sal

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.